Hörður enn ófundinn heilu ári síðar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. október 2016 11:48 Stökkvum af stað við minnsta tilefni, segir Ágúst Svansson. vísir/ Hörður Björnsson, sem hvarf sporlaust 14. október í fyrra, er enn ófundinn. Skipulagðri leit var hætt fjórum dögum síðar en lögregla fylgdi eftir öllum þeim ábendingum sem bárust hverju sinni. Leitin var afar umfangsmikil og notast var við öll verkfæri sem björgunarsveitir höfðu yfir að búa; bíla, sporhunda, dróna, þyrlu og fjölda leitarmanna á jörðu niðri. Ágúst Svansson, aðalvarstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, stýrði aðgerðunum í fyrra. „Við hoppum alltaf til ef við heyrum eitthvað eða ef við fáum einhverjar vísbendingar. Þetta er mikið tilfinningamál og við fylgjum þessu algjörlega eftir og ef minnsta tilefni er til þá er stokkið af stað,“ segir Ágúst í samtali við Vísi. Hann segir hins vegar að ábendingar sé hættar að berast. „Við fengum gríðarlegan fjölda ábendinga í fyrra. Þjóðin öll aðstoðaði okkur í þessu og fjölmiðlar líka en það er erfitt að lýsa eftir einstakling í langan tíma.“ Þá segir Ágúst aðspurður að fólk sé úrskurðað látið þremur árum eftir hvarf þeirra. Hörður Björnsson sást síðast aðfaranótt fimmtudagsins 15. október á Laugarásvegi. Hann er 26 ára, hávaxinn með ljóst sítt hár og rautt skegg. Tengdar fréttir 43 óupplýst mannshvörf síðan 1970: „Leit er ekki hætt fyrr en við getum ekki gert meira“ Aðalvarðstjóri segir óupplýst mannshvörf með erfiðari málum á borði lögreglu. Allir sem horfið hafa sporlaust undanfarna áratugi eru karlmenn. Við rifjum upp nokkur mannshvörf og eitt mál þegar maður sneri aftur, öllum að óvörum, eftir 12 ára útlegð. 16. janúar 2016 07:00 Leita að manni sem vill ekki finnast Á fjórða hundrað manns hafa leitað Harðar Björnssonar frá því á fimmtudag. Lögreglu hafa borist tugir ábendinga um ferðir Harðar en fleiri vísbendingar vantar. 19. október 2015 07:00 Notaðir eru drónar til að leita úr lofti meðfram ströndum Harðar Björnssonar er enn leitað af lögreglu. Drónar eru notaðir til að leita meðfram ströndum. Hann hefur verið týndur í rúman mánuð. Lögregla segir ekki útilokað að hann haldi til á höfuðborgarsvæðinu. 18. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Sjá meira
Hörður Björnsson, sem hvarf sporlaust 14. október í fyrra, er enn ófundinn. Skipulagðri leit var hætt fjórum dögum síðar en lögregla fylgdi eftir öllum þeim ábendingum sem bárust hverju sinni. Leitin var afar umfangsmikil og notast var við öll verkfæri sem björgunarsveitir höfðu yfir að búa; bíla, sporhunda, dróna, þyrlu og fjölda leitarmanna á jörðu niðri. Ágúst Svansson, aðalvarstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, stýrði aðgerðunum í fyrra. „Við hoppum alltaf til ef við heyrum eitthvað eða ef við fáum einhverjar vísbendingar. Þetta er mikið tilfinningamál og við fylgjum þessu algjörlega eftir og ef minnsta tilefni er til þá er stokkið af stað,“ segir Ágúst í samtali við Vísi. Hann segir hins vegar að ábendingar sé hættar að berast. „Við fengum gríðarlegan fjölda ábendinga í fyrra. Þjóðin öll aðstoðaði okkur í þessu og fjölmiðlar líka en það er erfitt að lýsa eftir einstakling í langan tíma.“ Þá segir Ágúst aðspurður að fólk sé úrskurðað látið þremur árum eftir hvarf þeirra. Hörður Björnsson sást síðast aðfaranótt fimmtudagsins 15. október á Laugarásvegi. Hann er 26 ára, hávaxinn með ljóst sítt hár og rautt skegg.
Tengdar fréttir 43 óupplýst mannshvörf síðan 1970: „Leit er ekki hætt fyrr en við getum ekki gert meira“ Aðalvarðstjóri segir óupplýst mannshvörf með erfiðari málum á borði lögreglu. Allir sem horfið hafa sporlaust undanfarna áratugi eru karlmenn. Við rifjum upp nokkur mannshvörf og eitt mál þegar maður sneri aftur, öllum að óvörum, eftir 12 ára útlegð. 16. janúar 2016 07:00 Leita að manni sem vill ekki finnast Á fjórða hundrað manns hafa leitað Harðar Björnssonar frá því á fimmtudag. Lögreglu hafa borist tugir ábendinga um ferðir Harðar en fleiri vísbendingar vantar. 19. október 2015 07:00 Notaðir eru drónar til að leita úr lofti meðfram ströndum Harðar Björnssonar er enn leitað af lögreglu. Drónar eru notaðir til að leita meðfram ströndum. Hann hefur verið týndur í rúman mánuð. Lögregla segir ekki útilokað að hann haldi til á höfuðborgarsvæðinu. 18. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Sjá meira
43 óupplýst mannshvörf síðan 1970: „Leit er ekki hætt fyrr en við getum ekki gert meira“ Aðalvarðstjóri segir óupplýst mannshvörf með erfiðari málum á borði lögreglu. Allir sem horfið hafa sporlaust undanfarna áratugi eru karlmenn. Við rifjum upp nokkur mannshvörf og eitt mál þegar maður sneri aftur, öllum að óvörum, eftir 12 ára útlegð. 16. janúar 2016 07:00
Leita að manni sem vill ekki finnast Á fjórða hundrað manns hafa leitað Harðar Björnssonar frá því á fimmtudag. Lögreglu hafa borist tugir ábendinga um ferðir Harðar en fleiri vísbendingar vantar. 19. október 2015 07:00
Notaðir eru drónar til að leita úr lofti meðfram ströndum Harðar Björnssonar er enn leitað af lögreglu. Drónar eru notaðir til að leita meðfram ströndum. Hann hefur verið týndur í rúman mánuð. Lögregla segir ekki útilokað að hann haldi til á höfuðborgarsvæðinu. 18. nóvember 2015 07:00