Menningarsetrið enn án húsnæðis Bjarki Ármannsson skrifar 8. júní 2016 15:22 Ahmad Seedeq, ímam Menningarseturs múslima. Vísir/Stefán Menningarsetri múslima, sem borið var út úr húsnæði sínu við Skógarhlíð fyrir viku, hefur ekki enn tekist að finna sér nýtt húsnæði undir bænahald. Þetta segir Ahmad Seedeq, ímam menningarsetursins. „Við höfum skoðað nokkra staði og sumir þeirra hafa ekki hentað okkur,“ segir Ahmad. „Nú þegar ramadan-mánuðurinn stendur yfir biðjum við að nóttu til, til tvö eða þrjú um nóttina. Þannig að við gætum angrað fólk ef við erum í fjölbýlishúsi.“ Múslímar biðja sérstaka bæn föstudag hvern sem kallast djúma. Sú athöfn fór fram fyrir utan Ýmishúsið í Skógarhlíð síðastliðinn föstudag, tveimur dögum eftir að félagsmenn menningarsetursins voru bornir út af eigendum hússins. Nánar um þá deilu hér. Ahmad segir félagsmenn gera sitt besta til þess að finna húsnæði undir bænahaldið fyrir næsta föstudag. „Við sjáum til hvernig þetta fer,“ segir hann. „Við ætlum okkur ekki að fara aftur að Ýmishúsinu vegna þess að eigandinn tekur það ekki í mál.“ Tengdar fréttir Heill mánuður af góðgerðarstarfsemi á Ramadan Ramadan, helgasti mánuður múslima, er hafinn. Ímam Menningarseturs múslima á Íslandi segir auðveldara að fasta á Íslandi en í Mið-Austurlöndum vegna veðurfarsins. Formaður Félags múslima á Íslandi segir þetta fallegasta mánuð ársin 7. júní 2016 06:00 Karim Askari er dapur þrátt fyrir sigur og telur ímynd múslima hafa skaðast Til stendur að opna Ýmishúsið og láta það þjóna margvíslegu menningarhlutverki. 1. júní 2016 13:53 Komu að lokuðum dyrum og báðu föstudagsbænina úti í góða veðrinu Fjölmenn bænastund fór fram fyrir utan Ýmishúsið í Skógarhlíð, þaðan sem Menningarsetur múslima var borið út á miðvikudag, fyrr í dag. 3. júní 2016 15:53 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Fleiri fréttir Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Menningarsetri múslima, sem borið var út úr húsnæði sínu við Skógarhlíð fyrir viku, hefur ekki enn tekist að finna sér nýtt húsnæði undir bænahald. Þetta segir Ahmad Seedeq, ímam menningarsetursins. „Við höfum skoðað nokkra staði og sumir þeirra hafa ekki hentað okkur,“ segir Ahmad. „Nú þegar ramadan-mánuðurinn stendur yfir biðjum við að nóttu til, til tvö eða þrjú um nóttina. Þannig að við gætum angrað fólk ef við erum í fjölbýlishúsi.“ Múslímar biðja sérstaka bæn föstudag hvern sem kallast djúma. Sú athöfn fór fram fyrir utan Ýmishúsið í Skógarhlíð síðastliðinn föstudag, tveimur dögum eftir að félagsmenn menningarsetursins voru bornir út af eigendum hússins. Nánar um þá deilu hér. Ahmad segir félagsmenn gera sitt besta til þess að finna húsnæði undir bænahaldið fyrir næsta föstudag. „Við sjáum til hvernig þetta fer,“ segir hann. „Við ætlum okkur ekki að fara aftur að Ýmishúsinu vegna þess að eigandinn tekur það ekki í mál.“
Tengdar fréttir Heill mánuður af góðgerðarstarfsemi á Ramadan Ramadan, helgasti mánuður múslima, er hafinn. Ímam Menningarseturs múslima á Íslandi segir auðveldara að fasta á Íslandi en í Mið-Austurlöndum vegna veðurfarsins. Formaður Félags múslima á Íslandi segir þetta fallegasta mánuð ársin 7. júní 2016 06:00 Karim Askari er dapur þrátt fyrir sigur og telur ímynd múslima hafa skaðast Til stendur að opna Ýmishúsið og láta það þjóna margvíslegu menningarhlutverki. 1. júní 2016 13:53 Komu að lokuðum dyrum og báðu föstudagsbænina úti í góða veðrinu Fjölmenn bænastund fór fram fyrir utan Ýmishúsið í Skógarhlíð, þaðan sem Menningarsetur múslima var borið út á miðvikudag, fyrr í dag. 3. júní 2016 15:53 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Fleiri fréttir Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Heill mánuður af góðgerðarstarfsemi á Ramadan Ramadan, helgasti mánuður múslima, er hafinn. Ímam Menningarseturs múslima á Íslandi segir auðveldara að fasta á Íslandi en í Mið-Austurlöndum vegna veðurfarsins. Formaður Félags múslima á Íslandi segir þetta fallegasta mánuð ársin 7. júní 2016 06:00
Karim Askari er dapur þrátt fyrir sigur og telur ímynd múslima hafa skaðast Til stendur að opna Ýmishúsið og láta það þjóna margvíslegu menningarhlutverki. 1. júní 2016 13:53
Komu að lokuðum dyrum og báðu föstudagsbænina úti í góða veðrinu Fjölmenn bænastund fór fram fyrir utan Ýmishúsið í Skógarhlíð, þaðan sem Menningarsetur múslima var borið út á miðvikudag, fyrr í dag. 3. júní 2016 15:53