Komu að lokuðum dyrum og báðu föstudagsbænina úti í góða veðrinu Bjarki Ármannsson skrifar 3. júní 2016 15:53 Bænarhöldum var að mestu lokið þegar blaðamann og ljósmyndara Vísis bar að garði. Vísir/Stefán Fjölmenn bænastund fór fram fyrir utan Ýmishúsið í Skógarhlíð, þaðan sem Menningarsetur múslima var borið út á miðvikudag, fyrr í dag. Ímam menningarsetursins segir félagsmenn hafa mætt í þeirri trú að Ýmishúsið væri opið. Múslímar biðja sérstaka bæn föstudag hvern sem kallast djúma og fór sú athöfn að þessu sinni fram fyrir framan utandyra. „Við erum búin að leita að stóru rými þar sem við getum boðið upp á bænahald en við gátum ekki fundið neitt með svona skömmum fyrirvara,“ segir Ahmad Seddeeq, ímam Menningarseturs múslima. „Svo hefði líka þurft að láta alla vita af nýju staðsetningunni.“Múslímar biðja sérstaka bæn föstudag hvern sem kallast djúma og fór sú athöfn að þessu sinni fram fyrir framan utandyra.Vísir/StefánGreint hefur verið frá deilum menningarsetursins við Stofnun múslima, sem á Ýmishúsið, að undanförnu en nú á miðvikudaginn lét Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu bera menningarsetrið þaðan út samkvæmt úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur.Sjá einnig: Múslimar deila um Ýmishúsið Fjöldinn allur af lögreglumönnum mætti á svæðið og einn maður var handtekinn fyrir að hafa reynt að ráðast á Karim Askari, framkvæmdastjóra Stofnunar múslima. Ahmad segir að þrátt fyrir þetta hafi menn mætt til bænahalds í Skógarhlíðina í dag og búist við því að þeir kæmust þar inn. Þeir hafi þó komið að tómu og læstu húsi og gert gott úr aðstæðum með því að biðja fyrir utan húsið.„Sumir vildu reyndar ekki biðja í sólinni, einn kom og fór vegna þess að hann treysti sér ekki í það. Og sumir voru of feimnir,“ sagði Ahmad í veðurblíðunni í dag.Vísir/Stefán„Það héldu margir að þeir kæmust inn, þetta er jú moska,“ segir hann. Þið voruð þó allavega heppnir að veðrið var svona gott í dag?„Já, það var blessun,“ segir Ahmad og hlær. „Sumir vildu reyndar ekki biðja í sólinni, einn kom og fór vegna þess að hann treysti sér ekki í það. Og sumir voru of feimnir.“Sjá einnig: Karim Askari er dapur þrátt fyrir sigur og telur ímynd múslima hafa skaðast Ahmad er bjartsýnn á að það takist að finna nýtt húsnæði fyrir næsta föstudag. Ekki sé annað í boði þar sem styttist í ramadan-hátíðina og menningarsetrið getur ekki nýtt sér Ýmishúsið. Hann býst þó fastlega við því að menningarsetrið geti snúið þangað aftur að lokum. „Hér eigum við að vera,“ segir hann. „Við vitum hvað gerðist, samningur var falsaður til að koma okkur út úr húsinu. Við bíðum eftir úrskurði Hæstaréttar, sem lögmaður okkar segir að sé væntanlegur eftir um tvær vikur.“ Tengdar fréttir Lásasmiður mætti andspyrnu múslima við Ýmishúsið Fjölmenn lið lögreglu mætti á svæðið þar sem átti að bera Menningarsetur múslima úr húsinu. 1. júní 2016 10:15 Hatrammar deilur múslima um leigu á Ýmishúsi Langvarandi deilur milli Menningarseturs múslima og Stofnunar múslima leiddu til átaka við Ýmishúsið í gær. Héraðsdómur úrskurðaði um útburð Menningarsetursins í síðasta mánuði. Úrskurðinum hefur verið áfrýjað og beðið er eft 2. júní 2016 07:00 Múslimar deila um Ýmishúsið: „Þessi félög eiga ekki samleið“ Menningarsetur múslima verður að óbreyttu borið út úr Ýmishúsinu. Saka Stofnun múslima á móti um skjalafals. 4. maí 2016 16:15 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Sjá meira
Fjölmenn bænastund fór fram fyrir utan Ýmishúsið í Skógarhlíð, þaðan sem Menningarsetur múslima var borið út á miðvikudag, fyrr í dag. Ímam menningarsetursins segir félagsmenn hafa mætt í þeirri trú að Ýmishúsið væri opið. Múslímar biðja sérstaka bæn föstudag hvern sem kallast djúma og fór sú athöfn að þessu sinni fram fyrir framan utandyra. „Við erum búin að leita að stóru rými þar sem við getum boðið upp á bænahald en við gátum ekki fundið neitt með svona skömmum fyrirvara,“ segir Ahmad Seddeeq, ímam Menningarseturs múslima. „Svo hefði líka þurft að láta alla vita af nýju staðsetningunni.“Múslímar biðja sérstaka bæn föstudag hvern sem kallast djúma og fór sú athöfn að þessu sinni fram fyrir framan utandyra.Vísir/StefánGreint hefur verið frá deilum menningarsetursins við Stofnun múslima, sem á Ýmishúsið, að undanförnu en nú á miðvikudaginn lét Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu bera menningarsetrið þaðan út samkvæmt úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur.Sjá einnig: Múslimar deila um Ýmishúsið Fjöldinn allur af lögreglumönnum mætti á svæðið og einn maður var handtekinn fyrir að hafa reynt að ráðast á Karim Askari, framkvæmdastjóra Stofnunar múslima. Ahmad segir að þrátt fyrir þetta hafi menn mætt til bænahalds í Skógarhlíðina í dag og búist við því að þeir kæmust þar inn. Þeir hafi þó komið að tómu og læstu húsi og gert gott úr aðstæðum með því að biðja fyrir utan húsið.„Sumir vildu reyndar ekki biðja í sólinni, einn kom og fór vegna þess að hann treysti sér ekki í það. Og sumir voru of feimnir,“ sagði Ahmad í veðurblíðunni í dag.Vísir/Stefán„Það héldu margir að þeir kæmust inn, þetta er jú moska,“ segir hann. Þið voruð þó allavega heppnir að veðrið var svona gott í dag?„Já, það var blessun,“ segir Ahmad og hlær. „Sumir vildu reyndar ekki biðja í sólinni, einn kom og fór vegna þess að hann treysti sér ekki í það. Og sumir voru of feimnir.“Sjá einnig: Karim Askari er dapur þrátt fyrir sigur og telur ímynd múslima hafa skaðast Ahmad er bjartsýnn á að það takist að finna nýtt húsnæði fyrir næsta föstudag. Ekki sé annað í boði þar sem styttist í ramadan-hátíðina og menningarsetrið getur ekki nýtt sér Ýmishúsið. Hann býst þó fastlega við því að menningarsetrið geti snúið þangað aftur að lokum. „Hér eigum við að vera,“ segir hann. „Við vitum hvað gerðist, samningur var falsaður til að koma okkur út úr húsinu. Við bíðum eftir úrskurði Hæstaréttar, sem lögmaður okkar segir að sé væntanlegur eftir um tvær vikur.“
Tengdar fréttir Lásasmiður mætti andspyrnu múslima við Ýmishúsið Fjölmenn lið lögreglu mætti á svæðið þar sem átti að bera Menningarsetur múslima úr húsinu. 1. júní 2016 10:15 Hatrammar deilur múslima um leigu á Ýmishúsi Langvarandi deilur milli Menningarseturs múslima og Stofnunar múslima leiddu til átaka við Ýmishúsið í gær. Héraðsdómur úrskurðaði um útburð Menningarsetursins í síðasta mánuði. Úrskurðinum hefur verið áfrýjað og beðið er eft 2. júní 2016 07:00 Múslimar deila um Ýmishúsið: „Þessi félög eiga ekki samleið“ Menningarsetur múslima verður að óbreyttu borið út úr Ýmishúsinu. Saka Stofnun múslima á móti um skjalafals. 4. maí 2016 16:15 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Sjá meira
Lásasmiður mætti andspyrnu múslima við Ýmishúsið Fjölmenn lið lögreglu mætti á svæðið þar sem átti að bera Menningarsetur múslima úr húsinu. 1. júní 2016 10:15
Hatrammar deilur múslima um leigu á Ýmishúsi Langvarandi deilur milli Menningarseturs múslima og Stofnunar múslima leiddu til átaka við Ýmishúsið í gær. Héraðsdómur úrskurðaði um útburð Menningarsetursins í síðasta mánuði. Úrskurðinum hefur verið áfrýjað og beðið er eft 2. júní 2016 07:00
Múslimar deila um Ýmishúsið: „Þessi félög eiga ekki samleið“ Menningarsetur múslima verður að óbreyttu borið út úr Ýmishúsinu. Saka Stofnun múslima á móti um skjalafals. 4. maí 2016 16:15