Hafa safnað hátt í hundrað milljónum á örfáum tímum til styrktar fórnarlamba skotárásarinnar í Orlando Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. júní 2016 23:30 Framlögunum rignir inn og hafa aðstandendur söfnunarinnar ítrekað þurft að hækka takmark hennar. Vísir/Getty Equality Florida, stærstu réttindabaráttusamtök LGBT-fólks í Flórída-ríki Bandaríkjanna hófu að safna fé til styrktar fórnarlamba skotárásinnar í Florida fljótlega eftir að fregnir bárust að 50 hefðu látist og tugir særst. Hafa þau safnað um 700 þúsund dollurum, hátt í hundrað milljónum íslenskra króna, á aðeins örfáum tímum. Samtökin hafa í sífellu þurft að hækka takmark söfnunarinnar en framlögin bókstaflega hrúgast inn. Í fyrstu var takmarkið 100 þúsund dollarar en fljótlega þurfti að hækka það up í 500 þúsund. Því takmarki var náð fyrr í kvöld og stefna nú samtökin að ná einni milljón dollara, um 120 milljónum íslenskra króna.Sjá einnig: Obama um skotárásina í Orlando: Áminning um það hversu auðvelt er að nálgast skotvopnSöfnunin fer fram í gegnum síðuna GoFundMe, hópfjármögnunarsíðu í anda Kickstarter og Karolina Fund. Í lýsingu söfnunarinnar segir að skemmtistaðir á borð við Pulse, þar sem ódæðið var framið, eigi sér sérstakan sess í sögu LGBT-fólks, þeir hafi oft á tíðum verið öruggt athvarf og því sé skotárásin í Orlando bein árás á öryggiskennd LGBT-fólks. Yfirvöld í Bandaríkjunum rannsaka skotárásina sem hatursglæp, fremur en hryðjuverk. Faðir árásarmannsins hefur sagt að sonur sinni hafi, mánuðum áður en árásin var framin, orðið mjög reiður þegar hann sá tvo karlmenn kyssast. Telur faðir hans að það geti tengst árásinni.Sjá einnig: Skotárásin í Orlando: Árásarmaðurinn sagður hafa lýst yfir stuðningi við ISISMateen er sagður hafa lýst yfir stuðningi við ISIS í símtali til bandarísku neyðarlínunnar, 911, rétt áður hann hóf skothríðina, vopnaður árásarriffli og skammbyssu. Myrti hann minnst 50 manns, 53 eru sagðir særðir. Tengdar fréttir Obama um skotárásina í Orlando: Áminning um það hversu auðvelt er að nálgast skotvopn Barack Obama Bandaríkjaforseti hvatti bandaríska þingið til þess að draga úr aðgengi að hættulegum skotvopnum í ávarpu sínu til bandarísku þjóðarinnar. 12. júní 2016 18:31 Varð mjög reiður þegar hann sá tvo menn kyssast Faðir Omar Mateen segir fjölskyldu hans ekki hafa vitað hvað hann ætlaði sér. 12. júní 2016 16:11 50 myrtir í skotárásinni í Orlando Búið er að bera kennsl á árásarmanninn. 12. júní 2016 14:11 Skotárásin í Orlando: Árásarmaðurinn sagður hafa lýst yfir stuðningi við ISIS FBI hafði yfirheyrt hinn 29 ára gamla Omar Mateen í þrígang síðustu ár vegna mögulegra tengsla við hryðjuverkahópa. 12. júní 2016 20:55 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Fleiri fréttir Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Sjá meira
Equality Florida, stærstu réttindabaráttusamtök LGBT-fólks í Flórída-ríki Bandaríkjanna hófu að safna fé til styrktar fórnarlamba skotárásinnar í Florida fljótlega eftir að fregnir bárust að 50 hefðu látist og tugir særst. Hafa þau safnað um 700 þúsund dollurum, hátt í hundrað milljónum íslenskra króna, á aðeins örfáum tímum. Samtökin hafa í sífellu þurft að hækka takmark söfnunarinnar en framlögin bókstaflega hrúgast inn. Í fyrstu var takmarkið 100 þúsund dollarar en fljótlega þurfti að hækka það up í 500 þúsund. Því takmarki var náð fyrr í kvöld og stefna nú samtökin að ná einni milljón dollara, um 120 milljónum íslenskra króna.Sjá einnig: Obama um skotárásina í Orlando: Áminning um það hversu auðvelt er að nálgast skotvopnSöfnunin fer fram í gegnum síðuna GoFundMe, hópfjármögnunarsíðu í anda Kickstarter og Karolina Fund. Í lýsingu söfnunarinnar segir að skemmtistaðir á borð við Pulse, þar sem ódæðið var framið, eigi sér sérstakan sess í sögu LGBT-fólks, þeir hafi oft á tíðum verið öruggt athvarf og því sé skotárásin í Orlando bein árás á öryggiskennd LGBT-fólks. Yfirvöld í Bandaríkjunum rannsaka skotárásina sem hatursglæp, fremur en hryðjuverk. Faðir árásarmannsins hefur sagt að sonur sinni hafi, mánuðum áður en árásin var framin, orðið mjög reiður þegar hann sá tvo karlmenn kyssast. Telur faðir hans að það geti tengst árásinni.Sjá einnig: Skotárásin í Orlando: Árásarmaðurinn sagður hafa lýst yfir stuðningi við ISISMateen er sagður hafa lýst yfir stuðningi við ISIS í símtali til bandarísku neyðarlínunnar, 911, rétt áður hann hóf skothríðina, vopnaður árásarriffli og skammbyssu. Myrti hann minnst 50 manns, 53 eru sagðir særðir.
Tengdar fréttir Obama um skotárásina í Orlando: Áminning um það hversu auðvelt er að nálgast skotvopn Barack Obama Bandaríkjaforseti hvatti bandaríska þingið til þess að draga úr aðgengi að hættulegum skotvopnum í ávarpu sínu til bandarísku þjóðarinnar. 12. júní 2016 18:31 Varð mjög reiður þegar hann sá tvo menn kyssast Faðir Omar Mateen segir fjölskyldu hans ekki hafa vitað hvað hann ætlaði sér. 12. júní 2016 16:11 50 myrtir í skotárásinni í Orlando Búið er að bera kennsl á árásarmanninn. 12. júní 2016 14:11 Skotárásin í Orlando: Árásarmaðurinn sagður hafa lýst yfir stuðningi við ISIS FBI hafði yfirheyrt hinn 29 ára gamla Omar Mateen í þrígang síðustu ár vegna mögulegra tengsla við hryðjuverkahópa. 12. júní 2016 20:55 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Fleiri fréttir Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Sjá meira
Obama um skotárásina í Orlando: Áminning um það hversu auðvelt er að nálgast skotvopn Barack Obama Bandaríkjaforseti hvatti bandaríska þingið til þess að draga úr aðgengi að hættulegum skotvopnum í ávarpu sínu til bandarísku þjóðarinnar. 12. júní 2016 18:31
Varð mjög reiður þegar hann sá tvo menn kyssast Faðir Omar Mateen segir fjölskyldu hans ekki hafa vitað hvað hann ætlaði sér. 12. júní 2016 16:11
Skotárásin í Orlando: Árásarmaðurinn sagður hafa lýst yfir stuðningi við ISIS FBI hafði yfirheyrt hinn 29 ára gamla Omar Mateen í þrígang síðustu ár vegna mögulegra tengsla við hryðjuverkahópa. 12. júní 2016 20:55