Hafa safnað hátt í hundrað milljónum á örfáum tímum til styrktar fórnarlamba skotárásarinnar í Orlando Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. júní 2016 23:30 Framlögunum rignir inn og hafa aðstandendur söfnunarinnar ítrekað þurft að hækka takmark hennar. Vísir/Getty Equality Florida, stærstu réttindabaráttusamtök LGBT-fólks í Flórída-ríki Bandaríkjanna hófu að safna fé til styrktar fórnarlamba skotárásinnar í Florida fljótlega eftir að fregnir bárust að 50 hefðu látist og tugir særst. Hafa þau safnað um 700 þúsund dollurum, hátt í hundrað milljónum íslenskra króna, á aðeins örfáum tímum. Samtökin hafa í sífellu þurft að hækka takmark söfnunarinnar en framlögin bókstaflega hrúgast inn. Í fyrstu var takmarkið 100 þúsund dollarar en fljótlega þurfti að hækka það up í 500 þúsund. Því takmarki var náð fyrr í kvöld og stefna nú samtökin að ná einni milljón dollara, um 120 milljónum íslenskra króna.Sjá einnig: Obama um skotárásina í Orlando: Áminning um það hversu auðvelt er að nálgast skotvopnSöfnunin fer fram í gegnum síðuna GoFundMe, hópfjármögnunarsíðu í anda Kickstarter og Karolina Fund. Í lýsingu söfnunarinnar segir að skemmtistaðir á borð við Pulse, þar sem ódæðið var framið, eigi sér sérstakan sess í sögu LGBT-fólks, þeir hafi oft á tíðum verið öruggt athvarf og því sé skotárásin í Orlando bein árás á öryggiskennd LGBT-fólks. Yfirvöld í Bandaríkjunum rannsaka skotárásina sem hatursglæp, fremur en hryðjuverk. Faðir árásarmannsins hefur sagt að sonur sinni hafi, mánuðum áður en árásin var framin, orðið mjög reiður þegar hann sá tvo karlmenn kyssast. Telur faðir hans að það geti tengst árásinni.Sjá einnig: Skotárásin í Orlando: Árásarmaðurinn sagður hafa lýst yfir stuðningi við ISISMateen er sagður hafa lýst yfir stuðningi við ISIS í símtali til bandarísku neyðarlínunnar, 911, rétt áður hann hóf skothríðina, vopnaður árásarriffli og skammbyssu. Myrti hann minnst 50 manns, 53 eru sagðir særðir. Tengdar fréttir Obama um skotárásina í Orlando: Áminning um það hversu auðvelt er að nálgast skotvopn Barack Obama Bandaríkjaforseti hvatti bandaríska þingið til þess að draga úr aðgengi að hættulegum skotvopnum í ávarpu sínu til bandarísku þjóðarinnar. 12. júní 2016 18:31 Varð mjög reiður þegar hann sá tvo menn kyssast Faðir Omar Mateen segir fjölskyldu hans ekki hafa vitað hvað hann ætlaði sér. 12. júní 2016 16:11 50 myrtir í skotárásinni í Orlando Búið er að bera kennsl á árásarmanninn. 12. júní 2016 14:11 Skotárásin í Orlando: Árásarmaðurinn sagður hafa lýst yfir stuðningi við ISIS FBI hafði yfirheyrt hinn 29 ára gamla Omar Mateen í þrígang síðustu ár vegna mögulegra tengsla við hryðjuverkahópa. 12. júní 2016 20:55 Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Sjá meira
Equality Florida, stærstu réttindabaráttusamtök LGBT-fólks í Flórída-ríki Bandaríkjanna hófu að safna fé til styrktar fórnarlamba skotárásinnar í Florida fljótlega eftir að fregnir bárust að 50 hefðu látist og tugir særst. Hafa þau safnað um 700 þúsund dollurum, hátt í hundrað milljónum íslenskra króna, á aðeins örfáum tímum. Samtökin hafa í sífellu þurft að hækka takmark söfnunarinnar en framlögin bókstaflega hrúgast inn. Í fyrstu var takmarkið 100 þúsund dollarar en fljótlega þurfti að hækka það up í 500 þúsund. Því takmarki var náð fyrr í kvöld og stefna nú samtökin að ná einni milljón dollara, um 120 milljónum íslenskra króna.Sjá einnig: Obama um skotárásina í Orlando: Áminning um það hversu auðvelt er að nálgast skotvopnSöfnunin fer fram í gegnum síðuna GoFundMe, hópfjármögnunarsíðu í anda Kickstarter og Karolina Fund. Í lýsingu söfnunarinnar segir að skemmtistaðir á borð við Pulse, þar sem ódæðið var framið, eigi sér sérstakan sess í sögu LGBT-fólks, þeir hafi oft á tíðum verið öruggt athvarf og því sé skotárásin í Orlando bein árás á öryggiskennd LGBT-fólks. Yfirvöld í Bandaríkjunum rannsaka skotárásina sem hatursglæp, fremur en hryðjuverk. Faðir árásarmannsins hefur sagt að sonur sinni hafi, mánuðum áður en árásin var framin, orðið mjög reiður þegar hann sá tvo karlmenn kyssast. Telur faðir hans að það geti tengst árásinni.Sjá einnig: Skotárásin í Orlando: Árásarmaðurinn sagður hafa lýst yfir stuðningi við ISISMateen er sagður hafa lýst yfir stuðningi við ISIS í símtali til bandarísku neyðarlínunnar, 911, rétt áður hann hóf skothríðina, vopnaður árásarriffli og skammbyssu. Myrti hann minnst 50 manns, 53 eru sagðir særðir.
Tengdar fréttir Obama um skotárásina í Orlando: Áminning um það hversu auðvelt er að nálgast skotvopn Barack Obama Bandaríkjaforseti hvatti bandaríska þingið til þess að draga úr aðgengi að hættulegum skotvopnum í ávarpu sínu til bandarísku þjóðarinnar. 12. júní 2016 18:31 Varð mjög reiður þegar hann sá tvo menn kyssast Faðir Omar Mateen segir fjölskyldu hans ekki hafa vitað hvað hann ætlaði sér. 12. júní 2016 16:11 50 myrtir í skotárásinni í Orlando Búið er að bera kennsl á árásarmanninn. 12. júní 2016 14:11 Skotárásin í Orlando: Árásarmaðurinn sagður hafa lýst yfir stuðningi við ISIS FBI hafði yfirheyrt hinn 29 ára gamla Omar Mateen í þrígang síðustu ár vegna mögulegra tengsla við hryðjuverkahópa. 12. júní 2016 20:55 Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Sjá meira
Obama um skotárásina í Orlando: Áminning um það hversu auðvelt er að nálgast skotvopn Barack Obama Bandaríkjaforseti hvatti bandaríska þingið til þess að draga úr aðgengi að hættulegum skotvopnum í ávarpu sínu til bandarísku þjóðarinnar. 12. júní 2016 18:31
Varð mjög reiður þegar hann sá tvo menn kyssast Faðir Omar Mateen segir fjölskyldu hans ekki hafa vitað hvað hann ætlaði sér. 12. júní 2016 16:11
Skotárásin í Orlando: Árásarmaðurinn sagður hafa lýst yfir stuðningi við ISIS FBI hafði yfirheyrt hinn 29 ára gamla Omar Mateen í þrígang síðustu ár vegna mögulegra tengsla við hryðjuverkahópa. 12. júní 2016 20:55