Steve McClaren gerir sig enn einu sinni að fífli og nú kom Ísland við sögu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. júní 2016 22:51 Steve McClaren Vísir/Getty Englendingar geta ekki hætt að gera grín að Steve McClaren. Fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands hefur verið gripinn á röngum tíma með regnhlíf, talandi ensku með hollenskum hreim og nú var hann að fara yfir hvað Englendingar væru með allt á hreinu þegar… Kolbeinn skoraði. McClaren var að fylgjast með leiknum í útsendingu Sky News á meðan staðan var enn 1-1. McClaren fór að gera lítið úr íslenska liðinu sem væri með takmarkaða getu í sókninni. Hann kallaði Kolbeinn Sigþórsson Sigurðsson áður en hann var leiðréttur og svo gerðist það. Kolli skoraði og McClaren varð orðlaus. Myndbandið má sjá hér að neðan en bresku blaðamennirnir í Nice hafa verið að hlæja sig máttlausa yfir því. I can't stop laughing. Thank you Steve McClaren for this beautiful moment on TV. pic.twitter.com/MRIpWakDKa— Liam Canning (@OffsideLiam) June 27, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Elmar: Fáranlegasta Disney mynd hefði ekki getað skrifað þetta Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að fáranlegasta Disney-mynd hefði ekki getað skrifað þetta handrit sem íslenska landsliðið er að lenda í á EM. 27. júní 2016 22:39 Gylfi: Stuðningurinn heldur okkur gangandi Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn besta leik á EM 2016 þegar Ísland vann England með tveimur mörkum gegn einu í lokaleik 16-liða úrslitanna í Nice í kvöld. 27. júní 2016 22:21 „Aldrei vekja mig frá þessum geggjaða draumi“: Svona lýsti Gummi Ben lokaandartökum leiksins Guðmundur Benediktsson er stór hluti af leikjum Íslands á EM 2016 en lýsingar hans á leikjum íslenska liðsins hafa farið sem eldur um sinu um netheima. 27. júní 2016 22:38 Mest lesið „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ Handbolti Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik Körfubolti „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Íslenski boltinn Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Enski boltinn „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ Handbolti „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ Handbolti Alonso boðar nýja tíma hjá Real Madrid Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Handbolti Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ Handbolti Fleiri fréttir „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Alonso boðar nýja tíma hjá Real Madrid Arnór Ingvi bjargaði stigi með glæsilegu aukaspyrnumarki Sævar Atli sagður á leið í hlýjan faðm Freys Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Maðurinn sem Óskar Hrafn taldi vinna gegn sér rekinn Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Mbappé vinnur gullskóinn í fyrsta sinn Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Athæfi Freys og Eggerts vekur athygli í Noregi Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Ten Hag tekinn við af Alonso Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Bestu laun Söru en ekkert stökk: „Held að fólk sé að búa sér til einhverjar tölur“ Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjá meira
Englendingar geta ekki hætt að gera grín að Steve McClaren. Fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands hefur verið gripinn á röngum tíma með regnhlíf, talandi ensku með hollenskum hreim og nú var hann að fara yfir hvað Englendingar væru með allt á hreinu þegar… Kolbeinn skoraði. McClaren var að fylgjast með leiknum í útsendingu Sky News á meðan staðan var enn 1-1. McClaren fór að gera lítið úr íslenska liðinu sem væri með takmarkaða getu í sókninni. Hann kallaði Kolbeinn Sigþórsson Sigurðsson áður en hann var leiðréttur og svo gerðist það. Kolli skoraði og McClaren varð orðlaus. Myndbandið má sjá hér að neðan en bresku blaðamennirnir í Nice hafa verið að hlæja sig máttlausa yfir því. I can't stop laughing. Thank you Steve McClaren for this beautiful moment on TV. pic.twitter.com/MRIpWakDKa— Liam Canning (@OffsideLiam) June 27, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Elmar: Fáranlegasta Disney mynd hefði ekki getað skrifað þetta Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að fáranlegasta Disney-mynd hefði ekki getað skrifað þetta handrit sem íslenska landsliðið er að lenda í á EM. 27. júní 2016 22:39 Gylfi: Stuðningurinn heldur okkur gangandi Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn besta leik á EM 2016 þegar Ísland vann England með tveimur mörkum gegn einu í lokaleik 16-liða úrslitanna í Nice í kvöld. 27. júní 2016 22:21 „Aldrei vekja mig frá þessum geggjaða draumi“: Svona lýsti Gummi Ben lokaandartökum leiksins Guðmundur Benediktsson er stór hluti af leikjum Íslands á EM 2016 en lýsingar hans á leikjum íslenska liðsins hafa farið sem eldur um sinu um netheima. 27. júní 2016 22:38 Mest lesið „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ Handbolti Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik Körfubolti „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Íslenski boltinn Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Enski boltinn „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ Handbolti „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ Handbolti Alonso boðar nýja tíma hjá Real Madrid Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Handbolti Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ Handbolti Fleiri fréttir „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Alonso boðar nýja tíma hjá Real Madrid Arnór Ingvi bjargaði stigi með glæsilegu aukaspyrnumarki Sævar Atli sagður á leið í hlýjan faðm Freys Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Maðurinn sem Óskar Hrafn taldi vinna gegn sér rekinn Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Mbappé vinnur gullskóinn í fyrsta sinn Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Athæfi Freys og Eggerts vekur athygli í Noregi Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Ten Hag tekinn við af Alonso Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Bestu laun Söru en ekkert stökk: „Held að fólk sé að búa sér til einhverjar tölur“ Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjá meira
Elmar: Fáranlegasta Disney mynd hefði ekki getað skrifað þetta Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að fáranlegasta Disney-mynd hefði ekki getað skrifað þetta handrit sem íslenska landsliðið er að lenda í á EM. 27. júní 2016 22:39
Gylfi: Stuðningurinn heldur okkur gangandi Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn besta leik á EM 2016 þegar Ísland vann England með tveimur mörkum gegn einu í lokaleik 16-liða úrslitanna í Nice í kvöld. 27. júní 2016 22:21
„Aldrei vekja mig frá þessum geggjaða draumi“: Svona lýsti Gummi Ben lokaandartökum leiksins Guðmundur Benediktsson er stór hluti af leikjum Íslands á EM 2016 en lýsingar hans á leikjum íslenska liðsins hafa farið sem eldur um sinu um netheima. 27. júní 2016 22:38