Ætti að haldast þurr yfir leiknum á Arnarhóli í dag Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. júní 2016 10:20 Frá EM-torginu á Ingólfstorgi í liðinni viku en EM-torgið verður EM-hóllinn í dag þar sem leikur Íslands og Englands verður sýndur á risaskjá við Arnarhól. Vísir/EYþór „Þegar leikurinn byrjar verður þurrt og 10-12 stiga hiti með hægviðri en það gætu komið dropar í lok leiksins,“ segir Björn Sævar Einarsson vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands aðspurður hvernig veðrið verður á Arnarhóli meðan leikur Íslands og Englands fer fram í kvöld í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu karla. Komið verður risaskjá við hólinn í dag þar sem leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu. Þá er ekki spáð miklum vindi, rétt um þremur metrum á sekúndu eða svo. Veðrið ætti því ekki að stoppa neinn í því að horfa á leikinn á Arnarhóli í dag en um stærsta leik íslenska landsliðsins er að ræða. Það má því búast við mikilli stemningu en leikir Íslands á EM hafa hingað til verið sýndir á risaskjá á Ingólfstorgi. Mun fleirir komast hins vegar fyrir á Arnarhóli.Veðurspáin í dag og næstu daga er annars sem hér segir: Suðaustlæg eða breytileg átt, 3-10, skýjað að mestu og skúrir í flestum landshlutum. Úrkomuminna í nótt, en norðlæg og síðar breytileg átt 3-10 með rigningu í fyrramálið fyrir norðan. Hvassari norðanátt á Vestfjörðum og Snæfellsnesi. Allvíða skúrir sunnantil. Hægari A-læg átt annað kvöld og dálítil væta. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast NA-til í dag, en S-lands á morgun.Á miðvikudag: Austlæg átt, 3-10 og rigning SA-lands, en víða síðdegisskúrir annars staðar. Hiti 10 til 16 stig, hlýjast norðan- og vestanlands.Á fimmtudag: Norðaustlæg átt, 3-10. Skúrir, einkum síðdegis. Hiti 7 til 15 stig, svalast A-lands.Á föstudag: Norðan 5-13. Rigning norðaustan- og austanlands og hiti 5 til 10 gráður en annars bjartviðri og allt að 18 stiga hiti sunnanlands.Á laugardag: Norðan 5-10 og rigning með köflum norðantil en sums staðar skúrir sunnanlands. Hiti 7 til 16 stig, hlýjast sunnanlands.Á sunnudag og mánudag: Hæg norðlæg átt, skýjað en úrkomulítið norðanlands en síðdegisskúrir sunnanlands. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast sunnanlands. Veður Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Sjá meira
„Þegar leikurinn byrjar verður þurrt og 10-12 stiga hiti með hægviðri en það gætu komið dropar í lok leiksins,“ segir Björn Sævar Einarsson vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands aðspurður hvernig veðrið verður á Arnarhóli meðan leikur Íslands og Englands fer fram í kvöld í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu karla. Komið verður risaskjá við hólinn í dag þar sem leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu. Þá er ekki spáð miklum vindi, rétt um þremur metrum á sekúndu eða svo. Veðrið ætti því ekki að stoppa neinn í því að horfa á leikinn á Arnarhóli í dag en um stærsta leik íslenska landsliðsins er að ræða. Það má því búast við mikilli stemningu en leikir Íslands á EM hafa hingað til verið sýndir á risaskjá á Ingólfstorgi. Mun fleirir komast hins vegar fyrir á Arnarhóli.Veðurspáin í dag og næstu daga er annars sem hér segir: Suðaustlæg eða breytileg átt, 3-10, skýjað að mestu og skúrir í flestum landshlutum. Úrkomuminna í nótt, en norðlæg og síðar breytileg átt 3-10 með rigningu í fyrramálið fyrir norðan. Hvassari norðanátt á Vestfjörðum og Snæfellsnesi. Allvíða skúrir sunnantil. Hægari A-læg átt annað kvöld og dálítil væta. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast NA-til í dag, en S-lands á morgun.Á miðvikudag: Austlæg átt, 3-10 og rigning SA-lands, en víða síðdegisskúrir annars staðar. Hiti 10 til 16 stig, hlýjast norðan- og vestanlands.Á fimmtudag: Norðaustlæg átt, 3-10. Skúrir, einkum síðdegis. Hiti 7 til 15 stig, svalast A-lands.Á föstudag: Norðan 5-13. Rigning norðaustan- og austanlands og hiti 5 til 10 gráður en annars bjartviðri og allt að 18 stiga hiti sunnanlands.Á laugardag: Norðan 5-10 og rigning með köflum norðantil en sums staðar skúrir sunnanlands. Hiti 7 til 16 stig, hlýjast sunnanlands.Á sunnudag og mánudag: Hæg norðlæg átt, skýjað en úrkomulítið norðanlands en síðdegisskúrir sunnanlands. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast sunnanlands.
Veður Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Sjá meira