Tíu þúsund manns fagna á Arnarhóli og flugeldar um alla Reykjavík sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 27. júní 2016 21:24 Gleðin í algleymingi. vísir/eyþór Íslendingar eru í gleði- og sigurvímu eftir sigur landsins á Englandi í sextán liða úrslitum í Evrópumótinu í knattspyrnu í kvöld. Allt ætlaði um koll að keyra á Arnarhóli þegar úrslitin voru ljós og eflaust víðar. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni voru að minnsta kosti tíu þúsund manns á Arnarhóli þegar mest lét. Gleðin er í algleymingi þessa stundina og má heyra í flugeldum víða um höfuðborgarsvæðið, en eftir því sem fréttastofa kemst næst hafa flugeldar verið tendraðir víðast hvar á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Slíkt athæfi er þó ekki leyfilegt á þessum tíma árs, en hvort lögreglan muni skipta sér af því skal ósagt látið. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá Arnarhóli.vísir/viktoría Þjóðhátíð þjófstartað! #emísland #isl pic.twitter.com/61OaOJs9Eo— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 27, 2016 Big part of Icelandic nation gathered next to our home @HarpaReykjavik to watch #ISL vs #ENG in #EURO2016. #Sinfó pic.twitter.com/AC0ZJLbBSr— Iceland Symphony (@IcelandSymphony) June 27, 2016 1/10 of the nation is in France. 1/2 of the #isl is here to celebrate victory over #eng pic.twitter.com/prkGJoM8nm— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) June 27, 2016 Bullandi stemmning á Arnarhóli ✌ #ENGICE #ISL pic.twitter.com/Wk4UMhRv1i— Karólína (@LadyLasholina) June 27, 2016 Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Sjá meira
Íslendingar eru í gleði- og sigurvímu eftir sigur landsins á Englandi í sextán liða úrslitum í Evrópumótinu í knattspyrnu í kvöld. Allt ætlaði um koll að keyra á Arnarhóli þegar úrslitin voru ljós og eflaust víðar. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni voru að minnsta kosti tíu þúsund manns á Arnarhóli þegar mest lét. Gleðin er í algleymingi þessa stundina og má heyra í flugeldum víða um höfuðborgarsvæðið, en eftir því sem fréttastofa kemst næst hafa flugeldar verið tendraðir víðast hvar á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Slíkt athæfi er þó ekki leyfilegt á þessum tíma árs, en hvort lögreglan muni skipta sér af því skal ósagt látið. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá Arnarhóli.vísir/viktoría Þjóðhátíð þjófstartað! #emísland #isl pic.twitter.com/61OaOJs9Eo— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 27, 2016 Big part of Icelandic nation gathered next to our home @HarpaReykjavik to watch #ISL vs #ENG in #EURO2016. #Sinfó pic.twitter.com/AC0ZJLbBSr— Iceland Symphony (@IcelandSymphony) June 27, 2016 1/10 of the nation is in France. 1/2 of the #isl is here to celebrate victory over #eng pic.twitter.com/prkGJoM8nm— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) June 27, 2016 Bullandi stemmning á Arnarhóli ✌ #ENGICE #ISL pic.twitter.com/Wk4UMhRv1i— Karólína (@LadyLasholina) June 27, 2016
Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum