Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni voru að minnsta kosti tíu þúsund manns á Arnarhóli þegar mest lét.
Gleðin er í algleymingi þessa stundina og má heyra í flugeldum víða um höfuðborgarsvæðið, en eftir því sem fréttastofa kemst næst hafa flugeldar verið tendraðir víðast hvar á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Slíkt athæfi er þó ekki leyfilegt á þessum tíma árs, en hvort lögreglan muni skipta sér af því skal ósagt látið.
Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá Arnarhóli.

Þjóðhátíð þjófstartað! #emísland #isl pic.twitter.com/61OaOJs9Eo
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 27, 2016
Big part of Icelandic nation gathered next to our home @HarpaReykjavik to watch #ISL vs #ENG in #EURO2016. #Sinfó pic.twitter.com/AC0ZJLbBSr
— Iceland Symphony (@IcelandSymphony) June 27, 2016
1/10 of the nation is in France. 1/2 of the #isl is here to celebrate victory over #eng pic.twitter.com/prkGJoM8nm
— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) June 27, 2016
Bullandi stemmning á Arnarhóli ✌ #ENGICE #ISL pic.twitter.com/Wk4UMhRv1i
— Karólína (@LadyLasholina) June 27, 2016