Minnst níu látnir vegna Matthew Samúel Karl Ólason skrifar 4. október 2016 21:33 Vísir/AFP Minnst níu eru látnir í Karabíuhafinu eftir að fellibylurinn Matthew fór þar yfir. Hann olli miklum skaða á Haítí í dag þar sem vindhraði náði 230 kílómetrum á klukkustund. Þegar hann var hvað öflugastur var Matthew öflugasti fellibylur Karabíuhafsins í tæpan áratug. Suðvesturhluti Haítí er talinn hafa komið hvað verst úti, en þar er mikil fátækt og er húsakostur fólksins sem þar býr ekki ákjósanlegur fyrir fellibylji. Vegna slæmra skilyrða og samskipta hefur skaðinn þar ekki verið greindur að fullu, né liggur fyrir hve margir létu lífið þar. Þá hafa vegir farið í sundur vegna flóða og brýr hafa skolast á brott. Almannavarnir Haítí segja fjölda heimila hafa skemmst eða eyðilagst í fellibylnum. Auk þess hafi skólar eyðilagst. Minnst þrír eru látnir í Haítí og minnst fjórir í Dóminíku. Matthew mun taka stefnuna á Flórída í vikunni og er reiknað með fellibylurinn muni fara upp með austurströnd Bandaríkjanna um næstu helgi. Bandaríkjamenn undirbúa sig nú fyrir herlegheitin og hafa þeir safnað matvælum, vasaljósum, rafhlöðum, eldsneyti og öðru. Footage posted by former Haitian PM @LaurentLamothe shows Hurricane #Matthew as it hits Les Cayes https://t.co/bhEapTqLmd— Sky News (@SkyNews) October 4, 2016 Flooding from #Matthew could be catastrophic. This is #Haiti's Rivière Grise, via @Ryuee: pic.twitter.com/iugAMJ9Ve4— Alejandro Alvarez (@aletweetsnews) October 4, 2016 Tengdar fréttir Þrír látnir eftir öflugan fellibyl á Haítí 4. október 2016 19:30 Fellibylurinn Matthew veldur usla á Haítí Fellibylurinn er sá öflugasti til að fara yfir Karíbahaf frá árinu 2007. 4. október 2016 11:32 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Fleiri fréttir Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Sjá meira
Minnst níu eru látnir í Karabíuhafinu eftir að fellibylurinn Matthew fór þar yfir. Hann olli miklum skaða á Haítí í dag þar sem vindhraði náði 230 kílómetrum á klukkustund. Þegar hann var hvað öflugastur var Matthew öflugasti fellibylur Karabíuhafsins í tæpan áratug. Suðvesturhluti Haítí er talinn hafa komið hvað verst úti, en þar er mikil fátækt og er húsakostur fólksins sem þar býr ekki ákjósanlegur fyrir fellibylji. Vegna slæmra skilyrða og samskipta hefur skaðinn þar ekki verið greindur að fullu, né liggur fyrir hve margir létu lífið þar. Þá hafa vegir farið í sundur vegna flóða og brýr hafa skolast á brott. Almannavarnir Haítí segja fjölda heimila hafa skemmst eða eyðilagst í fellibylnum. Auk þess hafi skólar eyðilagst. Minnst þrír eru látnir í Haítí og minnst fjórir í Dóminíku. Matthew mun taka stefnuna á Flórída í vikunni og er reiknað með fellibylurinn muni fara upp með austurströnd Bandaríkjanna um næstu helgi. Bandaríkjamenn undirbúa sig nú fyrir herlegheitin og hafa þeir safnað matvælum, vasaljósum, rafhlöðum, eldsneyti og öðru. Footage posted by former Haitian PM @LaurentLamothe shows Hurricane #Matthew as it hits Les Cayes https://t.co/bhEapTqLmd— Sky News (@SkyNews) October 4, 2016 Flooding from #Matthew could be catastrophic. This is #Haiti's Rivière Grise, via @Ryuee: pic.twitter.com/iugAMJ9Ve4— Alejandro Alvarez (@aletweetsnews) October 4, 2016
Tengdar fréttir Þrír látnir eftir öflugan fellibyl á Haítí 4. október 2016 19:30 Fellibylurinn Matthew veldur usla á Haítí Fellibylurinn er sá öflugasti til að fara yfir Karíbahaf frá árinu 2007. 4. október 2016 11:32 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Fleiri fréttir Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Sjá meira
Fellibylurinn Matthew veldur usla á Haítí Fellibylurinn er sá öflugasti til að fara yfir Karíbahaf frá árinu 2007. 4. október 2016 11:32