Bruninn á Grettisgötu: „Sýnist öll verk mín síðustu tveggja, þriggja ára vera farin“ Atli Ísleifsson skrifar 7. mars 2016 22:24 Halldór Ragnarsson myndlistarmaður og stúdíó hans á Grettisgötu. Vísir/Anton/Ingvar Högni Ragnarsson „Öll verkin mín, allt er þarna í skralli held ég,“ segir Halldór Ragnarsson myndlistarmaður sem hefur verið með stúdíó að Grettisgötu 87 þar sem mikill eldur kom upp fyrr í kvöld. Hann segist sjálfur hafa verið í sundi þegar eldurinn kom upp. „Stúdíóið er vestanmegin í húsinu en eldurinn virðist hafa komið upp austanmegin. Ég hef samt ekki fengið að vita neitt. Þeir eru að sprauta inn á verkstæðið bakvið stúdíóið mitt. Mér sýnist öll verk mín síðustu tveggja, þriggja ára vera farin.“ Hann segir fyrst og fremst vera um málverk og teikningar að ræða sem nú liggi undir skemmdum. „Ég fylgist nú með þeim sprauta bæði inn til mín og inn á verkstæðið.“ Halldór segir eldinn ekki hafa kviknað hjá sér heldur austanmegin í húsinu. „Mér sýnist samt allt mitt hafurtask, tölvur og öll mín gögn vera farin fyrir bí. Mig grunar það. Þetta er hrikalegt.“ Hann segir að auk stúdíósins sé Bílrúðan með verkstæði í húsinu og svo sé lítill líkamsræktarsalur þar sem eldurinn hafi mögulega komið upp. „Ég veit það að sjálfsögðu ekki en þar voru þeir að slökkva eldinn.“ Tengdar fréttir Mikill eldur á verkstæði á Grettisgötu Mikill eldur er kominn upp á verkstæði á Grettisgötu 87 í Reykjavík. 7. mars 2016 20:26 „Í dag á ég bara fötin sem ég var í og sundskýluna mína“ Sjáið listaverk Halldórs Ragnarssonar sem glötuðust í brunanum á Grettisgötu 87 í gærkveldi. 8. mars 2016 12:00 Húsið metið á 200 milljónir króna Eigendurnir bíða eftir upplýsingum frá slökkviliðinu. 8. mars 2016 10:42 Lögreglan leitar að fjórum mönnum vegna brunans Tveir þeirra sáust yfirgefa húsið skömmu áður en eldsins varð vart en hinir tveir voru fyrr á ferðinni. 8. mars 2016 11:07 Fara í kjallara hússins í dag til að fjarlægja bíla og tæki Sérfræðingar fengnir til að meta burðarþol með tilliti til frekari aðgerða á staðnum. 8. mars 2016 12:17 Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Fleiri fréttir Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Sjá meira
„Öll verkin mín, allt er þarna í skralli held ég,“ segir Halldór Ragnarsson myndlistarmaður sem hefur verið með stúdíó að Grettisgötu 87 þar sem mikill eldur kom upp fyrr í kvöld. Hann segist sjálfur hafa verið í sundi þegar eldurinn kom upp. „Stúdíóið er vestanmegin í húsinu en eldurinn virðist hafa komið upp austanmegin. Ég hef samt ekki fengið að vita neitt. Þeir eru að sprauta inn á verkstæðið bakvið stúdíóið mitt. Mér sýnist öll verk mín síðustu tveggja, þriggja ára vera farin.“ Hann segir fyrst og fremst vera um málverk og teikningar að ræða sem nú liggi undir skemmdum. „Ég fylgist nú með þeim sprauta bæði inn til mín og inn á verkstæðið.“ Halldór segir eldinn ekki hafa kviknað hjá sér heldur austanmegin í húsinu. „Mér sýnist samt allt mitt hafurtask, tölvur og öll mín gögn vera farin fyrir bí. Mig grunar það. Þetta er hrikalegt.“ Hann segir að auk stúdíósins sé Bílrúðan með verkstæði í húsinu og svo sé lítill líkamsræktarsalur þar sem eldurinn hafi mögulega komið upp. „Ég veit það að sjálfsögðu ekki en þar voru þeir að slökkva eldinn.“
Tengdar fréttir Mikill eldur á verkstæði á Grettisgötu Mikill eldur er kominn upp á verkstæði á Grettisgötu 87 í Reykjavík. 7. mars 2016 20:26 „Í dag á ég bara fötin sem ég var í og sundskýluna mína“ Sjáið listaverk Halldórs Ragnarssonar sem glötuðust í brunanum á Grettisgötu 87 í gærkveldi. 8. mars 2016 12:00 Húsið metið á 200 milljónir króna Eigendurnir bíða eftir upplýsingum frá slökkviliðinu. 8. mars 2016 10:42 Lögreglan leitar að fjórum mönnum vegna brunans Tveir þeirra sáust yfirgefa húsið skömmu áður en eldsins varð vart en hinir tveir voru fyrr á ferðinni. 8. mars 2016 11:07 Fara í kjallara hússins í dag til að fjarlægja bíla og tæki Sérfræðingar fengnir til að meta burðarþol með tilliti til frekari aðgerða á staðnum. 8. mars 2016 12:17 Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Fleiri fréttir Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Sjá meira
Mikill eldur á verkstæði á Grettisgötu Mikill eldur er kominn upp á verkstæði á Grettisgötu 87 í Reykjavík. 7. mars 2016 20:26
„Í dag á ég bara fötin sem ég var í og sundskýluna mína“ Sjáið listaverk Halldórs Ragnarssonar sem glötuðust í brunanum á Grettisgötu 87 í gærkveldi. 8. mars 2016 12:00
Húsið metið á 200 milljónir króna Eigendurnir bíða eftir upplýsingum frá slökkviliðinu. 8. mars 2016 10:42
Lögreglan leitar að fjórum mönnum vegna brunans Tveir þeirra sáust yfirgefa húsið skömmu áður en eldsins varð vart en hinir tveir voru fyrr á ferðinni. 8. mars 2016 11:07
Fara í kjallara hússins í dag til að fjarlægja bíla og tæki Sérfræðingar fengnir til að meta burðarþol með tilliti til frekari aðgerða á staðnum. 8. mars 2016 12:17