„Í dag á ég bara fötin sem ég var í og sundskýluna mína“ Birgir Örn Steinarsson skrifar 8. mars 2016 12:00 Halldór með einu verka sinna. Tekið af sýningunni; "Ég á eiginlega ekki orð" í Gerðasafni 2014. Halldór Ragnarsson. „Ég á fötin sem ég var í gær og sundskýluna mína, það er allt. Ég er gjörsamlega ótryggður og glataði þarna öllu. Ég er núna á núllpunkti með allt lífið,“ segir Halldór Ragnarsson myndlistarmaður sem hefur fengið þær fréttir frá Slökkviliði Reykjavíkur að allar eigur hans og listaverk sem inni voru á Grettisgötu 87 séu líklegast ónýt. Í gærkvöldi kom upp eldur í vesturhlið hússins sem svo breiddist yfir allt húsnæðið. Eldsupptök eru ókunn, en lögreglan leitar fjögurra manna vegna brunans. Slökkvilið Reykjavíkur vann að því að slökkva eldinn fram eftir nóttu. Halldór hefur enn ekki fengið að fara inn í húsnæðið en staðfestir að hafa fengið fregnir um að mikill skaði hafi orðið á vinnuaðstöðu hans og heimili. Halldór bjó þar ásamt unnustu sinni Rós Kristjánsdóttur en þau fengu húsaskjól í nótt í hennar foreldrahúsum. Halldór, sem er athafnamikill myndlistamaður geymdi þarna listaverk síðustu þriggja ára. „Mikið af þessu voru verk sem ég hafði ekki sýnt ennþá. Ég átti myndir af þeim en þær voru í tölvunum mínum sem eru líklegast ónýtar líka“. Halldór hefur haldið upp vefsíðunni hragnarsson.com og þar má finna ljósmyndir sem hann tók sjálfur af nokkrum þeirra verka sem nú eru glötuð. Hér að neðan má sjá fjögur af þeim fjöldamörgu listaverkum sem eyðilögðust í gærkvöldi. Ljósmyndirnar tók Halldór sjálfur. Tengdar fréttir Húsið metið á 200 milljónir króna Eigendurnir bíða eftir upplýsingum frá slökkviliðinu. 8. mars 2016 10:42 Lögreglan leitar að fjórum mönnum vegna brunans Tveir þeirra sáust yfirgefa húsið skömmu áður en eldsins varð vart en hinir tveir voru fyrr á ferðinni. 8. mars 2016 11:07 Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Fleiri fréttir Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Sjá meira
„Ég á fötin sem ég var í gær og sundskýluna mína, það er allt. Ég er gjörsamlega ótryggður og glataði þarna öllu. Ég er núna á núllpunkti með allt lífið,“ segir Halldór Ragnarsson myndlistarmaður sem hefur fengið þær fréttir frá Slökkviliði Reykjavíkur að allar eigur hans og listaverk sem inni voru á Grettisgötu 87 séu líklegast ónýt. Í gærkvöldi kom upp eldur í vesturhlið hússins sem svo breiddist yfir allt húsnæðið. Eldsupptök eru ókunn, en lögreglan leitar fjögurra manna vegna brunans. Slökkvilið Reykjavíkur vann að því að slökkva eldinn fram eftir nóttu. Halldór hefur enn ekki fengið að fara inn í húsnæðið en staðfestir að hafa fengið fregnir um að mikill skaði hafi orðið á vinnuaðstöðu hans og heimili. Halldór bjó þar ásamt unnustu sinni Rós Kristjánsdóttur en þau fengu húsaskjól í nótt í hennar foreldrahúsum. Halldór, sem er athafnamikill myndlistamaður geymdi þarna listaverk síðustu þriggja ára. „Mikið af þessu voru verk sem ég hafði ekki sýnt ennþá. Ég átti myndir af þeim en þær voru í tölvunum mínum sem eru líklegast ónýtar líka“. Halldór hefur haldið upp vefsíðunni hragnarsson.com og þar má finna ljósmyndir sem hann tók sjálfur af nokkrum þeirra verka sem nú eru glötuð. Hér að neðan má sjá fjögur af þeim fjöldamörgu listaverkum sem eyðilögðust í gærkvöldi. Ljósmyndirnar tók Halldór sjálfur.
Tengdar fréttir Húsið metið á 200 milljónir króna Eigendurnir bíða eftir upplýsingum frá slökkviliðinu. 8. mars 2016 10:42 Lögreglan leitar að fjórum mönnum vegna brunans Tveir þeirra sáust yfirgefa húsið skömmu áður en eldsins varð vart en hinir tveir voru fyrr á ferðinni. 8. mars 2016 11:07 Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Fleiri fréttir Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Sjá meira
Húsið metið á 200 milljónir króna Eigendurnir bíða eftir upplýsingum frá slökkviliðinu. 8. mars 2016 10:42
Lögreglan leitar að fjórum mönnum vegna brunans Tveir þeirra sáust yfirgefa húsið skömmu áður en eldsins varð vart en hinir tveir voru fyrr á ferðinni. 8. mars 2016 11:07