Minnst 108 látnir á Haítí Samúel Karl Ólason skrifar 6. október 2016 17:30 Vísir/AFP Minnst 108 eru látnir eftir að fellibylurinn Matthew fór yfir Haítí á þriðjudaginn. Innanríkisráðherra landsins hefur staðfest töluna við AFP fréttaveituna en áður var vitað að minnst 23 hefðu látist. 50 létu lífið í bænum Roche-a-Bateau og hann er sagður gjörónýtur.Matthew er kröftugasti fellibylurinn sem herjar á Karíbahafið í tæpan áratug. Hann stefnir nú hraðbyr á Flórída og austurströnd Bandaríkjanna. Þar undirbúa íbúar sig fyrir fellibylinn sem skellur á þeim í kvöld og í nótt.Samkvæmt Reuters fréttaveitunni eru verslanir tómar víða í Flórída, Georgíu og í bæði Norður- og Suður Karólínu. Ríkisstjóri Flórída, Rick Scott, segir að fellibylurinn gæti valdið gífurlegum skaða. Hann hvatti um eina og hálfa milljón íbúa til að yfirgefa heimili sín í dag. „Ef þið viljið ekki flytja ykkur um set, hugsið um allt fólkið sem hefur dáið. Tíminn er að renna út. Fellibylurinn mun greinilega annað hvort skella beint á okkur eða fara með ströndinni og við munum þurfa að eiga við mikinn vind.“ Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur lýst yfir neyðarástandi í Flórída. Tengdar fréttir Eiga í vandræðum með að komast á hamfarasvæðin á Haítí Fellibylurinn Matthew er sá öflugasti í tæpan áratug og eru að minnsta kosti tíu látnir og þúsundir hafa misst heimili sín. 6. október 2016 07:51 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Sjá meira
Minnst 108 eru látnir eftir að fellibylurinn Matthew fór yfir Haítí á þriðjudaginn. Innanríkisráðherra landsins hefur staðfest töluna við AFP fréttaveituna en áður var vitað að minnst 23 hefðu látist. 50 létu lífið í bænum Roche-a-Bateau og hann er sagður gjörónýtur.Matthew er kröftugasti fellibylurinn sem herjar á Karíbahafið í tæpan áratug. Hann stefnir nú hraðbyr á Flórída og austurströnd Bandaríkjanna. Þar undirbúa íbúar sig fyrir fellibylinn sem skellur á þeim í kvöld og í nótt.Samkvæmt Reuters fréttaveitunni eru verslanir tómar víða í Flórída, Georgíu og í bæði Norður- og Suður Karólínu. Ríkisstjóri Flórída, Rick Scott, segir að fellibylurinn gæti valdið gífurlegum skaða. Hann hvatti um eina og hálfa milljón íbúa til að yfirgefa heimili sín í dag. „Ef þið viljið ekki flytja ykkur um set, hugsið um allt fólkið sem hefur dáið. Tíminn er að renna út. Fellibylurinn mun greinilega annað hvort skella beint á okkur eða fara með ströndinni og við munum þurfa að eiga við mikinn vind.“ Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur lýst yfir neyðarástandi í Flórída.
Tengdar fréttir Eiga í vandræðum með að komast á hamfarasvæðin á Haítí Fellibylurinn Matthew er sá öflugasti í tæpan áratug og eru að minnsta kosti tíu látnir og þúsundir hafa misst heimili sín. 6. október 2016 07:51 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Sjá meira
Eiga í vandræðum með að komast á hamfarasvæðin á Haítí Fellibylurinn Matthew er sá öflugasti í tæpan áratug og eru að minnsta kosti tíu látnir og þúsundir hafa misst heimili sín. 6. október 2016 07:51