Að minnsta kosti þrír lögreglumenn skotnir til bana í Baton Rouge Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 17. júlí 2016 16:20 Frá Baton Rouge. Vísir/Getty Þrír lögreglumenn voru skotnir til bana í Baton Rouge í dag eftir að maður hóf að skjóta á hóp lögreglumanna í borginni með riffli. Þá slösuðust fjórir lögregluþjónar til viðbótar í árásinni. Talsmaður lögreglu sagði í samtali við BBC að vettvangur glæpsins hefði verið girtur af en ekki er ljóst af orðum hans hvort allir þeir sem grunaðir eru í málinu hafi verið handteknir. Kip Holden, forseti borgarstjórnar í austur Baton Rouge, segir í samtali við CNN málið vera í rannsókn. Þá kemur fram að hann telji að árásarmaðurinn sé einnig látinn. „Allt er að gerast mjög hratt og okkur hefur ekki tekist að sannreyna allar upplýsingarnar.“ Mikil mótmæli hafa verið í Baton Rouge eftir að lögreglumenn handtóku svartan mann og skutu hann til bana. Myndband af atburðinum hefur verið í dreifingu á veraldarvefnum en þykir mörgum myndbandið sýna að maðurinn hafi ekki ógnað lögreglu heldur hafi lögregluþjónarnir skotið manninn eftir að þeir voru búnir að yfirbuga hann. Annar þeldökkur maður í Minnesota var skotinn af lögreglu stuttu síðar og þá fóru mótmælin af stað af alvöru. Mótmælin hafa að mestu verið friðsamleg hingað til, í það minnsta í bænum Baton Rouge. Þó skaut fyrrum hermaður í Dallas fimm lögreglumenn til bana í hefndarskyni en sá var þeldökkur.ATF is on the scene in #BatonRouge, Louisiana https://t.co/LyKgkW1pLi https://t.co/K9YhMLLaP5— CNN (@CNN) July 17, 2016 Tengdar fréttir „Sannfærðir“ um að stærri árás var í undirbúningi Micah Johnson, maðurinn sem myrti fimm lögreglumenn í Dallas í liðinni viku, var að undirbúa enn stærri árás. Þetta kemur fram í máli lögreglustjórans David Brown. 10. júlí 2016 22:14 Goðsagnakennda myndin frá Baton Rouge: „Ég er farvegurinn“ Hjúkrunarfræðingurinn Ieshia Evans hefur enn ekki tjáð sig við fjölmiðla eftir að mynd af handtöku hennar fór sem eldur í sinu um veraldarvefinn. 12. júlí 2016 15:54 Verslunareigandi kærir borgina vegna rannsóknaraðferða í Sterling-málinu Maðurinn á verslunina sem stendur við götuna þar sem Alton Sterling var skotinn. 12. júlí 2016 08:54 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Þrír lögreglumenn voru skotnir til bana í Baton Rouge í dag eftir að maður hóf að skjóta á hóp lögreglumanna í borginni með riffli. Þá slösuðust fjórir lögregluþjónar til viðbótar í árásinni. Talsmaður lögreglu sagði í samtali við BBC að vettvangur glæpsins hefði verið girtur af en ekki er ljóst af orðum hans hvort allir þeir sem grunaðir eru í málinu hafi verið handteknir. Kip Holden, forseti borgarstjórnar í austur Baton Rouge, segir í samtali við CNN málið vera í rannsókn. Þá kemur fram að hann telji að árásarmaðurinn sé einnig látinn. „Allt er að gerast mjög hratt og okkur hefur ekki tekist að sannreyna allar upplýsingarnar.“ Mikil mótmæli hafa verið í Baton Rouge eftir að lögreglumenn handtóku svartan mann og skutu hann til bana. Myndband af atburðinum hefur verið í dreifingu á veraldarvefnum en þykir mörgum myndbandið sýna að maðurinn hafi ekki ógnað lögreglu heldur hafi lögregluþjónarnir skotið manninn eftir að þeir voru búnir að yfirbuga hann. Annar þeldökkur maður í Minnesota var skotinn af lögreglu stuttu síðar og þá fóru mótmælin af stað af alvöru. Mótmælin hafa að mestu verið friðsamleg hingað til, í það minnsta í bænum Baton Rouge. Þó skaut fyrrum hermaður í Dallas fimm lögreglumenn til bana í hefndarskyni en sá var þeldökkur.ATF is on the scene in #BatonRouge, Louisiana https://t.co/LyKgkW1pLi https://t.co/K9YhMLLaP5— CNN (@CNN) July 17, 2016
Tengdar fréttir „Sannfærðir“ um að stærri árás var í undirbúningi Micah Johnson, maðurinn sem myrti fimm lögreglumenn í Dallas í liðinni viku, var að undirbúa enn stærri árás. Þetta kemur fram í máli lögreglustjórans David Brown. 10. júlí 2016 22:14 Goðsagnakennda myndin frá Baton Rouge: „Ég er farvegurinn“ Hjúkrunarfræðingurinn Ieshia Evans hefur enn ekki tjáð sig við fjölmiðla eftir að mynd af handtöku hennar fór sem eldur í sinu um veraldarvefinn. 12. júlí 2016 15:54 Verslunareigandi kærir borgina vegna rannsóknaraðferða í Sterling-málinu Maðurinn á verslunina sem stendur við götuna þar sem Alton Sterling var skotinn. 12. júlí 2016 08:54 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
„Sannfærðir“ um að stærri árás var í undirbúningi Micah Johnson, maðurinn sem myrti fimm lögreglumenn í Dallas í liðinni viku, var að undirbúa enn stærri árás. Þetta kemur fram í máli lögreglustjórans David Brown. 10. júlí 2016 22:14
Goðsagnakennda myndin frá Baton Rouge: „Ég er farvegurinn“ Hjúkrunarfræðingurinn Ieshia Evans hefur enn ekki tjáð sig við fjölmiðla eftir að mynd af handtöku hennar fór sem eldur í sinu um veraldarvefinn. 12. júlí 2016 15:54
Verslunareigandi kærir borgina vegna rannsóknaraðferða í Sterling-málinu Maðurinn á verslunina sem stendur við götuna þar sem Alton Sterling var skotinn. 12. júlí 2016 08:54