Að minnsta kosti þrír lögreglumenn skotnir til bana í Baton Rouge Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 17. júlí 2016 16:20 Frá Baton Rouge. Vísir/Getty Þrír lögreglumenn voru skotnir til bana í Baton Rouge í dag eftir að maður hóf að skjóta á hóp lögreglumanna í borginni með riffli. Þá slösuðust fjórir lögregluþjónar til viðbótar í árásinni. Talsmaður lögreglu sagði í samtali við BBC að vettvangur glæpsins hefði verið girtur af en ekki er ljóst af orðum hans hvort allir þeir sem grunaðir eru í málinu hafi verið handteknir. Kip Holden, forseti borgarstjórnar í austur Baton Rouge, segir í samtali við CNN málið vera í rannsókn. Þá kemur fram að hann telji að árásarmaðurinn sé einnig látinn. „Allt er að gerast mjög hratt og okkur hefur ekki tekist að sannreyna allar upplýsingarnar.“ Mikil mótmæli hafa verið í Baton Rouge eftir að lögreglumenn handtóku svartan mann og skutu hann til bana. Myndband af atburðinum hefur verið í dreifingu á veraldarvefnum en þykir mörgum myndbandið sýna að maðurinn hafi ekki ógnað lögreglu heldur hafi lögregluþjónarnir skotið manninn eftir að þeir voru búnir að yfirbuga hann. Annar þeldökkur maður í Minnesota var skotinn af lögreglu stuttu síðar og þá fóru mótmælin af stað af alvöru. Mótmælin hafa að mestu verið friðsamleg hingað til, í það minnsta í bænum Baton Rouge. Þó skaut fyrrum hermaður í Dallas fimm lögreglumenn til bana í hefndarskyni en sá var þeldökkur.ATF is on the scene in #BatonRouge, Louisiana https://t.co/LyKgkW1pLi https://t.co/K9YhMLLaP5— CNN (@CNN) July 17, 2016 Tengdar fréttir „Sannfærðir“ um að stærri árás var í undirbúningi Micah Johnson, maðurinn sem myrti fimm lögreglumenn í Dallas í liðinni viku, var að undirbúa enn stærri árás. Þetta kemur fram í máli lögreglustjórans David Brown. 10. júlí 2016 22:14 Goðsagnakennda myndin frá Baton Rouge: „Ég er farvegurinn“ Hjúkrunarfræðingurinn Ieshia Evans hefur enn ekki tjáð sig við fjölmiðla eftir að mynd af handtöku hennar fór sem eldur í sinu um veraldarvefinn. 12. júlí 2016 15:54 Verslunareigandi kærir borgina vegna rannsóknaraðferða í Sterling-málinu Maðurinn á verslunina sem stendur við götuna þar sem Alton Sterling var skotinn. 12. júlí 2016 08:54 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira
Þrír lögreglumenn voru skotnir til bana í Baton Rouge í dag eftir að maður hóf að skjóta á hóp lögreglumanna í borginni með riffli. Þá slösuðust fjórir lögregluþjónar til viðbótar í árásinni. Talsmaður lögreglu sagði í samtali við BBC að vettvangur glæpsins hefði verið girtur af en ekki er ljóst af orðum hans hvort allir þeir sem grunaðir eru í málinu hafi verið handteknir. Kip Holden, forseti borgarstjórnar í austur Baton Rouge, segir í samtali við CNN málið vera í rannsókn. Þá kemur fram að hann telji að árásarmaðurinn sé einnig látinn. „Allt er að gerast mjög hratt og okkur hefur ekki tekist að sannreyna allar upplýsingarnar.“ Mikil mótmæli hafa verið í Baton Rouge eftir að lögreglumenn handtóku svartan mann og skutu hann til bana. Myndband af atburðinum hefur verið í dreifingu á veraldarvefnum en þykir mörgum myndbandið sýna að maðurinn hafi ekki ógnað lögreglu heldur hafi lögregluþjónarnir skotið manninn eftir að þeir voru búnir að yfirbuga hann. Annar þeldökkur maður í Minnesota var skotinn af lögreglu stuttu síðar og þá fóru mótmælin af stað af alvöru. Mótmælin hafa að mestu verið friðsamleg hingað til, í það minnsta í bænum Baton Rouge. Þó skaut fyrrum hermaður í Dallas fimm lögreglumenn til bana í hefndarskyni en sá var þeldökkur.ATF is on the scene in #BatonRouge, Louisiana https://t.co/LyKgkW1pLi https://t.co/K9YhMLLaP5— CNN (@CNN) July 17, 2016
Tengdar fréttir „Sannfærðir“ um að stærri árás var í undirbúningi Micah Johnson, maðurinn sem myrti fimm lögreglumenn í Dallas í liðinni viku, var að undirbúa enn stærri árás. Þetta kemur fram í máli lögreglustjórans David Brown. 10. júlí 2016 22:14 Goðsagnakennda myndin frá Baton Rouge: „Ég er farvegurinn“ Hjúkrunarfræðingurinn Ieshia Evans hefur enn ekki tjáð sig við fjölmiðla eftir að mynd af handtöku hennar fór sem eldur í sinu um veraldarvefinn. 12. júlí 2016 15:54 Verslunareigandi kærir borgina vegna rannsóknaraðferða í Sterling-málinu Maðurinn á verslunina sem stendur við götuna þar sem Alton Sterling var skotinn. 12. júlí 2016 08:54 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira
„Sannfærðir“ um að stærri árás var í undirbúningi Micah Johnson, maðurinn sem myrti fimm lögreglumenn í Dallas í liðinni viku, var að undirbúa enn stærri árás. Þetta kemur fram í máli lögreglustjórans David Brown. 10. júlí 2016 22:14
Goðsagnakennda myndin frá Baton Rouge: „Ég er farvegurinn“ Hjúkrunarfræðingurinn Ieshia Evans hefur enn ekki tjáð sig við fjölmiðla eftir að mynd af handtöku hennar fór sem eldur í sinu um veraldarvefinn. 12. júlí 2016 15:54
Verslunareigandi kærir borgina vegna rannsóknaraðferða í Sterling-málinu Maðurinn á verslunina sem stendur við götuna þar sem Alton Sterling var skotinn. 12. júlí 2016 08:54