Að minnsta kosti þrír lögreglumenn skotnir til bana í Baton Rouge Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 17. júlí 2016 16:20 Frá Baton Rouge. Vísir/Getty Þrír lögreglumenn voru skotnir til bana í Baton Rouge í dag eftir að maður hóf að skjóta á hóp lögreglumanna í borginni með riffli. Þá slösuðust fjórir lögregluþjónar til viðbótar í árásinni. Talsmaður lögreglu sagði í samtali við BBC að vettvangur glæpsins hefði verið girtur af en ekki er ljóst af orðum hans hvort allir þeir sem grunaðir eru í málinu hafi verið handteknir. Kip Holden, forseti borgarstjórnar í austur Baton Rouge, segir í samtali við CNN málið vera í rannsókn. Þá kemur fram að hann telji að árásarmaðurinn sé einnig látinn. „Allt er að gerast mjög hratt og okkur hefur ekki tekist að sannreyna allar upplýsingarnar.“ Mikil mótmæli hafa verið í Baton Rouge eftir að lögreglumenn handtóku svartan mann og skutu hann til bana. Myndband af atburðinum hefur verið í dreifingu á veraldarvefnum en þykir mörgum myndbandið sýna að maðurinn hafi ekki ógnað lögreglu heldur hafi lögregluþjónarnir skotið manninn eftir að þeir voru búnir að yfirbuga hann. Annar þeldökkur maður í Minnesota var skotinn af lögreglu stuttu síðar og þá fóru mótmælin af stað af alvöru. Mótmælin hafa að mestu verið friðsamleg hingað til, í það minnsta í bænum Baton Rouge. Þó skaut fyrrum hermaður í Dallas fimm lögreglumenn til bana í hefndarskyni en sá var þeldökkur.ATF is on the scene in #BatonRouge, Louisiana https://t.co/LyKgkW1pLi https://t.co/K9YhMLLaP5— CNN (@CNN) July 17, 2016 Tengdar fréttir „Sannfærðir“ um að stærri árás var í undirbúningi Micah Johnson, maðurinn sem myrti fimm lögreglumenn í Dallas í liðinni viku, var að undirbúa enn stærri árás. Þetta kemur fram í máli lögreglustjórans David Brown. 10. júlí 2016 22:14 Goðsagnakennda myndin frá Baton Rouge: „Ég er farvegurinn“ Hjúkrunarfræðingurinn Ieshia Evans hefur enn ekki tjáð sig við fjölmiðla eftir að mynd af handtöku hennar fór sem eldur í sinu um veraldarvefinn. 12. júlí 2016 15:54 Verslunareigandi kærir borgina vegna rannsóknaraðferða í Sterling-málinu Maðurinn á verslunina sem stendur við götuna þar sem Alton Sterling var skotinn. 12. júlí 2016 08:54 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira
Þrír lögreglumenn voru skotnir til bana í Baton Rouge í dag eftir að maður hóf að skjóta á hóp lögreglumanna í borginni með riffli. Þá slösuðust fjórir lögregluþjónar til viðbótar í árásinni. Talsmaður lögreglu sagði í samtali við BBC að vettvangur glæpsins hefði verið girtur af en ekki er ljóst af orðum hans hvort allir þeir sem grunaðir eru í málinu hafi verið handteknir. Kip Holden, forseti borgarstjórnar í austur Baton Rouge, segir í samtali við CNN málið vera í rannsókn. Þá kemur fram að hann telji að árásarmaðurinn sé einnig látinn. „Allt er að gerast mjög hratt og okkur hefur ekki tekist að sannreyna allar upplýsingarnar.“ Mikil mótmæli hafa verið í Baton Rouge eftir að lögreglumenn handtóku svartan mann og skutu hann til bana. Myndband af atburðinum hefur verið í dreifingu á veraldarvefnum en þykir mörgum myndbandið sýna að maðurinn hafi ekki ógnað lögreglu heldur hafi lögregluþjónarnir skotið manninn eftir að þeir voru búnir að yfirbuga hann. Annar þeldökkur maður í Minnesota var skotinn af lögreglu stuttu síðar og þá fóru mótmælin af stað af alvöru. Mótmælin hafa að mestu verið friðsamleg hingað til, í það minnsta í bænum Baton Rouge. Þó skaut fyrrum hermaður í Dallas fimm lögreglumenn til bana í hefndarskyni en sá var þeldökkur.ATF is on the scene in #BatonRouge, Louisiana https://t.co/LyKgkW1pLi https://t.co/K9YhMLLaP5— CNN (@CNN) July 17, 2016
Tengdar fréttir „Sannfærðir“ um að stærri árás var í undirbúningi Micah Johnson, maðurinn sem myrti fimm lögreglumenn í Dallas í liðinni viku, var að undirbúa enn stærri árás. Þetta kemur fram í máli lögreglustjórans David Brown. 10. júlí 2016 22:14 Goðsagnakennda myndin frá Baton Rouge: „Ég er farvegurinn“ Hjúkrunarfræðingurinn Ieshia Evans hefur enn ekki tjáð sig við fjölmiðla eftir að mynd af handtöku hennar fór sem eldur í sinu um veraldarvefinn. 12. júlí 2016 15:54 Verslunareigandi kærir borgina vegna rannsóknaraðferða í Sterling-málinu Maðurinn á verslunina sem stendur við götuna þar sem Alton Sterling var skotinn. 12. júlí 2016 08:54 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira
„Sannfærðir“ um að stærri árás var í undirbúningi Micah Johnson, maðurinn sem myrti fimm lögreglumenn í Dallas í liðinni viku, var að undirbúa enn stærri árás. Þetta kemur fram í máli lögreglustjórans David Brown. 10. júlí 2016 22:14
Goðsagnakennda myndin frá Baton Rouge: „Ég er farvegurinn“ Hjúkrunarfræðingurinn Ieshia Evans hefur enn ekki tjáð sig við fjölmiðla eftir að mynd af handtöku hennar fór sem eldur í sinu um veraldarvefinn. 12. júlí 2016 15:54
Verslunareigandi kærir borgina vegna rannsóknaraðferða í Sterling-málinu Maðurinn á verslunina sem stendur við götuna þar sem Alton Sterling var skotinn. 12. júlí 2016 08:54