Berjast um atkvæði Rubio Birta Björnsdóttir skrifar 16. mars 2016 19:30 Einn frambjóðandi Repúblikanaflokksins dró framboð sitt til baka í gær og sigurganga Donald Trump heldur áfram. Það sama má segja um Hillary Clinton, sem þarf innan við helming þeirra kjörmanna sem eftir eru til að tryggja sér útnefningu Demókrataflokksins. Donald Trump fór með sigur af hólmi í Illinois, Missouri, Norður Karólínu og einnig í Flórída. Hann beið hins vegar ósigur í Ohio fyrir John Kasich, sem er reyndar ríkisstjóri þar á bæ. Ohio er fyrsta ríkið sem Kasich vinnur.Marco Rubio, öldungadeildarþingmaður frá Flórída, tók ákvörðun um að hætta þátttöku í forvali repúblikana eftir að hafa tapað með miklum mun fyrir Trump í heimaríkinu.Ted Cruz sækir nú stíft að ná kjósendum Rubio á sitt band, til að eiga möguleika á að skáka Trump. Í herbúðum Hillary Clinton var eflaust fagnað fram eftir í gær en hún fór með sigur af hólmi í öllum þeim fimm ríkjum sem kosið var í í gær.Clinton þarf að tryggja sér 42 prósent þeirra kjörmanna sem eftir eru. Það fer því að teljast fræðilega ómögulegt fyrir Bernie Sanders að verða forsetaefni Demókrataflokksins í þetta sinn.Clinton getur því haldið áfram að beina spjótum sínum að Donald Trump, eins og sjá má í meðfylgjandi frétt. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump tapaði í Ohio - Rubio er hættur Baráttan um útnefningu forsetaefna í Bandaríkjunum heldur áfram þrátt fyrir viðburðarríkan gærdag þar sem kosið var í fjölda ríkja. 16. mars 2016 07:20 John Boehner vill sjá Paul Ryan sem frambjóðenda Repúblikana Fyrrverandi forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings vill sjá arftaka sinn sem forsetarambjóðanda Repúblikana, tryggi enginn sér meirihluta kjörmanna. 16. mars 2016 15:52 Sigur Kasich í Ohio eykur líkur á ringulreið á flokksþingi Repúblikana Repúblikanar kunna að sjá fram á klofið flokksþing, eða "brokered convention“, með baktjaldamakki og atkvæðagreiðslum þar til meirihluti næst fyrir einhverjum frambjóðenda. 16. mars 2016 13:11 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Fleiri fréttir Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Sjá meira
Einn frambjóðandi Repúblikanaflokksins dró framboð sitt til baka í gær og sigurganga Donald Trump heldur áfram. Það sama má segja um Hillary Clinton, sem þarf innan við helming þeirra kjörmanna sem eftir eru til að tryggja sér útnefningu Demókrataflokksins. Donald Trump fór með sigur af hólmi í Illinois, Missouri, Norður Karólínu og einnig í Flórída. Hann beið hins vegar ósigur í Ohio fyrir John Kasich, sem er reyndar ríkisstjóri þar á bæ. Ohio er fyrsta ríkið sem Kasich vinnur.Marco Rubio, öldungadeildarþingmaður frá Flórída, tók ákvörðun um að hætta þátttöku í forvali repúblikana eftir að hafa tapað með miklum mun fyrir Trump í heimaríkinu.Ted Cruz sækir nú stíft að ná kjósendum Rubio á sitt band, til að eiga möguleika á að skáka Trump. Í herbúðum Hillary Clinton var eflaust fagnað fram eftir í gær en hún fór með sigur af hólmi í öllum þeim fimm ríkjum sem kosið var í í gær.Clinton þarf að tryggja sér 42 prósent þeirra kjörmanna sem eftir eru. Það fer því að teljast fræðilega ómögulegt fyrir Bernie Sanders að verða forsetaefni Demókrataflokksins í þetta sinn.Clinton getur því haldið áfram að beina spjótum sínum að Donald Trump, eins og sjá má í meðfylgjandi frétt.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump tapaði í Ohio - Rubio er hættur Baráttan um útnefningu forsetaefna í Bandaríkjunum heldur áfram þrátt fyrir viðburðarríkan gærdag þar sem kosið var í fjölda ríkja. 16. mars 2016 07:20 John Boehner vill sjá Paul Ryan sem frambjóðenda Repúblikana Fyrrverandi forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings vill sjá arftaka sinn sem forsetarambjóðanda Repúblikana, tryggi enginn sér meirihluta kjörmanna. 16. mars 2016 15:52 Sigur Kasich í Ohio eykur líkur á ringulreið á flokksþingi Repúblikana Repúblikanar kunna að sjá fram á klofið flokksþing, eða "brokered convention“, með baktjaldamakki og atkvæðagreiðslum þar til meirihluti næst fyrir einhverjum frambjóðenda. 16. mars 2016 13:11 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Fleiri fréttir Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Sjá meira
Trump tapaði í Ohio - Rubio er hættur Baráttan um útnefningu forsetaefna í Bandaríkjunum heldur áfram þrátt fyrir viðburðarríkan gærdag þar sem kosið var í fjölda ríkja. 16. mars 2016 07:20
John Boehner vill sjá Paul Ryan sem frambjóðenda Repúblikana Fyrrverandi forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings vill sjá arftaka sinn sem forsetarambjóðanda Repúblikana, tryggi enginn sér meirihluta kjörmanna. 16. mars 2016 15:52
Sigur Kasich í Ohio eykur líkur á ringulreið á flokksþingi Repúblikana Repúblikanar kunna að sjá fram á klofið flokksþing, eða "brokered convention“, með baktjaldamakki og atkvæðagreiðslum þar til meirihluti næst fyrir einhverjum frambjóðenda. 16. mars 2016 13:11