Engin merki um að Prince hafi framið sjálfsmorð Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 22. apríl 2016 20:56 Margir syrgja söngvarann. Vísir/Getty Krufningu hefur verið lokið á söngvaranum Prince sem lést í gær. Enn hefur ekki tekist að varpa ljósi á hvernig stórstjarnan lést en hann hafði átt við einhver veikindi að stríða að undanförnu sem gætu hafa spilað inn í. Haldinn var blaðamannafundur í dag þar sem fjallað var um niðurstöður krufningarinnar upp að vissu marki. Þar kom fram að nokkrar vikur væru enn í að lokaniðurstöður úr krufningunni kæmu fram. Hins vegar kom fram að ekkert gæfi til kynna að um sjálfsmorð væri að ræða. Þá voru engin augljós merki um áverka á líkama söngvarans. Frá þessu er greint á Mic.com.Slúðurmiðillinn TMZ hefur eftir heimild að ofneysla verkjalyfja hafi valdið dauða Prince. Í frétt á vefsíðu þeirra kemur fram að Prince hafi tekið of stóran skammt af lyfinu percocet nokkrum dögum fyrir dauða sinn og að honum hafi verið gefin sprauta til þess að bjarga lífi hans. Prince fór í aðgerð á mjöðmum árið 2010 og áttu verkjalyfin að slá á verki sem stjarnan fann enn fyrir vegna aðgerðarinnar. Tengdar fréttir Á spítala sex dögum fyrir dauða sinn vegna of stórs lyfjaskammts Prince yfirgaf spítalann eftir að í ljós kom að hann gæti ekki fengð sér herbergi. 22. apríl 2016 09:38 Við erum ekki hætt að hlusta á Prince Ekkert hefur fengist staðfest um dánarorsök tónlistarmannsins Prince, sem lést í gær. Aðdáandi tónlistarmannsins segir það huggun að eftir hann liggi mikið magn af óútgefnu efni. 22. apríl 2016 20:00 Forfallinn körfuboltaaðdáandi sem gekk í hús og boðaði fagnaðarerindið Fréttablaðið heiðrar minningu hins mikla og sérvitra meistara Prince með því að rifja upp nokkur augnablik frá löngum og viðburðaríkum ferli þessa áhrifamikla tónlistarmanns. 23. apríl 2016 10:00 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Sjá meira
Krufningu hefur verið lokið á söngvaranum Prince sem lést í gær. Enn hefur ekki tekist að varpa ljósi á hvernig stórstjarnan lést en hann hafði átt við einhver veikindi að stríða að undanförnu sem gætu hafa spilað inn í. Haldinn var blaðamannafundur í dag þar sem fjallað var um niðurstöður krufningarinnar upp að vissu marki. Þar kom fram að nokkrar vikur væru enn í að lokaniðurstöður úr krufningunni kæmu fram. Hins vegar kom fram að ekkert gæfi til kynna að um sjálfsmorð væri að ræða. Þá voru engin augljós merki um áverka á líkama söngvarans. Frá þessu er greint á Mic.com.Slúðurmiðillinn TMZ hefur eftir heimild að ofneysla verkjalyfja hafi valdið dauða Prince. Í frétt á vefsíðu þeirra kemur fram að Prince hafi tekið of stóran skammt af lyfinu percocet nokkrum dögum fyrir dauða sinn og að honum hafi verið gefin sprauta til þess að bjarga lífi hans. Prince fór í aðgerð á mjöðmum árið 2010 og áttu verkjalyfin að slá á verki sem stjarnan fann enn fyrir vegna aðgerðarinnar.
Tengdar fréttir Á spítala sex dögum fyrir dauða sinn vegna of stórs lyfjaskammts Prince yfirgaf spítalann eftir að í ljós kom að hann gæti ekki fengð sér herbergi. 22. apríl 2016 09:38 Við erum ekki hætt að hlusta á Prince Ekkert hefur fengist staðfest um dánarorsök tónlistarmannsins Prince, sem lést í gær. Aðdáandi tónlistarmannsins segir það huggun að eftir hann liggi mikið magn af óútgefnu efni. 22. apríl 2016 20:00 Forfallinn körfuboltaaðdáandi sem gekk í hús og boðaði fagnaðarerindið Fréttablaðið heiðrar minningu hins mikla og sérvitra meistara Prince með því að rifja upp nokkur augnablik frá löngum og viðburðaríkum ferli þessa áhrifamikla tónlistarmanns. 23. apríl 2016 10:00 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Sjá meira
Á spítala sex dögum fyrir dauða sinn vegna of stórs lyfjaskammts Prince yfirgaf spítalann eftir að í ljós kom að hann gæti ekki fengð sér herbergi. 22. apríl 2016 09:38
Við erum ekki hætt að hlusta á Prince Ekkert hefur fengist staðfest um dánarorsök tónlistarmannsins Prince, sem lést í gær. Aðdáandi tónlistarmannsins segir það huggun að eftir hann liggi mikið magn af óútgefnu efni. 22. apríl 2016 20:00
Forfallinn körfuboltaaðdáandi sem gekk í hús og boðaði fagnaðarerindið Fréttablaðið heiðrar minningu hins mikla og sérvitra meistara Prince með því að rifja upp nokkur augnablik frá löngum og viðburðaríkum ferli þessa áhrifamikla tónlistarmanns. 23. apríl 2016 10:00