Læknafélag Reykjavíkur hefur áhyggjur yfir nýju frumvarpi um sjúkratryggingar Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 26. maí 2016 10:45 Tryggja verður börnum, öldruðum og þeim sem eiga við langvarandi heilsuleysi að stríða aðgang að heilbrigðisþjónustu. Vísir/Getty Læknafélag Reykjavíkur lýsir yfir miklum áhyggjum vegna frumvarps laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar. Ályktun þess efnis var samþykkt á aðalfundi félagsins sem haldinn var í gær. Félagið telur að mikilvægt sé að vanda allar breytingar sem gerðar eru á heilbrigðiskerfinu og að tryggja verði áfram aðgengi viðkvæmra hópa að heilbrigðisþjónustu. Í ályktuninni eru nefndir hópar á borð við börn, eldri borgara og þeirra sem kljást við langvarandi veikindi af ýmsum toga. „Eins er mikilvægt að kostnaðarhlutdeild sjúklinga verði ekki svo há að hún hamli því að þessir hópar sæki sér þjónustu þegar þörf er á henni.“ Hér að neðan má sjá ályktunina í heild sinni:Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur haldinn þann 24. maí 2016 lýsir yfir miklum áhyggjum vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar, nr. 112/2008 með síðari breytingum (hámarksgreiðslur sjúkratryggðra og þjónustustýring), sem nú er til meðferðar hjá Alþingi. Aðalfundurinn ályktar að mikilvægt sé að vanda allar breytingar sem gerðar eru á heilbrigðiskerfinu. Tryggja ber áframhaldandi aðgengi viðkvæmra hópa svo sem barna, eldri borgara og þeirra sem kljást við langvarandi veikindi af ýmsum toga, að þeirri heilbrigðisþjónustu sem í boði er. Eins er mikilvægt að kostnaðarhlutdeild sjúklinga verði ekki svo há að hún hamli því að þessir hópar sæki sér þjónustu þegar þörf er á henni. Alþingi Tengdar fréttir Geta ekki borgað gjald en þurfa sárlega aðstoð Engin gjaldskrá hefur verið sett, segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra um harða gagnrýni geðlækna og Geðhjálpar um hækkun kostnaðar hjá hópi viðkvæmra sjúklinga. 7. maí 2016 07:00 Heilsugæslan ræður ekki við verkefnin Sérfræðingar og læknar segja heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu ekki ráða við álagið sem fylgi nýju tilvísunarkerfi í frumvarpi heilbrigðisráðherra. 28. apríl 2016 07:00 Hætta á að börn efnaminni foreldra bíði lengur eftir heilbrigðisþjónustu Þetta er mat umboðsmanns barna sem í umsögn um nýtt greiðsluþáttökukerfi fyrir heilbrigðisþjónustu. 3. maí 2016 20:15 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Sjá meira
Læknafélag Reykjavíkur lýsir yfir miklum áhyggjum vegna frumvarps laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar. Ályktun þess efnis var samþykkt á aðalfundi félagsins sem haldinn var í gær. Félagið telur að mikilvægt sé að vanda allar breytingar sem gerðar eru á heilbrigðiskerfinu og að tryggja verði áfram aðgengi viðkvæmra hópa að heilbrigðisþjónustu. Í ályktuninni eru nefndir hópar á borð við börn, eldri borgara og þeirra sem kljást við langvarandi veikindi af ýmsum toga. „Eins er mikilvægt að kostnaðarhlutdeild sjúklinga verði ekki svo há að hún hamli því að þessir hópar sæki sér þjónustu þegar þörf er á henni.“ Hér að neðan má sjá ályktunina í heild sinni:Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur haldinn þann 24. maí 2016 lýsir yfir miklum áhyggjum vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar, nr. 112/2008 með síðari breytingum (hámarksgreiðslur sjúkratryggðra og þjónustustýring), sem nú er til meðferðar hjá Alþingi. Aðalfundurinn ályktar að mikilvægt sé að vanda allar breytingar sem gerðar eru á heilbrigðiskerfinu. Tryggja ber áframhaldandi aðgengi viðkvæmra hópa svo sem barna, eldri borgara og þeirra sem kljást við langvarandi veikindi af ýmsum toga, að þeirri heilbrigðisþjónustu sem í boði er. Eins er mikilvægt að kostnaðarhlutdeild sjúklinga verði ekki svo há að hún hamli því að þessir hópar sæki sér þjónustu þegar þörf er á henni.
Alþingi Tengdar fréttir Geta ekki borgað gjald en þurfa sárlega aðstoð Engin gjaldskrá hefur verið sett, segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra um harða gagnrýni geðlækna og Geðhjálpar um hækkun kostnaðar hjá hópi viðkvæmra sjúklinga. 7. maí 2016 07:00 Heilsugæslan ræður ekki við verkefnin Sérfræðingar og læknar segja heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu ekki ráða við álagið sem fylgi nýju tilvísunarkerfi í frumvarpi heilbrigðisráðherra. 28. apríl 2016 07:00 Hætta á að börn efnaminni foreldra bíði lengur eftir heilbrigðisþjónustu Þetta er mat umboðsmanns barna sem í umsögn um nýtt greiðsluþáttökukerfi fyrir heilbrigðisþjónustu. 3. maí 2016 20:15 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Sjá meira
Geta ekki borgað gjald en þurfa sárlega aðstoð Engin gjaldskrá hefur verið sett, segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra um harða gagnrýni geðlækna og Geðhjálpar um hækkun kostnaðar hjá hópi viðkvæmra sjúklinga. 7. maí 2016 07:00
Heilsugæslan ræður ekki við verkefnin Sérfræðingar og læknar segja heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu ekki ráða við álagið sem fylgi nýju tilvísunarkerfi í frumvarpi heilbrigðisráðherra. 28. apríl 2016 07:00
Hætta á að börn efnaminni foreldra bíði lengur eftir heilbrigðisþjónustu Þetta er mat umboðsmanns barna sem í umsögn um nýtt greiðsluþáttökukerfi fyrir heilbrigðisþjónustu. 3. maí 2016 20:15