Árni Páll: Enginn getað svarað því hvað tekur við ef Bretar ganga úr ESB Heimir Már Pétursson skrifar 31. janúar 2016 13:32 Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir engan hafa komið fram með fullnægjandi svör við því hvað tæki við ef Bretar ganga úr Evrópusambandinu. Vísir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir engan hafa komið fram með fullnægjandi svör við því hvað tæki við ef Bretar ganga úr Evrópusambandinu eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi aðild þeirra á næsta ári. Þeim sem vilja að Bretar gangi úr sambandinu hefur vaxið ásmeginn undanfarna mánuði en í gær birti Sky fréttastofan nýja könnun þar sem 54 prósent Breta segjast vilja vera áfram í sambandinu, 36 prósent vilja úrsögn en 10 prósent eru óákveðin. „Hvað þá, ef menn ákveða að ganga úr Evrópusambandinu?“ spyr Árni Páll. „Með hvaða hætti ætla menn þá að tryggja efnahagslega hagsmuni Bretlands? Vegna þess að enginn sér fyrir sér aðild að EES, með því áhrifaleysi sem þeirri aðild fylgir.“ Árni segir það ómögulegt að segja hvaða áhrif útganga Breta myndi hafa á samskipti Íslendinga við þá og stöðu Íslands í Evrópu og mögulega aðildarumsókn í framtíðinni. Útganga Breta gæti leitt til frekari uppstokkunar í Evrópu. „Það eru líka margir þættir sem valda þrýstingi á Evrópusamvinnuna núna, eins og flóttamannavandinn og önnur slík verkefni,“ segir hann. „Þau eru hins vegar þannig að þau eru ekkert auðleysanlegri þegar ríkin slíta sig úr samstarfi við önnur ríki.“ Hins vegar hafi enginn málsmetandi stjórnmálamaður í Bretlandi getað útlistað hvað ætti að taka við ef Bretar yfirgefa Evrópusambandið. „Meira að segja forsætisráðherra Bretlands, sem er að hefja þessa vegferð, hann vill ekki að Bretland gangi úr sambandinu. Þannig að þetta er svolítið skrýtið, að bjóða fólki upp á valkost um eitthvað sem enginn treystir sér til að taka ábyrgð á.“ Tengdar fréttir Ráðherrum heimilt að berjast fyrir útgöngu Bretlands úr ESB David Cameron vinnur nú að því að ná fram samkomulagi um breytta aðild Bretlands að sambandinu. 5. janúar 2016 12:38 Meirihluti Breta vill vera áfram í Evrópusambandinu Líkur á að endanlegar tillögur Breta um breytingar á aðildarsáttmála að ESB verði kynntar opinberlega á mánudag. 30. janúar 2016 11:32 Hafa fundið leið í átt að samkomulagi um ESB-aðild Breta David Cameron segir að „góður árangur“ hafi náðst á leiðtogafundinum í Brussel í gær þar sem rætt var um breytingar á ESB-aðild Bretlands. 18. desember 2015 08:27 Stuðningur við útgöngu Bretlands úr ESB eykst Ný könnun ORB sýnir að 43 prósent Breta eru fylgjandi útgöngu en 36 prósent segjast styðja áframhaldandi aðild. 7. janúar 2016 10:41 Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Fleiri fréttir „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Sjá meira
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir engan hafa komið fram með fullnægjandi svör við því hvað tæki við ef Bretar ganga úr Evrópusambandinu eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi aðild þeirra á næsta ári. Þeim sem vilja að Bretar gangi úr sambandinu hefur vaxið ásmeginn undanfarna mánuði en í gær birti Sky fréttastofan nýja könnun þar sem 54 prósent Breta segjast vilja vera áfram í sambandinu, 36 prósent vilja úrsögn en 10 prósent eru óákveðin. „Hvað þá, ef menn ákveða að ganga úr Evrópusambandinu?“ spyr Árni Páll. „Með hvaða hætti ætla menn þá að tryggja efnahagslega hagsmuni Bretlands? Vegna þess að enginn sér fyrir sér aðild að EES, með því áhrifaleysi sem þeirri aðild fylgir.“ Árni segir það ómögulegt að segja hvaða áhrif útganga Breta myndi hafa á samskipti Íslendinga við þá og stöðu Íslands í Evrópu og mögulega aðildarumsókn í framtíðinni. Útganga Breta gæti leitt til frekari uppstokkunar í Evrópu. „Það eru líka margir þættir sem valda þrýstingi á Evrópusamvinnuna núna, eins og flóttamannavandinn og önnur slík verkefni,“ segir hann. „Þau eru hins vegar þannig að þau eru ekkert auðleysanlegri þegar ríkin slíta sig úr samstarfi við önnur ríki.“ Hins vegar hafi enginn málsmetandi stjórnmálamaður í Bretlandi getað útlistað hvað ætti að taka við ef Bretar yfirgefa Evrópusambandið. „Meira að segja forsætisráðherra Bretlands, sem er að hefja þessa vegferð, hann vill ekki að Bretland gangi úr sambandinu. Þannig að þetta er svolítið skrýtið, að bjóða fólki upp á valkost um eitthvað sem enginn treystir sér til að taka ábyrgð á.“
Tengdar fréttir Ráðherrum heimilt að berjast fyrir útgöngu Bretlands úr ESB David Cameron vinnur nú að því að ná fram samkomulagi um breytta aðild Bretlands að sambandinu. 5. janúar 2016 12:38 Meirihluti Breta vill vera áfram í Evrópusambandinu Líkur á að endanlegar tillögur Breta um breytingar á aðildarsáttmála að ESB verði kynntar opinberlega á mánudag. 30. janúar 2016 11:32 Hafa fundið leið í átt að samkomulagi um ESB-aðild Breta David Cameron segir að „góður árangur“ hafi náðst á leiðtogafundinum í Brussel í gær þar sem rætt var um breytingar á ESB-aðild Bretlands. 18. desember 2015 08:27 Stuðningur við útgöngu Bretlands úr ESB eykst Ný könnun ORB sýnir að 43 prósent Breta eru fylgjandi útgöngu en 36 prósent segjast styðja áframhaldandi aðild. 7. janúar 2016 10:41 Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Fleiri fréttir „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Sjá meira
Ráðherrum heimilt að berjast fyrir útgöngu Bretlands úr ESB David Cameron vinnur nú að því að ná fram samkomulagi um breytta aðild Bretlands að sambandinu. 5. janúar 2016 12:38
Meirihluti Breta vill vera áfram í Evrópusambandinu Líkur á að endanlegar tillögur Breta um breytingar á aðildarsáttmála að ESB verði kynntar opinberlega á mánudag. 30. janúar 2016 11:32
Hafa fundið leið í átt að samkomulagi um ESB-aðild Breta David Cameron segir að „góður árangur“ hafi náðst á leiðtogafundinum í Brussel í gær þar sem rætt var um breytingar á ESB-aðild Bretlands. 18. desember 2015 08:27
Stuðningur við útgöngu Bretlands úr ESB eykst Ný könnun ORB sýnir að 43 prósent Breta eru fylgjandi útgöngu en 36 prósent segjast styðja áframhaldandi aðild. 7. janúar 2016 10:41