Árni Páll: Enginn getað svarað því hvað tekur við ef Bretar ganga úr ESB Heimir Már Pétursson skrifar 31. janúar 2016 13:32 Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir engan hafa komið fram með fullnægjandi svör við því hvað tæki við ef Bretar ganga úr Evrópusambandinu. Vísir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir engan hafa komið fram með fullnægjandi svör við því hvað tæki við ef Bretar ganga úr Evrópusambandinu eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi aðild þeirra á næsta ári. Þeim sem vilja að Bretar gangi úr sambandinu hefur vaxið ásmeginn undanfarna mánuði en í gær birti Sky fréttastofan nýja könnun þar sem 54 prósent Breta segjast vilja vera áfram í sambandinu, 36 prósent vilja úrsögn en 10 prósent eru óákveðin. „Hvað þá, ef menn ákveða að ganga úr Evrópusambandinu?“ spyr Árni Páll. „Með hvaða hætti ætla menn þá að tryggja efnahagslega hagsmuni Bretlands? Vegna þess að enginn sér fyrir sér aðild að EES, með því áhrifaleysi sem þeirri aðild fylgir.“ Árni segir það ómögulegt að segja hvaða áhrif útganga Breta myndi hafa á samskipti Íslendinga við þá og stöðu Íslands í Evrópu og mögulega aðildarumsókn í framtíðinni. Útganga Breta gæti leitt til frekari uppstokkunar í Evrópu. „Það eru líka margir þættir sem valda þrýstingi á Evrópusamvinnuna núna, eins og flóttamannavandinn og önnur slík verkefni,“ segir hann. „Þau eru hins vegar þannig að þau eru ekkert auðleysanlegri þegar ríkin slíta sig úr samstarfi við önnur ríki.“ Hins vegar hafi enginn málsmetandi stjórnmálamaður í Bretlandi getað útlistað hvað ætti að taka við ef Bretar yfirgefa Evrópusambandið. „Meira að segja forsætisráðherra Bretlands, sem er að hefja þessa vegferð, hann vill ekki að Bretland gangi úr sambandinu. Þannig að þetta er svolítið skrýtið, að bjóða fólki upp á valkost um eitthvað sem enginn treystir sér til að taka ábyrgð á.“ Tengdar fréttir Ráðherrum heimilt að berjast fyrir útgöngu Bretlands úr ESB David Cameron vinnur nú að því að ná fram samkomulagi um breytta aðild Bretlands að sambandinu. 5. janúar 2016 12:38 Meirihluti Breta vill vera áfram í Evrópusambandinu Líkur á að endanlegar tillögur Breta um breytingar á aðildarsáttmála að ESB verði kynntar opinberlega á mánudag. 30. janúar 2016 11:32 Hafa fundið leið í átt að samkomulagi um ESB-aðild Breta David Cameron segir að „góður árangur“ hafi náðst á leiðtogafundinum í Brussel í gær þar sem rætt var um breytingar á ESB-aðild Bretlands. 18. desember 2015 08:27 Stuðningur við útgöngu Bretlands úr ESB eykst Ný könnun ORB sýnir að 43 prósent Breta eru fylgjandi útgöngu en 36 prósent segjast styðja áframhaldandi aðild. 7. janúar 2016 10:41 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir engan hafa komið fram með fullnægjandi svör við því hvað tæki við ef Bretar ganga úr Evrópusambandinu eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi aðild þeirra á næsta ári. Þeim sem vilja að Bretar gangi úr sambandinu hefur vaxið ásmeginn undanfarna mánuði en í gær birti Sky fréttastofan nýja könnun þar sem 54 prósent Breta segjast vilja vera áfram í sambandinu, 36 prósent vilja úrsögn en 10 prósent eru óákveðin. „Hvað þá, ef menn ákveða að ganga úr Evrópusambandinu?“ spyr Árni Páll. „Með hvaða hætti ætla menn þá að tryggja efnahagslega hagsmuni Bretlands? Vegna þess að enginn sér fyrir sér aðild að EES, með því áhrifaleysi sem þeirri aðild fylgir.“ Árni segir það ómögulegt að segja hvaða áhrif útganga Breta myndi hafa á samskipti Íslendinga við þá og stöðu Íslands í Evrópu og mögulega aðildarumsókn í framtíðinni. Útganga Breta gæti leitt til frekari uppstokkunar í Evrópu. „Það eru líka margir þættir sem valda þrýstingi á Evrópusamvinnuna núna, eins og flóttamannavandinn og önnur slík verkefni,“ segir hann. „Þau eru hins vegar þannig að þau eru ekkert auðleysanlegri þegar ríkin slíta sig úr samstarfi við önnur ríki.“ Hins vegar hafi enginn málsmetandi stjórnmálamaður í Bretlandi getað útlistað hvað ætti að taka við ef Bretar yfirgefa Evrópusambandið. „Meira að segja forsætisráðherra Bretlands, sem er að hefja þessa vegferð, hann vill ekki að Bretland gangi úr sambandinu. Þannig að þetta er svolítið skrýtið, að bjóða fólki upp á valkost um eitthvað sem enginn treystir sér til að taka ábyrgð á.“
Tengdar fréttir Ráðherrum heimilt að berjast fyrir útgöngu Bretlands úr ESB David Cameron vinnur nú að því að ná fram samkomulagi um breytta aðild Bretlands að sambandinu. 5. janúar 2016 12:38 Meirihluti Breta vill vera áfram í Evrópusambandinu Líkur á að endanlegar tillögur Breta um breytingar á aðildarsáttmála að ESB verði kynntar opinberlega á mánudag. 30. janúar 2016 11:32 Hafa fundið leið í átt að samkomulagi um ESB-aðild Breta David Cameron segir að „góður árangur“ hafi náðst á leiðtogafundinum í Brussel í gær þar sem rætt var um breytingar á ESB-aðild Bretlands. 18. desember 2015 08:27 Stuðningur við útgöngu Bretlands úr ESB eykst Ný könnun ORB sýnir að 43 prósent Breta eru fylgjandi útgöngu en 36 prósent segjast styðja áframhaldandi aðild. 7. janúar 2016 10:41 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Ráðherrum heimilt að berjast fyrir útgöngu Bretlands úr ESB David Cameron vinnur nú að því að ná fram samkomulagi um breytta aðild Bretlands að sambandinu. 5. janúar 2016 12:38
Meirihluti Breta vill vera áfram í Evrópusambandinu Líkur á að endanlegar tillögur Breta um breytingar á aðildarsáttmála að ESB verði kynntar opinberlega á mánudag. 30. janúar 2016 11:32
Hafa fundið leið í átt að samkomulagi um ESB-aðild Breta David Cameron segir að „góður árangur“ hafi náðst á leiðtogafundinum í Brussel í gær þar sem rætt var um breytingar á ESB-aðild Bretlands. 18. desember 2015 08:27
Stuðningur við útgöngu Bretlands úr ESB eykst Ný könnun ORB sýnir að 43 prósent Breta eru fylgjandi útgöngu en 36 prósent segjast styðja áframhaldandi aðild. 7. janúar 2016 10:41