Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. júní 2016 21:16 Birkir Már átti flottan leik í bláa búningnum í kvöld og skoraði sitt fyrsta landsliðsmark, og þvílíkt mark! Vísir/Eyþór Strákarnir okkar fóru létt með Liechtenstein í Laugardalnum í kvöld og lönduðu 4-0 sigri í síðasta leik sínum fyrir EM. Hér að neðan má sjá einkunnir leikmanna Íslands í kvöld að mati íþróttadeildar 365 miðla. Hannes Þór Halldórsson - 7Reyndi nokkrum sinnum á hann og Hannes var öryggið uppmálað í öllum sínum aðgerðum.Birkir Már Sævarsson - 7Skoraði glæsilegt mark og átti skínandi góðan leik. Mikil yfirvegun í því sem hann gerði.Ragnar Sigurðsson - 6Komst vel frá sínu og fór svo af velli snemma í síðari hálfleik.Sverrir Ingi Ingason - 6Komst nálægt því að skora en skallaði yfir úr góðu færi eftir hornspyrnu. Átti rólegan dag í vörninni.Ari Freyr Skúlason - 6Skilaði fínu dagsverki eins og svo oft áður í landsliðinu. Er orðinn einn mikilvægasti leikmaður liðsins.Jóhann Berg Guðmundsson - 6Átti frekar rólegan fyrri hálfleik og var svo tekinn af velli.Aron Einar Gunnarsson - 6Fyrirliðinn fékk áfram dýrmætar mínútur og allt annað að sjá til hans en í síðasta leik. Virkar samt ekki í sínu besta leikformi.Gylfi Þór Sigurðsson - 7Gerði sitt vel án þess að taka of miklar áhættur, eins og allir aðrir í íslenska landsliðinu.Arnór Ingvi Traustason - 6Sýndi lipur tilþrif og kæmi ekki á óvart ef hann fengi mínútur á EM. Kom þó lítið úr því sem hann gerði. Fullur sjálfstrausts í landsleikjum þrátt fyrir litla reynslu.Alfreð Finnbogason - 7Skoraði og átti stóran þátt í fyrsta markinu þar að auki. Alfreð nýtti mínúturnar vel í dag.Kolbeinn Sigþórsson - 7Skoraði og spilaði í tæpar 80 mínútur. Það eru frábærar fréttir fyrir íslenska landsliðið. Gerði sitt vel í leiknum.VaramennTheodór Elmar Bjarnason 6Kom inn á fyrir Jóhann Berg á 46. mínútu. Skilaði sínu hlutverki ágætlega og átti glæsilega stoðsendingu á Eið Smára í fjórða marki Íslands.Eiður Smári Guðjohnsen 7Kom inn á fyrir Alfreð á 46. mínútu. Sem betur fer skoraði hann eftir að hafa verið svo nálægt því í tvígang eftir að hann kom inn á. Frábær stund fyrir hann og stuðningsmenn íslenska landsliðsins. Góð innkoma hjá honum.Hjörtur Hermannsson 5Kom inn á fyrir Ragnar á 54. mínútu. Fékk ekki mikið að gera í vörninni.Emil Hallfreðsson 5Kom inn á fyrir Arnór Ingva á 69. mínútuRúnar Már Sigurjónsson -Kom inn á fyrir Kolbein Sigþórsson á 80. mínútu.Hörður Björgvin Magnússon -Kom inn á fyrir Ara Frey Skúlason á 87. mínútu EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6. júní 2016 21:15 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Sjá meira
Strákarnir okkar fóru létt með Liechtenstein í Laugardalnum í kvöld og lönduðu 4-0 sigri í síðasta leik sínum fyrir EM. Hér að neðan má sjá einkunnir leikmanna Íslands í kvöld að mati íþróttadeildar 365 miðla. Hannes Þór Halldórsson - 7Reyndi nokkrum sinnum á hann og Hannes var öryggið uppmálað í öllum sínum aðgerðum.Birkir Már Sævarsson - 7Skoraði glæsilegt mark og átti skínandi góðan leik. Mikil yfirvegun í því sem hann gerði.Ragnar Sigurðsson - 6Komst vel frá sínu og fór svo af velli snemma í síðari hálfleik.Sverrir Ingi Ingason - 6Komst nálægt því að skora en skallaði yfir úr góðu færi eftir hornspyrnu. Átti rólegan dag í vörninni.Ari Freyr Skúlason - 6Skilaði fínu dagsverki eins og svo oft áður í landsliðinu. Er orðinn einn mikilvægasti leikmaður liðsins.Jóhann Berg Guðmundsson - 6Átti frekar rólegan fyrri hálfleik og var svo tekinn af velli.Aron Einar Gunnarsson - 6Fyrirliðinn fékk áfram dýrmætar mínútur og allt annað að sjá til hans en í síðasta leik. Virkar samt ekki í sínu besta leikformi.Gylfi Þór Sigurðsson - 7Gerði sitt vel án þess að taka of miklar áhættur, eins og allir aðrir í íslenska landsliðinu.Arnór Ingvi Traustason - 6Sýndi lipur tilþrif og kæmi ekki á óvart ef hann fengi mínútur á EM. Kom þó lítið úr því sem hann gerði. Fullur sjálfstrausts í landsleikjum þrátt fyrir litla reynslu.Alfreð Finnbogason - 7Skoraði og átti stóran þátt í fyrsta markinu þar að auki. Alfreð nýtti mínúturnar vel í dag.Kolbeinn Sigþórsson - 7Skoraði og spilaði í tæpar 80 mínútur. Það eru frábærar fréttir fyrir íslenska landsliðið. Gerði sitt vel í leiknum.VaramennTheodór Elmar Bjarnason 6Kom inn á fyrir Jóhann Berg á 46. mínútu. Skilaði sínu hlutverki ágætlega og átti glæsilega stoðsendingu á Eið Smára í fjórða marki Íslands.Eiður Smári Guðjohnsen 7Kom inn á fyrir Alfreð á 46. mínútu. Sem betur fer skoraði hann eftir að hafa verið svo nálægt því í tvígang eftir að hann kom inn á. Frábær stund fyrir hann og stuðningsmenn íslenska landsliðsins. Góð innkoma hjá honum.Hjörtur Hermannsson 5Kom inn á fyrir Ragnar á 54. mínútu. Fékk ekki mikið að gera í vörninni.Emil Hallfreðsson 5Kom inn á fyrir Arnór Ingva á 69. mínútuRúnar Már Sigurjónsson -Kom inn á fyrir Kolbein Sigþórsson á 80. mínútu.Hörður Björgvin Magnússon -Kom inn á fyrir Ara Frey Skúlason á 87. mínútu
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6. júní 2016 21:15 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6. júní 2016 21:15