Mótmæli hefjast á nýjan leik í Póllandi nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 23. október 2016 21:11 Frá mótmælunum í dag. mynd/epa Pólverjar mótmæltu á götum úti í dag vegna nýs frumvarps pólska þingsins sem felur í sér bann við fóstureyðingum á alvarlega sködduðum fóstrum. Pólska þjóðin mótmælti harkalega í byrjun október vegna fyrirhugaðrar breytingar á fóstureyðingalöggjöf þess efnis að fóstureyðingar yrðu með öllu gerðar ólöglegar. Mótmælin urðu til þess að pólska þingið hætti við breytingarnar.Sjá einnig: Pólskar konur mótmæltuStjórnvöld vilja frekar andvana fæðingar en fóstureyðingar Samkvæmt BBC hefur stjórnmálaflokkurinn Flokkur laga og réttlætis (PiS), sem er í ríkisstjórn, þegar hafist handa við að semja nýtt frumvarp sem mun leggja bann við fóstureyðingum á fóstrum sem eru haldin alvarlegum fósturskaða, jafnvel þótt fyrirséð sé að fóstrið muni ekki lifa fæðinguna af. Jaroslaw Kaczynski, leiðtogi flokksins, sagði í viðtali við pólska miðilinn PAP að sjónarmið flokksins væru þau að jafnvel þótt flest benti til þess að meðgangan muni enda með fósturláti eða andvana fæðingu ættu konur að ekki að binda enda á meðgönguna. Þess í stað skyldu þær fæða barnið til þess að það gæti verið skírt og fengið viðunandi útför.Þúsundir pólverja mótmæltu fyrirhuguðum lagabreytingum í byrjun október.mynd/epaÁframhaldandi mótmæli á morgunBoðað hefur verið til áframhaldandi mótmæla á morgun til þess að láta í ljós andstöðu við nýja frumvarpið. Þess má jafnframt geta að fóstureyðingalöggjöf Pólverja er á með þeim strangari í Evrópu en pólskum konum er aðeins heimilt að binda enda á meðgöngu ef fóstrið ef um alvarlegan fósturskaða er að ræða eða ef heilsu móðurinnar er ógnað. Auk þess er leyfilegt að framkvæma fóstureyðingu ef þungunin er af völdum sifjaspells eða nauðgunar. Hin umfangsmiklu mótmæli sem fóru fram í Póllandi fyrr í mánuðinum voru innblásin af kvennafrídeginum á Íslandi þann 24. október 1975. Mótmælin sem boðað hefur verið til í Póllandi á morgun ber því upp á kvennafrídaginn. Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Fleiri fréttir Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Sjá meira
Pólverjar mótmæltu á götum úti í dag vegna nýs frumvarps pólska þingsins sem felur í sér bann við fóstureyðingum á alvarlega sködduðum fóstrum. Pólska þjóðin mótmælti harkalega í byrjun október vegna fyrirhugaðrar breytingar á fóstureyðingalöggjöf þess efnis að fóstureyðingar yrðu með öllu gerðar ólöglegar. Mótmælin urðu til þess að pólska þingið hætti við breytingarnar.Sjá einnig: Pólskar konur mótmæltuStjórnvöld vilja frekar andvana fæðingar en fóstureyðingar Samkvæmt BBC hefur stjórnmálaflokkurinn Flokkur laga og réttlætis (PiS), sem er í ríkisstjórn, þegar hafist handa við að semja nýtt frumvarp sem mun leggja bann við fóstureyðingum á fóstrum sem eru haldin alvarlegum fósturskaða, jafnvel þótt fyrirséð sé að fóstrið muni ekki lifa fæðinguna af. Jaroslaw Kaczynski, leiðtogi flokksins, sagði í viðtali við pólska miðilinn PAP að sjónarmið flokksins væru þau að jafnvel þótt flest benti til þess að meðgangan muni enda með fósturláti eða andvana fæðingu ættu konur að ekki að binda enda á meðgönguna. Þess í stað skyldu þær fæða barnið til þess að það gæti verið skírt og fengið viðunandi útför.Þúsundir pólverja mótmæltu fyrirhuguðum lagabreytingum í byrjun október.mynd/epaÁframhaldandi mótmæli á morgunBoðað hefur verið til áframhaldandi mótmæla á morgun til þess að láta í ljós andstöðu við nýja frumvarpið. Þess má jafnframt geta að fóstureyðingalöggjöf Pólverja er á með þeim strangari í Evrópu en pólskum konum er aðeins heimilt að binda enda á meðgöngu ef fóstrið ef um alvarlegan fósturskaða er að ræða eða ef heilsu móðurinnar er ógnað. Auk þess er leyfilegt að framkvæma fóstureyðingu ef þungunin er af völdum sifjaspells eða nauðgunar. Hin umfangsmiklu mótmæli sem fóru fram í Póllandi fyrr í mánuðinum voru innblásin af kvennafrídeginum á Íslandi þann 24. október 1975. Mótmælin sem boðað hefur verið til í Póllandi á morgun ber því upp á kvennafrídaginn.
Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Fleiri fréttir Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Sjá meira