Tístarar fóru á kostum í nótt: "Eins og að hlusta á Pétur Gunnlaugsson á meskalíni“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. september 2016 10:30 Clinton og Trump mættust í kappræðum í nótt. vísir/getty Fyrstu kappræður forsetaframbjóðenda í Bandaríkjunum fóru fram í nótt. Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata, og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, tókust á um stefnu sína í efnahagsmálum, löggæslumálum, alþjóðamálum og ýmsu öðru í hressilegum kappræðum sem fram fóru í Hofstra-háskólanum í New York. Voru þetta fyrstu kappræðurnar af þremur sem áætlaðar eru. Næstu kappræður eru á dagskrá 9. október en 4. október takast varaforsetaefnin Tim Kaine og Mike Pence á. Íslendingar höfðu greinilega mikinn áhuga á kappræðunum og mátti sjá það á Twitter þar sem flestir notuðu kassamerkið #uskos16. Eins og svo oft áður var húmorinn allsráðandi á Twitter og gerðu margir grín að því sem fram fór. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst og þar fyrir neðan má sjá alla umræðuna um kappræðurnar hér innanlands. Sjitt hvað það er steikt að 2 aðilar standi á sviði og tali um heiminn eins og þau séu að spila Risk uppi í sumarbústað. #uskos16— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 27, 2016 Þetta er eins og að hlusta á Pétur Gunnlaugsson á meskalíni #uskos16— Krummi (@hrafnjonsson) September 27, 2016 #uskos16 er smá svona eins og að við hefðum bara mátt kjósa á milli Ástþórs og Guðrúnar Margrétar.— Sóley Bergsteinsd. (@SoleyBergsteins) September 27, 2016 Trump er ógeðfelldur og illur maður - og svo er hann í ljótum jakkafötum og ég er viss um að allar hans yfirhafnir séu ógeðslegar. #uskos16— Haukur Bragason (@Sentilmennid) September 27, 2016 Hann er búinn að sveifla hægri hendinni meira í kvöld en ég gerði allt àrið 1992 þegar ég uppgötvaði rúnkið. #uskos16— Eiríkur Rúnarsson (@EirikurMar) September 27, 2016 þetta er eiginlega vandræðalegra en íslenskar stjórnmálaumræður #uskos16 #kappræður— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) September 27, 2016 "I prepared for this debate, and I'm prepared to be president."#uskos16 #debatenight pic.twitter.com/PIHzgS4Ukb— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) September 27, 2016 Trump er mjög umhugað um fleiri seríur af Law & Order. #uskos16— María Björk (@baragrin) September 27, 2016 Hættu að segja China, Donald! Ég er strax að tapa þessum drykkjuleik.. #USkos16 #kappræður— Eyrún Baldursdóttir (@eyrunbaldurs) September 27, 2016 Er ,,hárið" á D.Trump greitt fram eða aftur?? #Uskos16— Valgeir Tómasson (@Valgeir88) September 27, 2016 #USKOS16#uskos16 Tweets Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump greip frammí fyrir Hillary 51 sinni Donald Trump greip frammí fyrir Hillary Clinton 25 sinnum á fyrstu 26 mínútum kappræðna næturinnar samkvæmt talningu Vox. 27. september 2016 08:18 Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. 27. september 2016 02:30 Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Fyrstu kappræður forsetaframbjóðenda í Bandaríkjunum fóru fram í nótt. Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata, og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, tókust á um stefnu sína í efnahagsmálum, löggæslumálum, alþjóðamálum og ýmsu öðru í hressilegum kappræðum sem fram fóru í Hofstra-háskólanum í New York. Voru þetta fyrstu kappræðurnar af þremur sem áætlaðar eru. Næstu kappræður eru á dagskrá 9. október en 4. október takast varaforsetaefnin Tim Kaine og Mike Pence á. Íslendingar höfðu greinilega mikinn áhuga á kappræðunum og mátti sjá það á Twitter þar sem flestir notuðu kassamerkið #uskos16. Eins og svo oft áður var húmorinn allsráðandi á Twitter og gerðu margir grín að því sem fram fór. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst og þar fyrir neðan má sjá alla umræðuna um kappræðurnar hér innanlands. Sjitt hvað það er steikt að 2 aðilar standi á sviði og tali um heiminn eins og þau séu að spila Risk uppi í sumarbústað. #uskos16— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 27, 2016 Þetta er eins og að hlusta á Pétur Gunnlaugsson á meskalíni #uskos16— Krummi (@hrafnjonsson) September 27, 2016 #uskos16 er smá svona eins og að við hefðum bara mátt kjósa á milli Ástþórs og Guðrúnar Margrétar.— Sóley Bergsteinsd. (@SoleyBergsteins) September 27, 2016 Trump er ógeðfelldur og illur maður - og svo er hann í ljótum jakkafötum og ég er viss um að allar hans yfirhafnir séu ógeðslegar. #uskos16— Haukur Bragason (@Sentilmennid) September 27, 2016 Hann er búinn að sveifla hægri hendinni meira í kvöld en ég gerði allt àrið 1992 þegar ég uppgötvaði rúnkið. #uskos16— Eiríkur Rúnarsson (@EirikurMar) September 27, 2016 þetta er eiginlega vandræðalegra en íslenskar stjórnmálaumræður #uskos16 #kappræður— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) September 27, 2016 "I prepared for this debate, and I'm prepared to be president."#uskos16 #debatenight pic.twitter.com/PIHzgS4Ukb— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) September 27, 2016 Trump er mjög umhugað um fleiri seríur af Law & Order. #uskos16— María Björk (@baragrin) September 27, 2016 Hættu að segja China, Donald! Ég er strax að tapa þessum drykkjuleik.. #USkos16 #kappræður— Eyrún Baldursdóttir (@eyrunbaldurs) September 27, 2016 Er ,,hárið" á D.Trump greitt fram eða aftur?? #Uskos16— Valgeir Tómasson (@Valgeir88) September 27, 2016 #USKOS16#uskos16 Tweets
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump greip frammí fyrir Hillary 51 sinni Donald Trump greip frammí fyrir Hillary Clinton 25 sinnum á fyrstu 26 mínútum kappræðna næturinnar samkvæmt talningu Vox. 27. september 2016 08:18 Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. 27. september 2016 02:30 Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Trump greip frammí fyrir Hillary 51 sinni Donald Trump greip frammí fyrir Hillary Clinton 25 sinnum á fyrstu 26 mínútum kappræðna næturinnar samkvæmt talningu Vox. 27. september 2016 08:18
Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. 27. september 2016 02:30
Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38