Ófærð á Twitter: „Nei góða mín, þú tekur þessi afsprengi Satans með þér“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. febrúar 2016 22:08 Ófærð skartar svakalegu leikarateymi og hér eru Ingvar E. Sigurðsson, Ólafur Darri Ólafsson og Ilmur Kristjánsdóttir í hlutverkum sínum. Íslendingar voru duglegir að tjá sig um sjónvarpsþáttinn Ófærð á Twitter í kvöld, líkt og undanfarin sunnudagskvöld. Þátturinn sem sýndur var í kvöld er sá áttundi í röðinni en næsta sunnudagskvöld verða seinustu tveir þættirnir sýndir og kemur þá í ljós hver morðinginn er. Vísir tók saman nokkur tíst um þátt kvöldsins:Það voru að uppgötvast smá mistök hjá Rúv. Rétta útgáfan af #ófærð gerist á Reyðarfirði og er með Sigga Sigurjóns í aðalhlutverki— Árni Helgason (@arnih) February 14, 2016 Ég vil að þessi yfirheyrsla fari fram á dönsku!#ófærð pic.twitter.com/MYhMdrojmE— Haukur Árnason (@HaukurArna) February 14, 2016 Er trausti bara leiðinlegasti gaur í heimi? #ófærð— Sunna Dögg (@sunnasigrunar) February 14, 2016 Koma svo, þessi maður þarf knús, konuna sína og börnin. #Ófærð #teamAndri pic.twitter.com/pDsftxHPjx— Reynir Jónsson (@ReynirJod) February 14, 2016 Best að ræða krufninguna bara meðan verið er að browsa í plötubúðinni. #ófærð— Sigurlaug S (@sigurlaugs) February 14, 2016 Pálmi Gests pirraður eftir að Randver var rekinn úr Spaugstofunni. Tók það út á bæjarbúum og frúnni. Brenndi sig heldur betur á því. #ófærð— Kristján Gauti (@kristjangauti) February 14, 2016 Nei góða mín þú tekur þessi afsprengi satans með þér #ófærð— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) February 14, 2016 "Færeyingurinn er hættulegur"Ætti að vera sérákvæði í stjórnarskránni.#ófærð— Krummi (@hrafnjonsson) February 14, 2016 Plottið er orðið svo flókið að það þarf Pétur úr Bílastæðavörðunum til að leysa málin #ófærð pic.twitter.com/eryXp4LquD— Arnar Snæberg (@arnarsnaeberg) February 14, 2016 skipstjóri: “he never leaves the boat”*leaves the boat*#ófærð— Olé! (@olitje) February 14, 2016 Hugur minn er hjá Rúnari Frey. #ófærð— Haukur Bragason (@Sentilmennid) February 14, 2016 Ekkert jafnast á við ískalda mjólk þegar mar er nýbúinn að banga fyrrverandi. #Ófærð— Berglind Festival (@ergblind) February 14, 2016 Tengdar fréttir RÚV sýndi ranga útgáfu af Ófærð í gær „Það var yfirsjón í tækni- og efnisskoðun sem olli tæknivandræðum í útsendingu í gærkvöldi.“ 8. febrúar 2016 16:10 Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02 Ófært á Twitter í gærkvöldi: „Var #Noel að vinna á RÚV í gær?“ "Vildi óska að það hefði farið rangur júróvisjónþáttur í loftið,“ grínast einn notandi á Twitter. 9. febrúar 2016 08:47 Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47 Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14. febrúar 2016 15:43 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Íslendingar voru duglegir að tjá sig um sjónvarpsþáttinn Ófærð á Twitter í kvöld, líkt og undanfarin sunnudagskvöld. Þátturinn sem sýndur var í kvöld er sá áttundi í röðinni en næsta sunnudagskvöld verða seinustu tveir þættirnir sýndir og kemur þá í ljós hver morðinginn er. Vísir tók saman nokkur tíst um þátt kvöldsins:Það voru að uppgötvast smá mistök hjá Rúv. Rétta útgáfan af #ófærð gerist á Reyðarfirði og er með Sigga Sigurjóns í aðalhlutverki— Árni Helgason (@arnih) February 14, 2016 Ég vil að þessi yfirheyrsla fari fram á dönsku!#ófærð pic.twitter.com/MYhMdrojmE— Haukur Árnason (@HaukurArna) February 14, 2016 Er trausti bara leiðinlegasti gaur í heimi? #ófærð— Sunna Dögg (@sunnasigrunar) February 14, 2016 Koma svo, þessi maður þarf knús, konuna sína og börnin. #Ófærð #teamAndri pic.twitter.com/pDsftxHPjx— Reynir Jónsson (@ReynirJod) February 14, 2016 Best að ræða krufninguna bara meðan verið er að browsa í plötubúðinni. #ófærð— Sigurlaug S (@sigurlaugs) February 14, 2016 Pálmi Gests pirraður eftir að Randver var rekinn úr Spaugstofunni. Tók það út á bæjarbúum og frúnni. Brenndi sig heldur betur á því. #ófærð— Kristján Gauti (@kristjangauti) February 14, 2016 Nei góða mín þú tekur þessi afsprengi satans með þér #ófærð— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) February 14, 2016 "Færeyingurinn er hættulegur"Ætti að vera sérákvæði í stjórnarskránni.#ófærð— Krummi (@hrafnjonsson) February 14, 2016 Plottið er orðið svo flókið að það þarf Pétur úr Bílastæðavörðunum til að leysa málin #ófærð pic.twitter.com/eryXp4LquD— Arnar Snæberg (@arnarsnaeberg) February 14, 2016 skipstjóri: “he never leaves the boat”*leaves the boat*#ófærð— Olé! (@olitje) February 14, 2016 Hugur minn er hjá Rúnari Frey. #ófærð— Haukur Bragason (@Sentilmennid) February 14, 2016 Ekkert jafnast á við ískalda mjólk þegar mar er nýbúinn að banga fyrrverandi. #Ófærð— Berglind Festival (@ergblind) February 14, 2016
Tengdar fréttir RÚV sýndi ranga útgáfu af Ófærð í gær „Það var yfirsjón í tækni- og efnisskoðun sem olli tæknivandræðum í útsendingu í gærkvöldi.“ 8. febrúar 2016 16:10 Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02 Ófært á Twitter í gærkvöldi: „Var #Noel að vinna á RÚV í gær?“ "Vildi óska að það hefði farið rangur júróvisjónþáttur í loftið,“ grínast einn notandi á Twitter. 9. febrúar 2016 08:47 Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47 Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14. febrúar 2016 15:43 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
RÚV sýndi ranga útgáfu af Ófærð í gær „Það var yfirsjón í tækni- og efnisskoðun sem olli tæknivandræðum í útsendingu í gærkvöldi.“ 8. febrúar 2016 16:10
Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02
Ófært á Twitter í gærkvöldi: „Var #Noel að vinna á RÚV í gær?“ "Vildi óska að það hefði farið rangur júróvisjónþáttur í loftið,“ grínast einn notandi á Twitter. 9. febrúar 2016 08:47
Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47
Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14. febrúar 2016 15:43