Ófærð á Twitter: „Nei góða mín, þú tekur þessi afsprengi Satans með þér“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. febrúar 2016 22:08 Ófærð skartar svakalegu leikarateymi og hér eru Ingvar E. Sigurðsson, Ólafur Darri Ólafsson og Ilmur Kristjánsdóttir í hlutverkum sínum. Íslendingar voru duglegir að tjá sig um sjónvarpsþáttinn Ófærð á Twitter í kvöld, líkt og undanfarin sunnudagskvöld. Þátturinn sem sýndur var í kvöld er sá áttundi í röðinni en næsta sunnudagskvöld verða seinustu tveir þættirnir sýndir og kemur þá í ljós hver morðinginn er. Vísir tók saman nokkur tíst um þátt kvöldsins:Það voru að uppgötvast smá mistök hjá Rúv. Rétta útgáfan af #ófærð gerist á Reyðarfirði og er með Sigga Sigurjóns í aðalhlutverki— Árni Helgason (@arnih) February 14, 2016 Ég vil að þessi yfirheyrsla fari fram á dönsku!#ófærð pic.twitter.com/MYhMdrojmE— Haukur Árnason (@HaukurArna) February 14, 2016 Er trausti bara leiðinlegasti gaur í heimi? #ófærð— Sunna Dögg (@sunnasigrunar) February 14, 2016 Koma svo, þessi maður þarf knús, konuna sína og börnin. #Ófærð #teamAndri pic.twitter.com/pDsftxHPjx— Reynir Jónsson (@ReynirJod) February 14, 2016 Best að ræða krufninguna bara meðan verið er að browsa í plötubúðinni. #ófærð— Sigurlaug S (@sigurlaugs) February 14, 2016 Pálmi Gests pirraður eftir að Randver var rekinn úr Spaugstofunni. Tók það út á bæjarbúum og frúnni. Brenndi sig heldur betur á því. #ófærð— Kristján Gauti (@kristjangauti) February 14, 2016 Nei góða mín þú tekur þessi afsprengi satans með þér #ófærð— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) February 14, 2016 "Færeyingurinn er hættulegur"Ætti að vera sérákvæði í stjórnarskránni.#ófærð— Krummi (@hrafnjonsson) February 14, 2016 Plottið er orðið svo flókið að það þarf Pétur úr Bílastæðavörðunum til að leysa málin #ófærð pic.twitter.com/eryXp4LquD— Arnar Snæberg (@arnarsnaeberg) February 14, 2016 skipstjóri: “he never leaves the boat”*leaves the boat*#ófærð— Olé! (@olitje) February 14, 2016 Hugur minn er hjá Rúnari Frey. #ófærð— Haukur Bragason (@Sentilmennid) February 14, 2016 Ekkert jafnast á við ískalda mjólk þegar mar er nýbúinn að banga fyrrverandi. #Ófærð— Berglind Festival (@ergblind) February 14, 2016 Tengdar fréttir RÚV sýndi ranga útgáfu af Ófærð í gær „Það var yfirsjón í tækni- og efnisskoðun sem olli tæknivandræðum í útsendingu í gærkvöldi.“ 8. febrúar 2016 16:10 Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02 Ófært á Twitter í gærkvöldi: „Var #Noel að vinna á RÚV í gær?“ "Vildi óska að það hefði farið rangur júróvisjónþáttur í loftið,“ grínast einn notandi á Twitter. 9. febrúar 2016 08:47 Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47 Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14. febrúar 2016 15:43 Mest lesið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Sjá meira
Íslendingar voru duglegir að tjá sig um sjónvarpsþáttinn Ófærð á Twitter í kvöld, líkt og undanfarin sunnudagskvöld. Þátturinn sem sýndur var í kvöld er sá áttundi í röðinni en næsta sunnudagskvöld verða seinustu tveir þættirnir sýndir og kemur þá í ljós hver morðinginn er. Vísir tók saman nokkur tíst um þátt kvöldsins:Það voru að uppgötvast smá mistök hjá Rúv. Rétta útgáfan af #ófærð gerist á Reyðarfirði og er með Sigga Sigurjóns í aðalhlutverki— Árni Helgason (@arnih) February 14, 2016 Ég vil að þessi yfirheyrsla fari fram á dönsku!#ófærð pic.twitter.com/MYhMdrojmE— Haukur Árnason (@HaukurArna) February 14, 2016 Er trausti bara leiðinlegasti gaur í heimi? #ófærð— Sunna Dögg (@sunnasigrunar) February 14, 2016 Koma svo, þessi maður þarf knús, konuna sína og börnin. #Ófærð #teamAndri pic.twitter.com/pDsftxHPjx— Reynir Jónsson (@ReynirJod) February 14, 2016 Best að ræða krufninguna bara meðan verið er að browsa í plötubúðinni. #ófærð— Sigurlaug S (@sigurlaugs) February 14, 2016 Pálmi Gests pirraður eftir að Randver var rekinn úr Spaugstofunni. Tók það út á bæjarbúum og frúnni. Brenndi sig heldur betur á því. #ófærð— Kristján Gauti (@kristjangauti) February 14, 2016 Nei góða mín þú tekur þessi afsprengi satans með þér #ófærð— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) February 14, 2016 "Færeyingurinn er hættulegur"Ætti að vera sérákvæði í stjórnarskránni.#ófærð— Krummi (@hrafnjonsson) February 14, 2016 Plottið er orðið svo flókið að það þarf Pétur úr Bílastæðavörðunum til að leysa málin #ófærð pic.twitter.com/eryXp4LquD— Arnar Snæberg (@arnarsnaeberg) February 14, 2016 skipstjóri: “he never leaves the boat”*leaves the boat*#ófærð— Olé! (@olitje) February 14, 2016 Hugur minn er hjá Rúnari Frey. #ófærð— Haukur Bragason (@Sentilmennid) February 14, 2016 Ekkert jafnast á við ískalda mjólk þegar mar er nýbúinn að banga fyrrverandi. #Ófærð— Berglind Festival (@ergblind) February 14, 2016
Tengdar fréttir RÚV sýndi ranga útgáfu af Ófærð í gær „Það var yfirsjón í tækni- og efnisskoðun sem olli tæknivandræðum í útsendingu í gærkvöldi.“ 8. febrúar 2016 16:10 Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02 Ófært á Twitter í gærkvöldi: „Var #Noel að vinna á RÚV í gær?“ "Vildi óska að það hefði farið rangur júróvisjónþáttur í loftið,“ grínast einn notandi á Twitter. 9. febrúar 2016 08:47 Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47 Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14. febrúar 2016 15:43 Mest lesið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Sjá meira
RÚV sýndi ranga útgáfu af Ófærð í gær „Það var yfirsjón í tækni- og efnisskoðun sem olli tæknivandræðum í útsendingu í gærkvöldi.“ 8. febrúar 2016 16:10
Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02
Ófært á Twitter í gærkvöldi: „Var #Noel að vinna á RÚV í gær?“ "Vildi óska að það hefði farið rangur júróvisjónþáttur í loftið,“ grínast einn notandi á Twitter. 9. febrúar 2016 08:47
Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47
Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14. febrúar 2016 15:43