Telja sig hafa fundið felustað hryðjuverkamanna í Brussel Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. janúar 2016 10:52 Abdeslam er talinn hafa keyrt einn mannanna sem sprengdi sjálfan sig í loft upp við Stade de France að kvöldi 13. nóvember. Vísir/EPA Belgískir saksóknarar telja sig hafa fundið íbúð í Brussel þar sem einn af þeim sem grunaðir eru um aðild að hryðjuverkaárásunum í París í nóvember faldi sig. Lögreglan fann sprengiefni, sprengjuvesti og fingraför Salah Abdeslam í íbúðinni. Abdeslam er á flótta undan lögreglunni en hann er grunaður um að hafa tekið þátt í árásunum. Þó er ekki talið að hann hafi dvalið í íbúðinni að staðaldri heldur annar maður sem er í haldi lögreglunnar og leigði íbúðina á fölsku nafni. Enn er óljóst hvaða hlutverk Abdeslam hafði í árásunum í París en hann er Frakki sem fæddist í París. Talið er að Abdeslam hafi leigt bíl í Belgíu sem síðar fannst við Bataclan-tónleikahöllina í París þar sem 89 manns létust í skotárás hryðjuverkamannanna. Þá er einnig talið að Abdeslam hafi leigt annan bíl og bókað tvö hótelherbergi fyrir utan París skömmu fyrir árásirnar. Alls létust 130 manns í árásunum sem vöktu mikinn óhug, ekki aðeins í Frakklandi heldur víðar um heim. Tengdar fréttir Níu menn grunaðir um aðild að árásunum í París Lögregluyfirvöld í Belgíu hafa handtekið mann sem grunaður er um aðild að hryðjuverkaárásunum í París þann 13. nóvember síðastliðinn. 24. desember 2015 12:53 Telja að Abdeslam hafi komist til Sýrlands Frönsk yfirvöld hafa lýst eftir Saleh Abreslam og hefur umfangsmikil leit staðið yfir allt frá árásunum í París 13. nóvember. 30. nóvember 2015 14:23 Hryðjuverkin í París: Lögregla í Belgíu lýsir eftir þrítugum manni Belgískur dómari hefur gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur Mohamed Abrini. 24. nóvember 2015 18:55 Leitin heldur áfram í Belgíu Lögreglan í Belgíu hafði í gær ekki haft uppi á Salah Abdeslam, þrátt fyrir dauðaleit í Brussel sólarhringum saman. Frakklandsforseti er á fleygiferð um heiminn að safna liði gegn Daish-samtökunum. 24. nóvember 2015 07:00 Tveggja manna leitað í Belgíu og Frakklandi Lögregluyfirvöld leita tveggja manna sem taldir eru hafa aðstoðað þá sem frömdu hryðjuverkin í París 4. desember 2015 18:02 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Sjá meira
Belgískir saksóknarar telja sig hafa fundið íbúð í Brussel þar sem einn af þeim sem grunaðir eru um aðild að hryðjuverkaárásunum í París í nóvember faldi sig. Lögreglan fann sprengiefni, sprengjuvesti og fingraför Salah Abdeslam í íbúðinni. Abdeslam er á flótta undan lögreglunni en hann er grunaður um að hafa tekið þátt í árásunum. Þó er ekki talið að hann hafi dvalið í íbúðinni að staðaldri heldur annar maður sem er í haldi lögreglunnar og leigði íbúðina á fölsku nafni. Enn er óljóst hvaða hlutverk Abdeslam hafði í árásunum í París en hann er Frakki sem fæddist í París. Talið er að Abdeslam hafi leigt bíl í Belgíu sem síðar fannst við Bataclan-tónleikahöllina í París þar sem 89 manns létust í skotárás hryðjuverkamannanna. Þá er einnig talið að Abdeslam hafi leigt annan bíl og bókað tvö hótelherbergi fyrir utan París skömmu fyrir árásirnar. Alls létust 130 manns í árásunum sem vöktu mikinn óhug, ekki aðeins í Frakklandi heldur víðar um heim.
Tengdar fréttir Níu menn grunaðir um aðild að árásunum í París Lögregluyfirvöld í Belgíu hafa handtekið mann sem grunaður er um aðild að hryðjuverkaárásunum í París þann 13. nóvember síðastliðinn. 24. desember 2015 12:53 Telja að Abdeslam hafi komist til Sýrlands Frönsk yfirvöld hafa lýst eftir Saleh Abreslam og hefur umfangsmikil leit staðið yfir allt frá árásunum í París 13. nóvember. 30. nóvember 2015 14:23 Hryðjuverkin í París: Lögregla í Belgíu lýsir eftir þrítugum manni Belgískur dómari hefur gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur Mohamed Abrini. 24. nóvember 2015 18:55 Leitin heldur áfram í Belgíu Lögreglan í Belgíu hafði í gær ekki haft uppi á Salah Abdeslam, þrátt fyrir dauðaleit í Brussel sólarhringum saman. Frakklandsforseti er á fleygiferð um heiminn að safna liði gegn Daish-samtökunum. 24. nóvember 2015 07:00 Tveggja manna leitað í Belgíu og Frakklandi Lögregluyfirvöld leita tveggja manna sem taldir eru hafa aðstoðað þá sem frömdu hryðjuverkin í París 4. desember 2015 18:02 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Sjá meira
Níu menn grunaðir um aðild að árásunum í París Lögregluyfirvöld í Belgíu hafa handtekið mann sem grunaður er um aðild að hryðjuverkaárásunum í París þann 13. nóvember síðastliðinn. 24. desember 2015 12:53
Telja að Abdeslam hafi komist til Sýrlands Frönsk yfirvöld hafa lýst eftir Saleh Abreslam og hefur umfangsmikil leit staðið yfir allt frá árásunum í París 13. nóvember. 30. nóvember 2015 14:23
Hryðjuverkin í París: Lögregla í Belgíu lýsir eftir þrítugum manni Belgískur dómari hefur gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur Mohamed Abrini. 24. nóvember 2015 18:55
Leitin heldur áfram í Belgíu Lögreglan í Belgíu hafði í gær ekki haft uppi á Salah Abdeslam, þrátt fyrir dauðaleit í Brussel sólarhringum saman. Frakklandsforseti er á fleygiferð um heiminn að safna liði gegn Daish-samtökunum. 24. nóvember 2015 07:00
Tveggja manna leitað í Belgíu og Frakklandi Lögregluyfirvöld leita tveggja manna sem taldir eru hafa aðstoðað þá sem frömdu hryðjuverkin í París 4. desember 2015 18:02