Þessir níu leikmenn í íslenska liðinu mega ekki fá gult spjald í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2016 18:11 Ari Freyr Skúlason var ekki sáttur við sitt gula spjald. Vísir/Getty Íslenska fótboltalandsliðið er mætt á Stade de France í París þar sem liðið spilar við heimamenn um sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í Frakklandi. Níu leikmenn íslenska liðsins mega ekki fá gult spjald í kvöld því það myndi þýða leikbann í undanúrslitunum ef íslenska liðið kemst í gegnum franska liðið. Leikmennirnir sem mega alls ekki fá spjald í kvöld eru þeir Kári Árnason, Birkir Bjarnason, Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Hannes Þór Halldórsson, Birkir Már Sævarsson, Kolbeinn Sigþórsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Ari Freyr Skúlason. Það eru því bara tveir leikmenn í byrjunarliði íslenska liðsins í kvöld sem mega fá gult spjald en það eru þeir Ragnar Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson. Það er á móti aðeins tveir leikmenn í franska landsliðinu sem fara í bann fá þeir gult spjald í leiknum en það eru Arsenal leikmennirnir Laurent Koscielny og Olivier Giroud. Þarna er mikill munur á en tveir leikmenn franska liðsins taka reyndar út leikbann í þessum leik eða þeir N'Golo Kanté og Adil Rami. Aðeins einn leikmaður íslenska liðsins hefur tekið út leikbann á EM í Frakklandi en Alfreð Finnbogason fékk gult spjald í tveimur fyrstu leikjunum og var í banni í leiknum á móti Austurríki sem var lokaleikur riðilsins.Strákanir hafa spilað svona lengi með spjald á bakinu: Birkir Bjarnason - fékk spjald á móti Portúgal (305 mínútur með spjald) Jóhann Berg Guðmundsson - fékk spjald á móti Ungverjalandi (224 mínútur með spjald) Birkir Már Sævarsson - fékk spjald á móti Ungverjalandi (193 mínútur með spjald) Ari Freyr Skúlason - fékk spjald á móti Austurríki (144 mínútur með spjald) Kolbeinn Sigþórsson - fékk spjald á móti Austurríki (105 mínútur með spjald) Kári Árnason - fékk spjald á móti Austurríki (102 mínútur með spjald) Hannes Þór Halldórsson - fékk spjald á móti Austurríki (98 mínútur með spjald) Gylfi Þór Sigurðsson - fékk spjald á móti Englandi (52 mínútur með spjald) Aron Einar Gunnarsson - fékk spjald á móti Englandi (25 mínútur með spjald) EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið er mætt á Stade de France í París þar sem liðið spilar við heimamenn um sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í Frakklandi. Níu leikmenn íslenska liðsins mega ekki fá gult spjald í kvöld því það myndi þýða leikbann í undanúrslitunum ef íslenska liðið kemst í gegnum franska liðið. Leikmennirnir sem mega alls ekki fá spjald í kvöld eru þeir Kári Árnason, Birkir Bjarnason, Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Hannes Þór Halldórsson, Birkir Már Sævarsson, Kolbeinn Sigþórsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Ari Freyr Skúlason. Það eru því bara tveir leikmenn í byrjunarliði íslenska liðsins í kvöld sem mega fá gult spjald en það eru þeir Ragnar Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson. Það er á móti aðeins tveir leikmenn í franska landsliðinu sem fara í bann fá þeir gult spjald í leiknum en það eru Arsenal leikmennirnir Laurent Koscielny og Olivier Giroud. Þarna er mikill munur á en tveir leikmenn franska liðsins taka reyndar út leikbann í þessum leik eða þeir N'Golo Kanté og Adil Rami. Aðeins einn leikmaður íslenska liðsins hefur tekið út leikbann á EM í Frakklandi en Alfreð Finnbogason fékk gult spjald í tveimur fyrstu leikjunum og var í banni í leiknum á móti Austurríki sem var lokaleikur riðilsins.Strákanir hafa spilað svona lengi með spjald á bakinu: Birkir Bjarnason - fékk spjald á móti Portúgal (305 mínútur með spjald) Jóhann Berg Guðmundsson - fékk spjald á móti Ungverjalandi (224 mínútur með spjald) Birkir Már Sævarsson - fékk spjald á móti Ungverjalandi (193 mínútur með spjald) Ari Freyr Skúlason - fékk spjald á móti Austurríki (144 mínútur með spjald) Kolbeinn Sigþórsson - fékk spjald á móti Austurríki (105 mínútur með spjald) Kári Árnason - fékk spjald á móti Austurríki (102 mínútur með spjald) Hannes Þór Halldórsson - fékk spjald á móti Austurríki (98 mínútur með spjald) Gylfi Þór Sigurðsson - fékk spjald á móti Englandi (52 mínútur með spjald) Aron Einar Gunnarsson - fékk spjald á móti Englandi (25 mínútur með spjald)
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira