Löw: Sé til hvernig við spilum gegn Frakklandi ... eða Íslandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júlí 2016 10:45 Joachim Löw gerir greinilega ráð fyrir því að mæta Frakklandi í undanúrslitum EM í Frakklandi á fimmtudag. Þýskaland komst í gær áfram í undanúrslitin með því að leggja Ítalíu að velli í vítaspyrnukeppni. Löw var spurður í gær um hvort að hann væri reiðubúinn að mæta liði eins og Frakklandi með þriggja manna vörn eins og hann gerði í leiknum gegn Ítalíu í gær. „Við þurfum að þróa okkur áfram og getum ekki alltaf spilað eins. Við höfum æft þriggja manna vörn nokkrum sinnum og líka í þessu móti. Við spiluðum svona í æfingaleik gegn Ítalíu í mars og þetta er því ekki mikil breyting fyrir okkar menn.“ „Ég verð að sjá til fyrir leikinn gegn Frakklandi. Frakkland verður öðruvísi mótherji [en Ítalía] og ég verð að sjá til hvernig við spilum gegn Frakklandi,“ sagði Löw og lauk þar með máli sínu. „Eða Íslandi?“ heyrðist þá hjá blaðamanni úti í sal. „Já, eða Íslandi,“ sagði Löw og brosti. Hann var svo spurður út í mögulegan andstæðing í undanúrslitunum. „Frakkland er vafalaust sigurstranglegri aðilinn í þeim leik. Þeir eru á heimavelli og með frábæran leikmannahóp með sterka einstaklinga. Ísland hefur komið skemmtilega á óvart. Liðið er vel skipulagt og þetta verður ekki auðvelt fyrir Frakkland en ég tel að ef Frakkland tekst að ná sínu fram þá muni Frakkar komast áfram,“ sagði Löw.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þýskaland í undanúrslit eftir nítján víti Þýskaland er komið í í undanúrslit á EM í Frakklandi eftir sigur á Ítalíu í vítaspyrnukeppni. Þeir mæta annað hvort Íslandi eða Frakklandi í undanúrslitunum. 2. júlí 2016 21:45 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira
Joachim Löw gerir greinilega ráð fyrir því að mæta Frakklandi í undanúrslitum EM í Frakklandi á fimmtudag. Þýskaland komst í gær áfram í undanúrslitin með því að leggja Ítalíu að velli í vítaspyrnukeppni. Löw var spurður í gær um hvort að hann væri reiðubúinn að mæta liði eins og Frakklandi með þriggja manna vörn eins og hann gerði í leiknum gegn Ítalíu í gær. „Við þurfum að þróa okkur áfram og getum ekki alltaf spilað eins. Við höfum æft þriggja manna vörn nokkrum sinnum og líka í þessu móti. Við spiluðum svona í æfingaleik gegn Ítalíu í mars og þetta er því ekki mikil breyting fyrir okkar menn.“ „Ég verð að sjá til fyrir leikinn gegn Frakklandi. Frakkland verður öðruvísi mótherji [en Ítalía] og ég verð að sjá til hvernig við spilum gegn Frakklandi,“ sagði Löw og lauk þar með máli sínu. „Eða Íslandi?“ heyrðist þá hjá blaðamanni úti í sal. „Já, eða Íslandi,“ sagði Löw og brosti. Hann var svo spurður út í mögulegan andstæðing í undanúrslitunum. „Frakkland er vafalaust sigurstranglegri aðilinn í þeim leik. Þeir eru á heimavelli og með frábæran leikmannahóp með sterka einstaklinga. Ísland hefur komið skemmtilega á óvart. Liðið er vel skipulagt og þetta verður ekki auðvelt fyrir Frakkland en ég tel að ef Frakkland tekst að ná sínu fram þá muni Frakkar komast áfram,“ sagði Löw.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þýskaland í undanúrslit eftir nítján víti Þýskaland er komið í í undanúrslit á EM í Frakklandi eftir sigur á Ítalíu í vítaspyrnukeppni. Þeir mæta annað hvort Íslandi eða Frakklandi í undanúrslitunum. 2. júlí 2016 21:45 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira
Þýskaland í undanúrslit eftir nítján víti Þýskaland er komið í í undanúrslit á EM í Frakklandi eftir sigur á Ítalíu í vítaspyrnukeppni. Þeir mæta annað hvort Íslandi eða Frakklandi í undanúrslitunum. 2. júlí 2016 21:45