Löw: Sé til hvernig við spilum gegn Frakklandi ... eða Íslandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júlí 2016 10:45 Joachim Löw gerir greinilega ráð fyrir því að mæta Frakklandi í undanúrslitum EM í Frakklandi á fimmtudag. Þýskaland komst í gær áfram í undanúrslitin með því að leggja Ítalíu að velli í vítaspyrnukeppni. Löw var spurður í gær um hvort að hann væri reiðubúinn að mæta liði eins og Frakklandi með þriggja manna vörn eins og hann gerði í leiknum gegn Ítalíu í gær. „Við þurfum að þróa okkur áfram og getum ekki alltaf spilað eins. Við höfum æft þriggja manna vörn nokkrum sinnum og líka í þessu móti. Við spiluðum svona í æfingaleik gegn Ítalíu í mars og þetta er því ekki mikil breyting fyrir okkar menn.“ „Ég verð að sjá til fyrir leikinn gegn Frakklandi. Frakkland verður öðruvísi mótherji [en Ítalía] og ég verð að sjá til hvernig við spilum gegn Frakklandi,“ sagði Löw og lauk þar með máli sínu. „Eða Íslandi?“ heyrðist þá hjá blaðamanni úti í sal. „Já, eða Íslandi,“ sagði Löw og brosti. Hann var svo spurður út í mögulegan andstæðing í undanúrslitunum. „Frakkland er vafalaust sigurstranglegri aðilinn í þeim leik. Þeir eru á heimavelli og með frábæran leikmannahóp með sterka einstaklinga. Ísland hefur komið skemmtilega á óvart. Liðið er vel skipulagt og þetta verður ekki auðvelt fyrir Frakkland en ég tel að ef Frakkland tekst að ná sínu fram þá muni Frakkar komast áfram,“ sagði Löw.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þýskaland í undanúrslit eftir nítján víti Þýskaland er komið í í undanúrslit á EM í Frakklandi eftir sigur á Ítalíu í vítaspyrnukeppni. Þeir mæta annað hvort Íslandi eða Frakklandi í undanúrslitunum. 2. júlí 2016 21:45 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Sjá meira
Joachim Löw gerir greinilega ráð fyrir því að mæta Frakklandi í undanúrslitum EM í Frakklandi á fimmtudag. Þýskaland komst í gær áfram í undanúrslitin með því að leggja Ítalíu að velli í vítaspyrnukeppni. Löw var spurður í gær um hvort að hann væri reiðubúinn að mæta liði eins og Frakklandi með þriggja manna vörn eins og hann gerði í leiknum gegn Ítalíu í gær. „Við þurfum að þróa okkur áfram og getum ekki alltaf spilað eins. Við höfum æft þriggja manna vörn nokkrum sinnum og líka í þessu móti. Við spiluðum svona í æfingaleik gegn Ítalíu í mars og þetta er því ekki mikil breyting fyrir okkar menn.“ „Ég verð að sjá til fyrir leikinn gegn Frakklandi. Frakkland verður öðruvísi mótherji [en Ítalía] og ég verð að sjá til hvernig við spilum gegn Frakklandi,“ sagði Löw og lauk þar með máli sínu. „Eða Íslandi?“ heyrðist þá hjá blaðamanni úti í sal. „Já, eða Íslandi,“ sagði Löw og brosti. Hann var svo spurður út í mögulegan andstæðing í undanúrslitunum. „Frakkland er vafalaust sigurstranglegri aðilinn í þeim leik. Þeir eru á heimavelli og með frábæran leikmannahóp með sterka einstaklinga. Ísland hefur komið skemmtilega á óvart. Liðið er vel skipulagt og þetta verður ekki auðvelt fyrir Frakkland en ég tel að ef Frakkland tekst að ná sínu fram þá muni Frakkar komast áfram,“ sagði Löw.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þýskaland í undanúrslit eftir nítján víti Þýskaland er komið í í undanúrslit á EM í Frakklandi eftir sigur á Ítalíu í vítaspyrnukeppni. Þeir mæta annað hvort Íslandi eða Frakklandi í undanúrslitunum. 2. júlí 2016 21:45 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Sjá meira
Þýskaland í undanúrslit eftir nítján víti Þýskaland er komið í í undanúrslit á EM í Frakklandi eftir sigur á Ítalíu í vítaspyrnukeppni. Þeir mæta annað hvort Íslandi eða Frakklandi í undanúrslitunum. 2. júlí 2016 21:45