Þingmenn leiða þrjá lista Bjartrar framtíðar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. ágúst 2016 22:53 Björt Ólafsdóttir þingmaður leiðir lista Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi norður. vísir/stefán Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti í kvöld sex efstu frambjóðendur á framboðslistum í öllum kjördæmum. Björt Ólafsdóttir þingmaður leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og Nichole Leigh Mosty leikskólastjóri leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi suður. Óttarr Proppé þingmaður leiðir lista flokksins í Suðvesturkjördæmi og Páll Valur Björnsson þingmaður er í fyrsta sæti á lista flokksins í Suðurkjördæmi. Valdimar Valdemarsson framkvæmdastjóri leiðir listann í Norðvesturkjördæmi og Proben Pétursson leiðir lista flokksins í Norðausturkjördæmi. Sjá má listana sem stjórnin samþykkti hér fyrir neðan.Reykjavíkurkjördæmi norðurBjört Ólafsdóttir, BA í sálfræði, MA í mannauðsstjórnun og þingkona Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, dósent við viðskiptafæðideild HÍ og á Bifröst, leiðir Þekkingarsetur um þjónandi forystu og er formaður Krabbameinsfélags Íslands Starri Reynisson, laganemi Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, verkefnastjóri listkennsludeildar LHÍ og MA í forystu og stjórnun, leikari og leiklistarkennari Steinþór Helgi Arnsteinsson, viðburðarstjóri hjá CCPReykjavíkurkjördæmi suðurNichole Leigh Mosty, leikskólastjóri Eva Einarsdóttir, frístunda- og félagsmálafræðingur, MBA, varaborgarfulltrúi og varaformaður ÍTR Unnsteinn Jóhannsson, upplýsingafulltrúi og Kaos Pilot Friðrik Rafnsson, bókmenntaþýðandi Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, lögreglukona og nemi í stjórnsýslu Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsmaður mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar og diplóma frá HÍSuðvesturkjördæmi Óttarr Proppé, tónlistarmaður og þingmaður Theodóra S. Þorsteinsdóttir, lögfræðingur og formaður bæjarráðs í Kópavogi Karólína Helga Símonardóttir, mannfræðingur, MA í hnattrænum tengslum og verkefnastjóri Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi í Garðabæ Helga Björg Arnardóttir, tónlistarkennari og tónlistarkona Guðrún Alda Harðardóttir, leikskólakennari og dr. í menntunarfræðumSuðurkjördæmiPáll Valur Björnsson, kennari og þingmaður Þórunn Pétursdóttir, landgræðsluvistfræðingur Lovísa Hafsteinsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Jasmina Crnac, stjórnmálafræðinemi Eyrún Björg Magnúsdóttir, framhaldsskólakennari og stjórnsýslufræðingur Bjarni Benediktsson, framkvæmdastjóriNorðvesturkjördæmiValdimar Valdemarsson, framkvæmdastjóri Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari og MLM nemandi í forystu og stjórnun Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, skólaliði og handverkskona Matthías Freyr Matthíasson, barnaverndarstarfsmaður og laganemi Gunnsteinn Sigurðsson, umsjónarþroskaþjálfi og grunnskólakennari Gunnlaugur Ingivaldur Grétarsson, fjallaleiðsögumaðurNorðausturkjördæmi Preben Pétursson, mjólkurtæknifræðingur Dagný Rut Haraldsdóttir, lögfræðingur hjá Félagi einstæra foreldra og sáttamiðlari Arngrímur Viðar Ásgeirsson, íþróttakennari og hótelstjóri Haukur Logi Jóhannsson, verkefnastjóri Jónas Björgvin Sigurbergsson, nemi og íþróttamaður Margrét Kristín Helgadóttir, stjórnsýslufræðingur og lögfræðingur hjá Fiskistofu Kosningar 2016 X16 Norðaustur X16 Norðvestur X16 Suður Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Erlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent Fleiri fréttir Kristrún og von der Leyen í útsýnisflugi Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Sjá meira
Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti í kvöld sex efstu frambjóðendur á framboðslistum í öllum kjördæmum. Björt Ólafsdóttir þingmaður leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og Nichole Leigh Mosty leikskólastjóri leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi suður. Óttarr Proppé þingmaður leiðir lista flokksins í Suðvesturkjördæmi og Páll Valur Björnsson þingmaður er í fyrsta sæti á lista flokksins í Suðurkjördæmi. Valdimar Valdemarsson framkvæmdastjóri leiðir listann í Norðvesturkjördæmi og Proben Pétursson leiðir lista flokksins í Norðausturkjördæmi. Sjá má listana sem stjórnin samþykkti hér fyrir neðan.Reykjavíkurkjördæmi norðurBjört Ólafsdóttir, BA í sálfræði, MA í mannauðsstjórnun og þingkona Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, dósent við viðskiptafæðideild HÍ og á Bifröst, leiðir Þekkingarsetur um þjónandi forystu og er formaður Krabbameinsfélags Íslands Starri Reynisson, laganemi Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, verkefnastjóri listkennsludeildar LHÍ og MA í forystu og stjórnun, leikari og leiklistarkennari Steinþór Helgi Arnsteinsson, viðburðarstjóri hjá CCPReykjavíkurkjördæmi suðurNichole Leigh Mosty, leikskólastjóri Eva Einarsdóttir, frístunda- og félagsmálafræðingur, MBA, varaborgarfulltrúi og varaformaður ÍTR Unnsteinn Jóhannsson, upplýsingafulltrúi og Kaos Pilot Friðrik Rafnsson, bókmenntaþýðandi Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, lögreglukona og nemi í stjórnsýslu Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsmaður mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar og diplóma frá HÍSuðvesturkjördæmi Óttarr Proppé, tónlistarmaður og þingmaður Theodóra S. Þorsteinsdóttir, lögfræðingur og formaður bæjarráðs í Kópavogi Karólína Helga Símonardóttir, mannfræðingur, MA í hnattrænum tengslum og verkefnastjóri Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi í Garðabæ Helga Björg Arnardóttir, tónlistarkennari og tónlistarkona Guðrún Alda Harðardóttir, leikskólakennari og dr. í menntunarfræðumSuðurkjördæmiPáll Valur Björnsson, kennari og þingmaður Þórunn Pétursdóttir, landgræðsluvistfræðingur Lovísa Hafsteinsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Jasmina Crnac, stjórnmálafræðinemi Eyrún Björg Magnúsdóttir, framhaldsskólakennari og stjórnsýslufræðingur Bjarni Benediktsson, framkvæmdastjóriNorðvesturkjördæmiValdimar Valdemarsson, framkvæmdastjóri Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari og MLM nemandi í forystu og stjórnun Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, skólaliði og handverkskona Matthías Freyr Matthíasson, barnaverndarstarfsmaður og laganemi Gunnsteinn Sigurðsson, umsjónarþroskaþjálfi og grunnskólakennari Gunnlaugur Ingivaldur Grétarsson, fjallaleiðsögumaðurNorðausturkjördæmi Preben Pétursson, mjólkurtæknifræðingur Dagný Rut Haraldsdóttir, lögfræðingur hjá Félagi einstæra foreldra og sáttamiðlari Arngrímur Viðar Ásgeirsson, íþróttakennari og hótelstjóri Haukur Logi Jóhannsson, verkefnastjóri Jónas Björgvin Sigurbergsson, nemi og íþróttamaður Margrét Kristín Helgadóttir, stjórnsýslufræðingur og lögfræðingur hjá Fiskistofu
Kosningar 2016 X16 Norðaustur X16 Norðvestur X16 Suður Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Erlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent Fleiri fréttir Kristrún og von der Leyen í útsýnisflugi Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Sjá meira