Kristján eða Kiddi eins og hann er kallaður, greindist með heilaæxli árið 2006. Hann hefur barist við sjúkdóminn í nærri tíu ár og farið í nokkrar lyfjameðferðir og í 30 skipta geislameðferð. Hjónin eiga saman þrjú börn, 13 ára, 8 ára og 3 ára, og hefur ferlið reynst öllum erfitt, enda langt og strangt.
Kristinn tók þá ákvörðun með lækni sínum og nánastu fjölskyldu í sumar að hann myndi ekki fara í fleiri meðferðir.
Henni og Kidda finnist mikilvægast að eiga góðar minningar saman þá mánuði sem Kiddi á eftir.
Hægt er að sjá viðtal við Kristínu í spilaranum hér að ofan. Hér að neðan má svo sjá ítarlegri umfjöllun um málið.