Bronsið á Algarve skilaði íslensku stelpunum engu á FIFA-listanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2016 12:00 Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins. Vísir/Anton Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í 20. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem var gefinn út í dag. Íslenska liðið fer niður um eitt sæti og missir því Sviss upp fyrir sig. Ísland lækkaði um eitt sæti á listanum í september síðastliðnum en var í 18. sæti á listanum sem var gefin út í júlí 2015. Íslensku stelpurnar náðu þriðja sætinu í Algarve-bikarnum eftir sigur á Nýja Sjálandi í vítakeppni í bronsleiknum. Það dugði þeim þó ekki til að bæta stöðu sína á listanum heldur þvert á móti. Ísland vann Belgíu og Danmörk á Algarve-mótinu, Belgar eru áfram í 28. sæti en Danir detta niður um þrjú sæti niður í átjánda sæti listans. Eina tap Íslands var á móti Kanada sem hækkar sig um eitt sæti á listanum og er nú í 10. sætinu en þær kanadísku unnu 2-1 sigur á Brasilíu í úrslitaleiknum. Bandaríkin, Þýskaland og Frakkland eru áfram í þremur efstu sætunum en ensku stelpurnar hækka sig um eitt sæti og er núna í fjórða sætinu. England hefur aldrei verið ofar á listanum. Ástralía hækkar sig um fjögur sæti og er nú komið upp fyrir Svía og í fimmta sæti listans en Svíþjóð er í sjötta sætinu. Japan dettur niður um þrjú sæti í sæti númer sjö. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Margrét Lára: Það var munur á liðunum en við erum að nálgast stóru liðin Stelpurnar okkar töpuðu fyrir Kanada og komust ekki í úrslitaleik Algarve-mótsins. 8. mars 2016 14:00 Ísland fékk bronsið eftir vítaspyrnukeppni Ísland tryggði sér bronsið á Algarve-mótinu með sigri á Nýja-Sjálandi eftir vítaspyrnukeppni í dag. 9. mars 2016 19:38 Svona unnu stelpurnar bronsið Ísland hafði betur gegn Nýja-Sjálandi í bronsleiknum á Algarve í gær. 10. mars 2016 07:45 Væri draumur að mæta Brasilíu Hólmfríður Magnúsdóttir er ein af sex markaskorurum og 21 byrjunarliðsmanni íslenska kvennalandsliðsins í fyrstu tveimur leikjum Algarve-mótsins. Jafntefli á móti Kanada í dag kemur liðinu í úrslitaleikinn. 7. mars 2016 06:00 Ný kynslóð verður tilbúin Ísland vann bronsverðlaun á sterku Algarve-móti í Portúgal þetta árið og er Freyr Alexandersson ánægður með útkomuna. Hann segir liðið á góðum stað og vel í stakk búið að tryggja sér sæti á EM 2017 í Hollandi. 11. mars 2016 06:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í 20. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem var gefinn út í dag. Íslenska liðið fer niður um eitt sæti og missir því Sviss upp fyrir sig. Ísland lækkaði um eitt sæti á listanum í september síðastliðnum en var í 18. sæti á listanum sem var gefin út í júlí 2015. Íslensku stelpurnar náðu þriðja sætinu í Algarve-bikarnum eftir sigur á Nýja Sjálandi í vítakeppni í bronsleiknum. Það dugði þeim þó ekki til að bæta stöðu sína á listanum heldur þvert á móti. Ísland vann Belgíu og Danmörk á Algarve-mótinu, Belgar eru áfram í 28. sæti en Danir detta niður um þrjú sæti niður í átjánda sæti listans. Eina tap Íslands var á móti Kanada sem hækkar sig um eitt sæti á listanum og er nú í 10. sætinu en þær kanadísku unnu 2-1 sigur á Brasilíu í úrslitaleiknum. Bandaríkin, Þýskaland og Frakkland eru áfram í þremur efstu sætunum en ensku stelpurnar hækka sig um eitt sæti og er núna í fjórða sætinu. England hefur aldrei verið ofar á listanum. Ástralía hækkar sig um fjögur sæti og er nú komið upp fyrir Svía og í fimmta sæti listans en Svíþjóð er í sjötta sætinu. Japan dettur niður um þrjú sæti í sæti númer sjö.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Margrét Lára: Það var munur á liðunum en við erum að nálgast stóru liðin Stelpurnar okkar töpuðu fyrir Kanada og komust ekki í úrslitaleik Algarve-mótsins. 8. mars 2016 14:00 Ísland fékk bronsið eftir vítaspyrnukeppni Ísland tryggði sér bronsið á Algarve-mótinu með sigri á Nýja-Sjálandi eftir vítaspyrnukeppni í dag. 9. mars 2016 19:38 Svona unnu stelpurnar bronsið Ísland hafði betur gegn Nýja-Sjálandi í bronsleiknum á Algarve í gær. 10. mars 2016 07:45 Væri draumur að mæta Brasilíu Hólmfríður Magnúsdóttir er ein af sex markaskorurum og 21 byrjunarliðsmanni íslenska kvennalandsliðsins í fyrstu tveimur leikjum Algarve-mótsins. Jafntefli á móti Kanada í dag kemur liðinu í úrslitaleikinn. 7. mars 2016 06:00 Ný kynslóð verður tilbúin Ísland vann bronsverðlaun á sterku Algarve-móti í Portúgal þetta árið og er Freyr Alexandersson ánægður með útkomuna. Hann segir liðið á góðum stað og vel í stakk búið að tryggja sér sæti á EM 2017 í Hollandi. 11. mars 2016 06:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira
Margrét Lára: Það var munur á liðunum en við erum að nálgast stóru liðin Stelpurnar okkar töpuðu fyrir Kanada og komust ekki í úrslitaleik Algarve-mótsins. 8. mars 2016 14:00
Ísland fékk bronsið eftir vítaspyrnukeppni Ísland tryggði sér bronsið á Algarve-mótinu með sigri á Nýja-Sjálandi eftir vítaspyrnukeppni í dag. 9. mars 2016 19:38
Svona unnu stelpurnar bronsið Ísland hafði betur gegn Nýja-Sjálandi í bronsleiknum á Algarve í gær. 10. mars 2016 07:45
Væri draumur að mæta Brasilíu Hólmfríður Magnúsdóttir er ein af sex markaskorurum og 21 byrjunarliðsmanni íslenska kvennalandsliðsins í fyrstu tveimur leikjum Algarve-mótsins. Jafntefli á móti Kanada í dag kemur liðinu í úrslitaleikinn. 7. mars 2016 06:00
Ný kynslóð verður tilbúin Ísland vann bronsverðlaun á sterku Algarve-móti í Portúgal þetta árið og er Freyr Alexandersson ánægður með útkomuna. Hann segir liðið á góðum stað og vel í stakk búið að tryggja sér sæti á EM 2017 í Hollandi. 11. mars 2016 06:00