Fellsmúlamálið: Konan gaf sig fram Birgir Olgeirsson skrifar 2. desember 2016 14:51 Konan var látin laus að lokinni yfirheyrslu þar sem ekki þótti ástæða til að halda henni. Vísir/Eyþór Konan sem lögregla leitað að vegna málsins sem varðar ásakanir um frelsissviptingu í Fellsmúla gaf sig fram við lögreglu á öðrum tímanum í dag. Hún var yfirheyrð af lögreglu og látin laus að henni lokinni. „Það þótti ekki ástæða til að halda henni,“ segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi um málið. Lögreglan leitaði konunnar, sem er 22 ára, og 26 ára gamals karlmanns vegna rannsóknar málsins en þau eru búsett í íbúð á fjórðu hæð í Fellsmúla 9. Karlmaður segir að honum hafi verið haldið þar gegn vilja í tvo sólarhringa. Hann náði að láta lögreglu vita af sér í gær með því að klifra á milli svala á fjórðu hæð og komast þannig inn á stigagang í Fellsmúla 11. Þar fór hann niður á þriðju hæð þar sem íbúi hleypti honum inn til sín og leyfði honum að hringja á lögreglu. Tveir menn voru handteknir í gær við Fellsmúla grunaðir um aðild að málinu. Þeim var sleppt í morgun þar sem rannsókn lögreglu hafði leitt í ljós að aðkoma þeirra að málinu var lítil sem engin. Tengdar fréttir Maðurinn í haldi náði að láta vita af sér með því að klifra milli svala á 4. hæð Tveir í haldi lögreglu vegna málsins. Maðurinn í haldi var lemstraður að sögn lögreglu. 1. desember 2016 15:03 Frelsissviptingarmál í Fellsmúla: Reynt að koma í veg fyrir að parið flýi land Ekki búið að fara fram á gæsluvarðhald yfir mönnunum í haldi. 2. desember 2016 10:41 Óhugnanlegar lýsingar í frelsissviptingarmáli: Leit stendur yfir að pari á þrítugsaldri Lögregla handtók í gær tvo menn grunaða um að frelsissvipta annan mann og misþyrma í tvo sólarhringa í fjölbýlishúsi í Fellsmúla. 2. desember 2016 06:00 Fellsmúlamálið: Mönnunum tveimur sleppt úr haldi Rannsókn leiddi í ljós að aðkoma þeirra að málinu var lítil eða engin. 2. desember 2016 13:35 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira
Konan sem lögregla leitað að vegna málsins sem varðar ásakanir um frelsissviptingu í Fellsmúla gaf sig fram við lögreglu á öðrum tímanum í dag. Hún var yfirheyrð af lögreglu og látin laus að henni lokinni. „Það þótti ekki ástæða til að halda henni,“ segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi um málið. Lögreglan leitaði konunnar, sem er 22 ára, og 26 ára gamals karlmanns vegna rannsóknar málsins en þau eru búsett í íbúð á fjórðu hæð í Fellsmúla 9. Karlmaður segir að honum hafi verið haldið þar gegn vilja í tvo sólarhringa. Hann náði að láta lögreglu vita af sér í gær með því að klifra á milli svala á fjórðu hæð og komast þannig inn á stigagang í Fellsmúla 11. Þar fór hann niður á þriðju hæð þar sem íbúi hleypti honum inn til sín og leyfði honum að hringja á lögreglu. Tveir menn voru handteknir í gær við Fellsmúla grunaðir um aðild að málinu. Þeim var sleppt í morgun þar sem rannsókn lögreglu hafði leitt í ljós að aðkoma þeirra að málinu var lítil sem engin.
Tengdar fréttir Maðurinn í haldi náði að láta vita af sér með því að klifra milli svala á 4. hæð Tveir í haldi lögreglu vegna málsins. Maðurinn í haldi var lemstraður að sögn lögreglu. 1. desember 2016 15:03 Frelsissviptingarmál í Fellsmúla: Reynt að koma í veg fyrir að parið flýi land Ekki búið að fara fram á gæsluvarðhald yfir mönnunum í haldi. 2. desember 2016 10:41 Óhugnanlegar lýsingar í frelsissviptingarmáli: Leit stendur yfir að pari á þrítugsaldri Lögregla handtók í gær tvo menn grunaða um að frelsissvipta annan mann og misþyrma í tvo sólarhringa í fjölbýlishúsi í Fellsmúla. 2. desember 2016 06:00 Fellsmúlamálið: Mönnunum tveimur sleppt úr haldi Rannsókn leiddi í ljós að aðkoma þeirra að málinu var lítil eða engin. 2. desember 2016 13:35 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira
Maðurinn í haldi náði að láta vita af sér með því að klifra milli svala á 4. hæð Tveir í haldi lögreglu vegna málsins. Maðurinn í haldi var lemstraður að sögn lögreglu. 1. desember 2016 15:03
Frelsissviptingarmál í Fellsmúla: Reynt að koma í veg fyrir að parið flýi land Ekki búið að fara fram á gæsluvarðhald yfir mönnunum í haldi. 2. desember 2016 10:41
Óhugnanlegar lýsingar í frelsissviptingarmáli: Leit stendur yfir að pari á þrítugsaldri Lögregla handtók í gær tvo menn grunaða um að frelsissvipta annan mann og misþyrma í tvo sólarhringa í fjölbýlishúsi í Fellsmúla. 2. desember 2016 06:00
Fellsmúlamálið: Mönnunum tveimur sleppt úr haldi Rannsókn leiddi í ljós að aðkoma þeirra að málinu var lítil eða engin. 2. desember 2016 13:35