Ótrúlegt Evrópukvöld á Anfield og Liverpool áfram eftir frábæra endurkomu | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. apríl 2016 21:00 Það trylltist allt á Anfield eftir sigurmark Dejans Lovren. vísir/getty Liverpool er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir ævintýralegan 4-3 endurkomusigur á Borussia Dortmund á Anfield í kvöld. Fyrri leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli en Dortmund byrjaði leikinn í kvöld af gríðarlegum krafti og og eftir níu mínútur var staðan orðin 0-2. Henrikh Mkhitaryan kom Þjóðverjunum yfir strax á 5. mínútu þegar hann fylgdi eftir skoti Pierre-Emerick Aubameyang sem Simon Mignolet varði. Aðeins fjórum mínútum síðar bætti Aubameyang svo öðru marki við eftir frábæra sendingu frá Marco Reus. Staðan var 0-2 í hálfleik en á 48. mínútu minnkaði Divock Origi muninn eftir að hafa sloppið í gegnum vörn Dortmund. Reus kom Dortmund aftur í lykilstöðu þegar hann skoraði á 57. mínútu og öll sund virtust vera lokuð fyrir Liverpool. En skömmu síðar gerði Jürgen Klopp tvöfalda skiptingu, setti Daniel Sturridge og Joe Allen inn á í staðinn fyrir Roberto Firmino og Adam Lallana, það hleypti nýju lífi í lið Liverpool. Philippe Coutinho minnkaði muninn í 2-3 með góðu skoti á 66. mínútu og 12 mínútum síðar skallaði Mahmadou Sakho, sem leit illa út í mörkunum sem Dortmund skoraði, boltann í netið. Liverpool þurfti því aðeins eitt mark til að komast áfram og sótti stíft. Og pressan bar árangur á fyrstu mínútu í uppbótartíma þegar Dejan Lovren stangaði boltann í netið. Ótrúlegur endir á ótrúlegum leik og Liverpool er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildarinnar.Mörkin úr leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni Evrópudeild UEFA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira
Liverpool er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir ævintýralegan 4-3 endurkomusigur á Borussia Dortmund á Anfield í kvöld. Fyrri leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli en Dortmund byrjaði leikinn í kvöld af gríðarlegum krafti og og eftir níu mínútur var staðan orðin 0-2. Henrikh Mkhitaryan kom Þjóðverjunum yfir strax á 5. mínútu þegar hann fylgdi eftir skoti Pierre-Emerick Aubameyang sem Simon Mignolet varði. Aðeins fjórum mínútum síðar bætti Aubameyang svo öðru marki við eftir frábæra sendingu frá Marco Reus. Staðan var 0-2 í hálfleik en á 48. mínútu minnkaði Divock Origi muninn eftir að hafa sloppið í gegnum vörn Dortmund. Reus kom Dortmund aftur í lykilstöðu þegar hann skoraði á 57. mínútu og öll sund virtust vera lokuð fyrir Liverpool. En skömmu síðar gerði Jürgen Klopp tvöfalda skiptingu, setti Daniel Sturridge og Joe Allen inn á í staðinn fyrir Roberto Firmino og Adam Lallana, það hleypti nýju lífi í lið Liverpool. Philippe Coutinho minnkaði muninn í 2-3 með góðu skoti á 66. mínútu og 12 mínútum síðar skallaði Mahmadou Sakho, sem leit illa út í mörkunum sem Dortmund skoraði, boltann í netið. Liverpool þurfti því aðeins eitt mark til að komast áfram og sótti stíft. Og pressan bar árangur á fyrstu mínútu í uppbótartíma þegar Dejan Lovren stangaði boltann í netið. Ótrúlegur endir á ótrúlegum leik og Liverpool er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildarinnar.Mörkin úr leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni
Evrópudeild UEFA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira