Ásmundur segir listamenn verða að þola umræðuna Jakob Bjarnar skrifar 27. janúar 2016 13:18 Ásmundur ætlar sér ekki að tipla á tánum í kringum umræðuefnið sem er reyndar sjóðheitt: Listmannalaunin. Ásmundur Friðriksson mun efna til sérstakrar umræðu um listamannalaun á Alþingi og er málið á dagskrá þingsins klukkan 16:30. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra verður til andsvara. Gera má ráð fyrir heitum umræðum um þetta mál sem hefur verið mjög í deiglunni undanfarna daga og sitt sýnist hverjum.Val í úthlutunarnefndirnar skandall„Ég mun leggja mesta áherslu á spurningar sem snúa að því hvernig ráðherrann hyggst bregðast við þessari gagnrýni í samfélaginu,“ segir Ásmundur en Vísir spurði þingmanninn hvernig hann hygðist leggja málið upp? Ljóst má vera að Ásmundur hefur ekki í hyggju að tipla á tánum í kringum viðfangsefnið. „Ég vil fá svör við því hvort hann sé tilbúinn að auka gegnsæi í umsóknunum, sem mér finnst mikilvægt. Og einnig hvort rétt sé að taka upp tekjutengingar, því sem betur fer eru nokkrir listamenn sem hafa mjög góð laun. Svo eru þessar úthlutunarnefndir, eða tilnefningar í þær, algjör skandall,“ segir Ásmundur og heldur áfram: „Ég er smeykur um að ef þingmenn störfuðum á sama hátt að þá heyrðist hátt í sjálfskipuðum álitsgjöfum úr listaheiminum sem eðlilega hafa oft hátt í þjóðfélagsumræðunni um ýmis mál. Þeir hinir sömu verða því að þola þegar rætt er um þeirra mál sem eru í algjörum molum og ekki boðlegt hvernig rithöfundar og fagfélag þeirra skipar sjálft sitt fólk í úthlutunarnefndir sem síðan úthluta þeim sem sem skipuðu þá, listamannalaunum, jafnvel til margra ára.“Hálfur milljarður til skiptannaÍ dag birtust niðurstöður könnunar MMR um afstöðu landsmanna til listmannalauna og þar kemur fram að stuðningur fyrir launin hefur aukist verulega á milli ára. Þannig eru rúm 53 prósent fylgjandi því að ríkið greiði út listmannalaun en tæp 47 prósent eru því andvíg, en stuðningur við launin hefur aukist verulega á undanförnum árum. Viðhorf til listamannalauna var vegið og metið að teknu tilliti til stuðnings við stjórnmálaflokka og í ljós kemur að Framsóknarmenn eru að 77 prósentum andsnúnir starfslaununum og 68 prósent Sjálfstæðismanna. Hins vegar eru 80 prósent þeirra sem styðja Samfylkingu og VG fylgjandi laununum. Ásmundur segist fylgjandi listamannalaunum en þá með þeim fyrirvara að farið verði í gegnum það hvernig staðið er að þessum greiðslum. Hann segir nauðsynlegt að skýrar verklagsreglur séu upp. Um sé að ræða rúmar 500 milljónir króna af almannafé. Þingmenn stjórnarandstöðunnar verða einnig til andsvara auk Illuga og má búast við fjörlegum umræðum, jafnvel listamönnum á þingpöllum og víst má telja að ræða Ásmundar mun vekja mikla athygli ekki síst meðal þeirra sem vilja standa vörð um listamannalaunin og það fyrirkomulag sem stuðst hefur verið við. Listamannalaun Tengdar fréttir Ein bók frá Andra Snæ á síðustu tíu árum Listmannalaun eru verkefnatengd – hvað erum við að fá fyrir peninginn? 15. janúar 2016 13:04 Opið bréf til stjórnar Rithöfundasambands Íslands Fyrir skömmu bar ég upp á Facebook-síðu Rithöfundasambandsins allmargar spurningar varðandi skipun í úthlutunarnefnd Launasjóðs rithöfunda, sem að mestu leyti er eingöngu á færi stjórnar RSÍ að svara. Þar sem stjórn RSÍ virti mig ekki svars, 21. janúar 2016 07:00 Listamannalaunþegar ársins 2016 Listamannalaunum var úthlutað í dag en mánaðarlaun listmanna eru 340 þúsund krónur. 7. janúar 2016 13:38 Völdu nefndina sem úthlutaði þeim árslaunum Stjórn Rithöfundasambandsins hlaut öll hámarksstyrk úr launasjóði listamanna. Stjórnin valdi sjálf úthlutunarnefndina. Formaðurinn segir stjórnina ekki hafa afskipti af störfum nefndarinnar. 11. janúar 2016 14:39 Fjórir rithöfundar samfleytt á listamannalaunum í áratug Ellefu rithöfundar hafa fengið níu ár eða meira úthlutuð í listamannalaun síðustu tíu ár. Stjórnarformaður listamannalauna segir fá verkefnin samþykkt árlega. Verklag við skipun valnefnda verði endurskoðað. 15. janúar 2016 07:00 Stjórn Rithöfundasambandsins segist sitja undir alvarlegum ásökunum frá félagsmönnum Stofna starfshóp sem mun móta vinnureglur um tillögur að nefndarfólki í úthlutunarnefndir. 15. janúar 2016 13:11 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Fleiri fréttir Læknir sviptur leyfi vegna vanrækslu Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Sjá meira
Ásmundur Friðriksson mun efna til sérstakrar umræðu um listamannalaun á Alþingi og er málið á dagskrá þingsins klukkan 16:30. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra verður til andsvara. Gera má ráð fyrir heitum umræðum um þetta mál sem hefur verið mjög í deiglunni undanfarna daga og sitt sýnist hverjum.Val í úthlutunarnefndirnar skandall„Ég mun leggja mesta áherslu á spurningar sem snúa að því hvernig ráðherrann hyggst bregðast við þessari gagnrýni í samfélaginu,“ segir Ásmundur en Vísir spurði þingmanninn hvernig hann hygðist leggja málið upp? Ljóst má vera að Ásmundur hefur ekki í hyggju að tipla á tánum í kringum viðfangsefnið. „Ég vil fá svör við því hvort hann sé tilbúinn að auka gegnsæi í umsóknunum, sem mér finnst mikilvægt. Og einnig hvort rétt sé að taka upp tekjutengingar, því sem betur fer eru nokkrir listamenn sem hafa mjög góð laun. Svo eru þessar úthlutunarnefndir, eða tilnefningar í þær, algjör skandall,“ segir Ásmundur og heldur áfram: „Ég er smeykur um að ef þingmenn störfuðum á sama hátt að þá heyrðist hátt í sjálfskipuðum álitsgjöfum úr listaheiminum sem eðlilega hafa oft hátt í þjóðfélagsumræðunni um ýmis mál. Þeir hinir sömu verða því að þola þegar rætt er um þeirra mál sem eru í algjörum molum og ekki boðlegt hvernig rithöfundar og fagfélag þeirra skipar sjálft sitt fólk í úthlutunarnefndir sem síðan úthluta þeim sem sem skipuðu þá, listamannalaunum, jafnvel til margra ára.“Hálfur milljarður til skiptannaÍ dag birtust niðurstöður könnunar MMR um afstöðu landsmanna til listmannalauna og þar kemur fram að stuðningur fyrir launin hefur aukist verulega á milli ára. Þannig eru rúm 53 prósent fylgjandi því að ríkið greiði út listmannalaun en tæp 47 prósent eru því andvíg, en stuðningur við launin hefur aukist verulega á undanförnum árum. Viðhorf til listamannalauna var vegið og metið að teknu tilliti til stuðnings við stjórnmálaflokka og í ljós kemur að Framsóknarmenn eru að 77 prósentum andsnúnir starfslaununum og 68 prósent Sjálfstæðismanna. Hins vegar eru 80 prósent þeirra sem styðja Samfylkingu og VG fylgjandi laununum. Ásmundur segist fylgjandi listamannalaunum en þá með þeim fyrirvara að farið verði í gegnum það hvernig staðið er að þessum greiðslum. Hann segir nauðsynlegt að skýrar verklagsreglur séu upp. Um sé að ræða rúmar 500 milljónir króna af almannafé. Þingmenn stjórnarandstöðunnar verða einnig til andsvara auk Illuga og má búast við fjörlegum umræðum, jafnvel listamönnum á þingpöllum og víst má telja að ræða Ásmundar mun vekja mikla athygli ekki síst meðal þeirra sem vilja standa vörð um listamannalaunin og það fyrirkomulag sem stuðst hefur verið við.
Listamannalaun Tengdar fréttir Ein bók frá Andra Snæ á síðustu tíu árum Listmannalaun eru verkefnatengd – hvað erum við að fá fyrir peninginn? 15. janúar 2016 13:04 Opið bréf til stjórnar Rithöfundasambands Íslands Fyrir skömmu bar ég upp á Facebook-síðu Rithöfundasambandsins allmargar spurningar varðandi skipun í úthlutunarnefnd Launasjóðs rithöfunda, sem að mestu leyti er eingöngu á færi stjórnar RSÍ að svara. Þar sem stjórn RSÍ virti mig ekki svars, 21. janúar 2016 07:00 Listamannalaunþegar ársins 2016 Listamannalaunum var úthlutað í dag en mánaðarlaun listmanna eru 340 þúsund krónur. 7. janúar 2016 13:38 Völdu nefndina sem úthlutaði þeim árslaunum Stjórn Rithöfundasambandsins hlaut öll hámarksstyrk úr launasjóði listamanna. Stjórnin valdi sjálf úthlutunarnefndina. Formaðurinn segir stjórnina ekki hafa afskipti af störfum nefndarinnar. 11. janúar 2016 14:39 Fjórir rithöfundar samfleytt á listamannalaunum í áratug Ellefu rithöfundar hafa fengið níu ár eða meira úthlutuð í listamannalaun síðustu tíu ár. Stjórnarformaður listamannalauna segir fá verkefnin samþykkt árlega. Verklag við skipun valnefnda verði endurskoðað. 15. janúar 2016 07:00 Stjórn Rithöfundasambandsins segist sitja undir alvarlegum ásökunum frá félagsmönnum Stofna starfshóp sem mun móta vinnureglur um tillögur að nefndarfólki í úthlutunarnefndir. 15. janúar 2016 13:11 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Fleiri fréttir Læknir sviptur leyfi vegna vanrækslu Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Sjá meira
Ein bók frá Andra Snæ á síðustu tíu árum Listmannalaun eru verkefnatengd – hvað erum við að fá fyrir peninginn? 15. janúar 2016 13:04
Opið bréf til stjórnar Rithöfundasambands Íslands Fyrir skömmu bar ég upp á Facebook-síðu Rithöfundasambandsins allmargar spurningar varðandi skipun í úthlutunarnefnd Launasjóðs rithöfunda, sem að mestu leyti er eingöngu á færi stjórnar RSÍ að svara. Þar sem stjórn RSÍ virti mig ekki svars, 21. janúar 2016 07:00
Listamannalaunþegar ársins 2016 Listamannalaunum var úthlutað í dag en mánaðarlaun listmanna eru 340 þúsund krónur. 7. janúar 2016 13:38
Völdu nefndina sem úthlutaði þeim árslaunum Stjórn Rithöfundasambandsins hlaut öll hámarksstyrk úr launasjóði listamanna. Stjórnin valdi sjálf úthlutunarnefndina. Formaðurinn segir stjórnina ekki hafa afskipti af störfum nefndarinnar. 11. janúar 2016 14:39
Fjórir rithöfundar samfleytt á listamannalaunum í áratug Ellefu rithöfundar hafa fengið níu ár eða meira úthlutuð í listamannalaun síðustu tíu ár. Stjórnarformaður listamannalauna segir fá verkefnin samþykkt árlega. Verklag við skipun valnefnda verði endurskoðað. 15. janúar 2016 07:00
Stjórn Rithöfundasambandsins segist sitja undir alvarlegum ásökunum frá félagsmönnum Stofna starfshóp sem mun móta vinnureglur um tillögur að nefndarfólki í úthlutunarnefndir. 15. janúar 2016 13:11
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“