Hodgson: Ísland stendur í þakkarskuld við Lars | Þekkir ekki Heimi Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júní 2016 16:33 Lars Lagerbäck á æfingu íslenska liðsins í dag. vísir/vilhelm Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, og Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, eru góðir félagar en þeir kynntust í Svíþjóð á áttunda áratug síðustu aldar þegar Hodgson þjálfaði þar. Hodgson og Bob Houghton nokkur höfðu mikil áhrif á sænskan fótbolta en Hodgson sagði á blaðamannafundi í dag að Lars hefði alltaf verið tilbúinn að læra af þeim og reyna að vinna fótboltaleiki með hans hugmyndafræði. Þeir þekkjast vel þó sambandið þetta á milli sé minna í dag en áður. Hann hafði ekkert nema góða hluti um Lars að segja á blaðamannafundi enska landsliðsins í dag. „Ísland stendur í þakkarskuld við Lars og Roland [Anderson, yfirnjósnara íslenska landsliðsins]. Ég þekki ekki unga íslenska þjálfarann en Lars hefur tekist að ná öllu út úr þessu liði,“ sagði Hodgson. „Þeir fá íslenska liðið til að leggja alveg ótrúlega mikið á sig. Þetta er eitthvað sem maður sá ekki jafnmikið af fyrir ekki svo löngu síðan en meira núna á þessu móti. Möguleikar Lars að fá styttu af sér eru töluvert meiri en mínir get ég sagt ykkur,“ sagði Roy Hodgson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar: Strákarnir æfðu á vellinum sem má ekki bera nafnið sitt Sólin skein á strákana sem tóku ágætlega á því í hitanum í Nice. 26. júní 2016 15:20 Aron Einar: Við finnum til með stuðningsmönnunum á Íslandi "Við þurfum að fara út á völlinn og berjast.“ 26. júní 2016 14:17 Svona var blaðamannafundur Wayne Rooney og Roy Hodgson | Myndband Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 26. júní 2016 15:15 Rooney: Gylfi er frábær leikmaður Wayne Rooney sagði á blaðamannafundi að enska liðið þarf að óttast spyrnur Gylfa Þórs Sigurðssonar á morgun. 26. júní 2016 16:23 Rooney: Íbúafjöldi Íslands bara tala Landsliðsfyrirliði Englands ber virðingu fyrir íslenska liðinu en segir að íbúafjöldi Íslands engu máli skipta. 26. júní 2016 16:26 Heimir: Líf strákanna mun breytast með sigri á Englandi Landsliðsþjálfarinn segir að leikmenn íslenska landsliðsins munu ávallt koma út sem siguvegarar með góðri frammistöðu gegn Englandi á morgun. 26. júní 2016 14:30 Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Fleiri fréttir Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Sjá meira
Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, og Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, eru góðir félagar en þeir kynntust í Svíþjóð á áttunda áratug síðustu aldar þegar Hodgson þjálfaði þar. Hodgson og Bob Houghton nokkur höfðu mikil áhrif á sænskan fótbolta en Hodgson sagði á blaðamannafundi í dag að Lars hefði alltaf verið tilbúinn að læra af þeim og reyna að vinna fótboltaleiki með hans hugmyndafræði. Þeir þekkjast vel þó sambandið þetta á milli sé minna í dag en áður. Hann hafði ekkert nema góða hluti um Lars að segja á blaðamannafundi enska landsliðsins í dag. „Ísland stendur í þakkarskuld við Lars og Roland [Anderson, yfirnjósnara íslenska landsliðsins]. Ég þekki ekki unga íslenska þjálfarann en Lars hefur tekist að ná öllu út úr þessu liði,“ sagði Hodgson. „Þeir fá íslenska liðið til að leggja alveg ótrúlega mikið á sig. Þetta er eitthvað sem maður sá ekki jafnmikið af fyrir ekki svo löngu síðan en meira núna á þessu móti. Möguleikar Lars að fá styttu af sér eru töluvert meiri en mínir get ég sagt ykkur,“ sagði Roy Hodgson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar: Strákarnir æfðu á vellinum sem má ekki bera nafnið sitt Sólin skein á strákana sem tóku ágætlega á því í hitanum í Nice. 26. júní 2016 15:20 Aron Einar: Við finnum til með stuðningsmönnunum á Íslandi "Við þurfum að fara út á völlinn og berjast.“ 26. júní 2016 14:17 Svona var blaðamannafundur Wayne Rooney og Roy Hodgson | Myndband Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 26. júní 2016 15:15 Rooney: Gylfi er frábær leikmaður Wayne Rooney sagði á blaðamannafundi að enska liðið þarf að óttast spyrnur Gylfa Þórs Sigurðssonar á morgun. 26. júní 2016 16:23 Rooney: Íbúafjöldi Íslands bara tala Landsliðsfyrirliði Englands ber virðingu fyrir íslenska liðinu en segir að íbúafjöldi Íslands engu máli skipta. 26. júní 2016 16:26 Heimir: Líf strákanna mun breytast með sigri á Englandi Landsliðsþjálfarinn segir að leikmenn íslenska landsliðsins munu ávallt koma út sem siguvegarar með góðri frammistöðu gegn Englandi á morgun. 26. júní 2016 14:30 Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Fleiri fréttir Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Sjá meira
Sjáðu myndirnar: Strákarnir æfðu á vellinum sem má ekki bera nafnið sitt Sólin skein á strákana sem tóku ágætlega á því í hitanum í Nice. 26. júní 2016 15:20
Aron Einar: Við finnum til með stuðningsmönnunum á Íslandi "Við þurfum að fara út á völlinn og berjast.“ 26. júní 2016 14:17
Svona var blaðamannafundur Wayne Rooney og Roy Hodgson | Myndband Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 26. júní 2016 15:15
Rooney: Gylfi er frábær leikmaður Wayne Rooney sagði á blaðamannafundi að enska liðið þarf að óttast spyrnur Gylfa Þórs Sigurðssonar á morgun. 26. júní 2016 16:23
Rooney: Íbúafjöldi Íslands bara tala Landsliðsfyrirliði Englands ber virðingu fyrir íslenska liðinu en segir að íbúafjöldi Íslands engu máli skipta. 26. júní 2016 16:26
Heimir: Líf strákanna mun breytast með sigri á Englandi Landsliðsþjálfarinn segir að leikmenn íslenska landsliðsins munu ávallt koma út sem siguvegarar með góðri frammistöðu gegn Englandi á morgun. 26. júní 2016 14:30