Hodgson: Ísland stendur í þakkarskuld við Lars | Þekkir ekki Heimi Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júní 2016 16:33 Lars Lagerbäck á æfingu íslenska liðsins í dag. vísir/vilhelm Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, og Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, eru góðir félagar en þeir kynntust í Svíþjóð á áttunda áratug síðustu aldar þegar Hodgson þjálfaði þar. Hodgson og Bob Houghton nokkur höfðu mikil áhrif á sænskan fótbolta en Hodgson sagði á blaðamannafundi í dag að Lars hefði alltaf verið tilbúinn að læra af þeim og reyna að vinna fótboltaleiki með hans hugmyndafræði. Þeir þekkjast vel þó sambandið þetta á milli sé minna í dag en áður. Hann hafði ekkert nema góða hluti um Lars að segja á blaðamannafundi enska landsliðsins í dag. „Ísland stendur í þakkarskuld við Lars og Roland [Anderson, yfirnjósnara íslenska landsliðsins]. Ég þekki ekki unga íslenska þjálfarann en Lars hefur tekist að ná öllu út úr þessu liði,“ sagði Hodgson. „Þeir fá íslenska liðið til að leggja alveg ótrúlega mikið á sig. Þetta er eitthvað sem maður sá ekki jafnmikið af fyrir ekki svo löngu síðan en meira núna á þessu móti. Möguleikar Lars að fá styttu af sér eru töluvert meiri en mínir get ég sagt ykkur,“ sagði Roy Hodgson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar: Strákarnir æfðu á vellinum sem má ekki bera nafnið sitt Sólin skein á strákana sem tóku ágætlega á því í hitanum í Nice. 26. júní 2016 15:20 Aron Einar: Við finnum til með stuðningsmönnunum á Íslandi "Við þurfum að fara út á völlinn og berjast.“ 26. júní 2016 14:17 Svona var blaðamannafundur Wayne Rooney og Roy Hodgson | Myndband Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 26. júní 2016 15:15 Rooney: Gylfi er frábær leikmaður Wayne Rooney sagði á blaðamannafundi að enska liðið þarf að óttast spyrnur Gylfa Þórs Sigurðssonar á morgun. 26. júní 2016 16:23 Rooney: Íbúafjöldi Íslands bara tala Landsliðsfyrirliði Englands ber virðingu fyrir íslenska liðinu en segir að íbúafjöldi Íslands engu máli skipta. 26. júní 2016 16:26 Heimir: Líf strákanna mun breytast með sigri á Englandi Landsliðsþjálfarinn segir að leikmenn íslenska landsliðsins munu ávallt koma út sem siguvegarar með góðri frammistöðu gegn Englandi á morgun. 26. júní 2016 14:30 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Fleiri fréttir Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sjá meira
Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, og Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, eru góðir félagar en þeir kynntust í Svíþjóð á áttunda áratug síðustu aldar þegar Hodgson þjálfaði þar. Hodgson og Bob Houghton nokkur höfðu mikil áhrif á sænskan fótbolta en Hodgson sagði á blaðamannafundi í dag að Lars hefði alltaf verið tilbúinn að læra af þeim og reyna að vinna fótboltaleiki með hans hugmyndafræði. Þeir þekkjast vel þó sambandið þetta á milli sé minna í dag en áður. Hann hafði ekkert nema góða hluti um Lars að segja á blaðamannafundi enska landsliðsins í dag. „Ísland stendur í þakkarskuld við Lars og Roland [Anderson, yfirnjósnara íslenska landsliðsins]. Ég þekki ekki unga íslenska þjálfarann en Lars hefur tekist að ná öllu út úr þessu liði,“ sagði Hodgson. „Þeir fá íslenska liðið til að leggja alveg ótrúlega mikið á sig. Þetta er eitthvað sem maður sá ekki jafnmikið af fyrir ekki svo löngu síðan en meira núna á þessu móti. Möguleikar Lars að fá styttu af sér eru töluvert meiri en mínir get ég sagt ykkur,“ sagði Roy Hodgson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar: Strákarnir æfðu á vellinum sem má ekki bera nafnið sitt Sólin skein á strákana sem tóku ágætlega á því í hitanum í Nice. 26. júní 2016 15:20 Aron Einar: Við finnum til með stuðningsmönnunum á Íslandi "Við þurfum að fara út á völlinn og berjast.“ 26. júní 2016 14:17 Svona var blaðamannafundur Wayne Rooney og Roy Hodgson | Myndband Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 26. júní 2016 15:15 Rooney: Gylfi er frábær leikmaður Wayne Rooney sagði á blaðamannafundi að enska liðið þarf að óttast spyrnur Gylfa Þórs Sigurðssonar á morgun. 26. júní 2016 16:23 Rooney: Íbúafjöldi Íslands bara tala Landsliðsfyrirliði Englands ber virðingu fyrir íslenska liðinu en segir að íbúafjöldi Íslands engu máli skipta. 26. júní 2016 16:26 Heimir: Líf strákanna mun breytast með sigri á Englandi Landsliðsþjálfarinn segir að leikmenn íslenska landsliðsins munu ávallt koma út sem siguvegarar með góðri frammistöðu gegn Englandi á morgun. 26. júní 2016 14:30 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Fleiri fréttir Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sjá meira
Sjáðu myndirnar: Strákarnir æfðu á vellinum sem má ekki bera nafnið sitt Sólin skein á strákana sem tóku ágætlega á því í hitanum í Nice. 26. júní 2016 15:20
Aron Einar: Við finnum til með stuðningsmönnunum á Íslandi "Við þurfum að fara út á völlinn og berjast.“ 26. júní 2016 14:17
Svona var blaðamannafundur Wayne Rooney og Roy Hodgson | Myndband Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 26. júní 2016 15:15
Rooney: Gylfi er frábær leikmaður Wayne Rooney sagði á blaðamannafundi að enska liðið þarf að óttast spyrnur Gylfa Þórs Sigurðssonar á morgun. 26. júní 2016 16:23
Rooney: Íbúafjöldi Íslands bara tala Landsliðsfyrirliði Englands ber virðingu fyrir íslenska liðinu en segir að íbúafjöldi Íslands engu máli skipta. 26. júní 2016 16:26
Heimir: Líf strákanna mun breytast með sigri á Englandi Landsliðsþjálfarinn segir að leikmenn íslenska landsliðsins munu ávallt koma út sem siguvegarar með góðri frammistöðu gegn Englandi á morgun. 26. júní 2016 14:30