Berliner Morgenpost safnar íslenskum víkingaköllum | Vertu með í "Huh! fyrir Ísland" Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2016 14:11 Aron Einar Gunnarsson fer fyrir víkingaköllum íslenska liðsins. Vísir/Getty Íslenska fótboltalandsliðið hefur farið sigurför um heiminn og það er eflaust erfitt að finna stað í heiminum þar sem fólk veit ekki af afrekum strákanna okkar. Það er ekki aðeins frammistaða strákanna inn á vellinum sem er að vekja athygli á íslenska landsliðinu heldur einnig frammistaða stuðningsfólksins frá Íslandi. Íslensku leikmennirnir hafa líka búið til nýtt „fyrirbæri" með fögnuði sínum eftir leik þar sem þeir fagna saman með íslenska stuðningsfólkinu. Þýska blaðið Beliner Morgenpost er nú farið að safna íslenskum víkingaköllum. Blaðið býður upp á það að fara inn á heimasíðu sína og safna „Huh!" fyrir íslenska landsliðið. Þjóðverjarnir segja lesendum sínum að með því að smella og fá gott víkingakall í eyrun til baka þá bæði losar um víkinginn í sjálfum þér og sendir strauma til íslensku strákanna nú þegar styttist í leikinn á móti Frökkum í átta liða úrslitunum. Þeir sem vilja próf og safna nokkrum „Huh!" fyrir Ísland geta gert það með því að smella hér. Íslenska landsliðið mætir heimamönnum í Frakkalandi í lokaleik átta liða úrslitanna á sunnudaginn á Stade de France í úthverfi Parísar en í kvöld mætast Pólland og Portúgal í fyrsta leik átta liða úrslitanna.Ein Huh! für Island <3 https://t.co/HYzLbmpsEg #ISL #FRAISL #EURO2016 pic.twitter.com/p35SSzrRBh— Berliner Morgenpost (@morgenpost) June 30, 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fleiri fréttir Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið hefur farið sigurför um heiminn og það er eflaust erfitt að finna stað í heiminum þar sem fólk veit ekki af afrekum strákanna okkar. Það er ekki aðeins frammistaða strákanna inn á vellinum sem er að vekja athygli á íslenska landsliðinu heldur einnig frammistaða stuðningsfólksins frá Íslandi. Íslensku leikmennirnir hafa líka búið til nýtt „fyrirbæri" með fögnuði sínum eftir leik þar sem þeir fagna saman með íslenska stuðningsfólkinu. Þýska blaðið Beliner Morgenpost er nú farið að safna íslenskum víkingaköllum. Blaðið býður upp á það að fara inn á heimasíðu sína og safna „Huh!" fyrir íslenska landsliðið. Þjóðverjarnir segja lesendum sínum að með því að smella og fá gott víkingakall í eyrun til baka þá bæði losar um víkinginn í sjálfum þér og sendir strauma til íslensku strákanna nú þegar styttist í leikinn á móti Frökkum í átta liða úrslitunum. Þeir sem vilja próf og safna nokkrum „Huh!" fyrir Ísland geta gert það með því að smella hér. Íslenska landsliðið mætir heimamönnum í Frakkalandi í lokaleik átta liða úrslitanna á sunnudaginn á Stade de France í úthverfi Parísar en í kvöld mætast Pólland og Portúgal í fyrsta leik átta liða úrslitanna.Ein Huh! für Island <3 https://t.co/HYzLbmpsEg #ISL #FRAISL #EURO2016 pic.twitter.com/p35SSzrRBh— Berliner Morgenpost (@morgenpost) June 30, 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fleiri fréttir Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjá meira