Joey Drummer fékk vökva í æð til að hressa sig Jóhann Óli Eiðsson skrifar 30. júní 2016 23:16 Joey hefur verið einn þeirra sem leitt hefur íslensku stúkuna. mynd/friðgeir og vísir/epa Jóhann Bianco, betur þekktur sem Joey Drummer, ætlar ekki að láta kverkaskít aftra sér frá því að fara á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum Evrópumótsins. Til að ná henni úr sér fékk hann vökva í æð í dag. Joey segir frá þessu á Facebook-síðu sinni. Líkt og sagt var frá á Vísi í gær var Tólfunni, stuðningssveit íslenska landsliðsins í fótbolta, boðið út til Frakklands til að styðja liðið. Meðlimir hennar, þeirra á meðal Joey, komu heim eftir leikinn gegn Englandi enda Evrópumótssjóðurinn uppurinn. Joey hefur verið einn þeirra sem farið hefur fyrir stuðningsmönnum Íslands enda það í hans verkahring að berja trommur Tólfunnar. „Jæja það kom að því að blessaður líkaminn segði aðeins stopp, eftir alla þessa geðveiki síðustu 2-3 vikur crashaði maður létt eftir komuna aftur til Íslands og er bara búinn að vera alveg off síðan í gær,“ skrifaði Joey í gær. Hann bætti því við að það væri „ekki séns í helvíti“ að hann myndi láta sig vanta í flugið út en það fer á morgun. Í dag hafði kunningi hans, sem er sjúkraflutningamaður, samband við hann og bauð honum saltvatnsupplausn í æð til að koma honum í rétt stand. „Er svo að háma í mig engifer, hunang, sítrónu, sólhatt, panodil hot og hvaðeina sem þarf til, það er flug út á morgun og þá þarf maður að vera klár,“ segir Joey í dag. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tólfan verður á Frakklandsleiknum: „Þessi dagur hefur verið algjör sturlun“ Í morgun leit út fyrir að enginn Tólfumanna kæmist á leik Íslands gegn Frakklandi á sunnudag en skjótt skipast veður í lofti. 29. júní 2016 19:03 KSÍ býður Tólfunni til Nice KSÍ mun borga fyrir flug, gistingu og miða tíu meðlima Tólfunnar á leikinn gegn Englandi á mánudag. 25. júní 2016 17:04 Aðeins stjórnarmenn í Tólfunni mega koma með fána og trommur á völlinn Það má búast við því að margir meðlimir Tólfunnar muni berjast um boðsmiða frá KSÍ um að koma á leikinn gegn Englandi í Nice. 24. júní 2016 13:45 Tólfunni tryggðir miðar á leik Íslands og Frakklands: „Við erum í skýjunum“ 22 meðlimir Tólfunnar hafa fengið miða á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM. 30. júní 2016 08:50 Peningurinn uppurinn hjá Tólfunni sem snýr heim á morgun Útiloka þó ekki að snúa aftur og treysta á að hlutirnir reddist. 23. júní 2016 12:13 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Sjá meira
Jóhann Bianco, betur þekktur sem Joey Drummer, ætlar ekki að láta kverkaskít aftra sér frá því að fara á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum Evrópumótsins. Til að ná henni úr sér fékk hann vökva í æð í dag. Joey segir frá þessu á Facebook-síðu sinni. Líkt og sagt var frá á Vísi í gær var Tólfunni, stuðningssveit íslenska landsliðsins í fótbolta, boðið út til Frakklands til að styðja liðið. Meðlimir hennar, þeirra á meðal Joey, komu heim eftir leikinn gegn Englandi enda Evrópumótssjóðurinn uppurinn. Joey hefur verið einn þeirra sem farið hefur fyrir stuðningsmönnum Íslands enda það í hans verkahring að berja trommur Tólfunnar. „Jæja það kom að því að blessaður líkaminn segði aðeins stopp, eftir alla þessa geðveiki síðustu 2-3 vikur crashaði maður létt eftir komuna aftur til Íslands og er bara búinn að vera alveg off síðan í gær,“ skrifaði Joey í gær. Hann bætti því við að það væri „ekki séns í helvíti“ að hann myndi láta sig vanta í flugið út en það fer á morgun. Í dag hafði kunningi hans, sem er sjúkraflutningamaður, samband við hann og bauð honum saltvatnsupplausn í æð til að koma honum í rétt stand. „Er svo að háma í mig engifer, hunang, sítrónu, sólhatt, panodil hot og hvaðeina sem þarf til, það er flug út á morgun og þá þarf maður að vera klár,“ segir Joey í dag.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tólfan verður á Frakklandsleiknum: „Þessi dagur hefur verið algjör sturlun“ Í morgun leit út fyrir að enginn Tólfumanna kæmist á leik Íslands gegn Frakklandi á sunnudag en skjótt skipast veður í lofti. 29. júní 2016 19:03 KSÍ býður Tólfunni til Nice KSÍ mun borga fyrir flug, gistingu og miða tíu meðlima Tólfunnar á leikinn gegn Englandi á mánudag. 25. júní 2016 17:04 Aðeins stjórnarmenn í Tólfunni mega koma með fána og trommur á völlinn Það má búast við því að margir meðlimir Tólfunnar muni berjast um boðsmiða frá KSÍ um að koma á leikinn gegn Englandi í Nice. 24. júní 2016 13:45 Tólfunni tryggðir miðar á leik Íslands og Frakklands: „Við erum í skýjunum“ 22 meðlimir Tólfunnar hafa fengið miða á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM. 30. júní 2016 08:50 Peningurinn uppurinn hjá Tólfunni sem snýr heim á morgun Útiloka þó ekki að snúa aftur og treysta á að hlutirnir reddist. 23. júní 2016 12:13 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Sjá meira
Tólfan verður á Frakklandsleiknum: „Þessi dagur hefur verið algjör sturlun“ Í morgun leit út fyrir að enginn Tólfumanna kæmist á leik Íslands gegn Frakklandi á sunnudag en skjótt skipast veður í lofti. 29. júní 2016 19:03
KSÍ býður Tólfunni til Nice KSÍ mun borga fyrir flug, gistingu og miða tíu meðlima Tólfunnar á leikinn gegn Englandi á mánudag. 25. júní 2016 17:04
Aðeins stjórnarmenn í Tólfunni mega koma með fána og trommur á völlinn Það má búast við því að margir meðlimir Tólfunnar muni berjast um boðsmiða frá KSÍ um að koma á leikinn gegn Englandi í Nice. 24. júní 2016 13:45
Tólfunni tryggðir miðar á leik Íslands og Frakklands: „Við erum í skýjunum“ 22 meðlimir Tólfunnar hafa fengið miða á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM. 30. júní 2016 08:50
Peningurinn uppurinn hjá Tólfunni sem snýr heim á morgun Útiloka þó ekki að snúa aftur og treysta á að hlutirnir reddist. 23. júní 2016 12:13