Georgieva dembir sér í baráttuna um starf Ban Ki-moon Atli Ísleifsson skrifar 28. september 2016 14:27 Kristalina Georgieva. Vísir/AFP Kristalina Georgieva, framkvæmdastjóri fjárlaga hjá Evrópusambandinu, hefur ákveðið að demba sér í baráttuna um að verða arftaki Ban Ki-moon í starfi aðalritara Sameinuðu þjóðanna. „Til teljum að þetta verði árangursríkt framboð,“ segir Bojko Borisov, forsætisráðherra Búlgaríu, en Georgieva er fulltrúi Búlgaríu í framkvæmdastjórn ESB. Hin 63 ára Georgieva hefur fengið heimild til að taka sér mánuð frá störfum sem framkvæmdastjóri til að einbeita sér að baráttunni. Hún starfaði innan Alþjóðabankans um árabil áður en hún hóf störf hjá ESB. Irina Bokova, yfirmaður Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO), hafði áður notið stuðnings búlgarskra stjórnvalda í baráttunni, en framboð hennar virðist ekki hafa notið mikillar hylli og hefur Búlgaríustjórn nú dregið stuðning sinn við framboð Bokovu til baka. Antonio Guterres, fyrrverandi forsætisráðherra Portúgals, þykir enn líklegastur til að verða næsti aðalritari Sameinuðu þjóðanna, en öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hélt sína fimmtu óformlegu atkvæðagreiðslu á mánudag um hvern ráðið ætti að tilnefna. Enn hefur þó ekki tekist að ná samstöðu. Öryggisráðið mun að lokum tilnefna fulltrúa sem Allsherjarþingið mun greiða atkvæði um. Ban mun láta af störfum í árslok. Tengdar fréttir Tvær búlgarskar konur þykja líklegastar til að taka við af Ban Ki-moon Nýr framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna verður valinn í september næstkomandi. 28. janúar 2016 14:05 António Guterres líklegastur til að taka við af Ban Ki-moon António Guterres, fyrrverandi forsætisráðherra Portúgals, hlaut stuðning ellefu að fimmtán aðildarríkja sem sæti eiga í öryggisráðinu í þriðju óformlegu atkvæðagreiðslu ráðsins á mánudag. 31. ágúst 2016 09:00 Vill sjá konu í embætti aðalritara Sameinuðu þjóðanna Arftaki Ban Ki-mooon, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, verður kjörinn í haust. 16. ágúst 2016 11:20 Næsti framkvæmdastjóri SÞ valinn í gegnum opið ferli í fyrsta sinn Hingað til hefur framkvæmdastjórinn verið valinn í lokuðu ferli eftir samkomulagi stórveldanna. 30. mars 2016 17:03 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Fleiri fréttir Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Sjá meira
Kristalina Georgieva, framkvæmdastjóri fjárlaga hjá Evrópusambandinu, hefur ákveðið að demba sér í baráttuna um að verða arftaki Ban Ki-moon í starfi aðalritara Sameinuðu þjóðanna. „Til teljum að þetta verði árangursríkt framboð,“ segir Bojko Borisov, forsætisráðherra Búlgaríu, en Georgieva er fulltrúi Búlgaríu í framkvæmdastjórn ESB. Hin 63 ára Georgieva hefur fengið heimild til að taka sér mánuð frá störfum sem framkvæmdastjóri til að einbeita sér að baráttunni. Hún starfaði innan Alþjóðabankans um árabil áður en hún hóf störf hjá ESB. Irina Bokova, yfirmaður Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO), hafði áður notið stuðnings búlgarskra stjórnvalda í baráttunni, en framboð hennar virðist ekki hafa notið mikillar hylli og hefur Búlgaríustjórn nú dregið stuðning sinn við framboð Bokovu til baka. Antonio Guterres, fyrrverandi forsætisráðherra Portúgals, þykir enn líklegastur til að verða næsti aðalritari Sameinuðu þjóðanna, en öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hélt sína fimmtu óformlegu atkvæðagreiðslu á mánudag um hvern ráðið ætti að tilnefna. Enn hefur þó ekki tekist að ná samstöðu. Öryggisráðið mun að lokum tilnefna fulltrúa sem Allsherjarþingið mun greiða atkvæði um. Ban mun láta af störfum í árslok.
Tengdar fréttir Tvær búlgarskar konur þykja líklegastar til að taka við af Ban Ki-moon Nýr framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna verður valinn í september næstkomandi. 28. janúar 2016 14:05 António Guterres líklegastur til að taka við af Ban Ki-moon António Guterres, fyrrverandi forsætisráðherra Portúgals, hlaut stuðning ellefu að fimmtán aðildarríkja sem sæti eiga í öryggisráðinu í þriðju óformlegu atkvæðagreiðslu ráðsins á mánudag. 31. ágúst 2016 09:00 Vill sjá konu í embætti aðalritara Sameinuðu þjóðanna Arftaki Ban Ki-mooon, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, verður kjörinn í haust. 16. ágúst 2016 11:20 Næsti framkvæmdastjóri SÞ valinn í gegnum opið ferli í fyrsta sinn Hingað til hefur framkvæmdastjórinn verið valinn í lokuðu ferli eftir samkomulagi stórveldanna. 30. mars 2016 17:03 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Fleiri fréttir Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Sjá meira
Tvær búlgarskar konur þykja líklegastar til að taka við af Ban Ki-moon Nýr framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna verður valinn í september næstkomandi. 28. janúar 2016 14:05
António Guterres líklegastur til að taka við af Ban Ki-moon António Guterres, fyrrverandi forsætisráðherra Portúgals, hlaut stuðning ellefu að fimmtán aðildarríkja sem sæti eiga í öryggisráðinu í þriðju óformlegu atkvæðagreiðslu ráðsins á mánudag. 31. ágúst 2016 09:00
Vill sjá konu í embætti aðalritara Sameinuðu þjóðanna Arftaki Ban Ki-mooon, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, verður kjörinn í haust. 16. ágúst 2016 11:20
Næsti framkvæmdastjóri SÞ valinn í gegnum opið ferli í fyrsta sinn Hingað til hefur framkvæmdastjórinn verið valinn í lokuðu ferli eftir samkomulagi stórveldanna. 30. mars 2016 17:03
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila