Vigdís gefur ekkert fyrir ákúrur Jóhönnu Jakob Bjarnar skrifar 28. janúar 2016 15:08 Vigdís og Jóhanna verða seint á eitt sáttar. „Halló Jóhanna - Samfylkingin var í ríkisstjórn í 6 ár - frá 2007 - 2013 Samfylking tók við búi sjáfrar sín eftir kosningarnar 2013 - sífellt er verið að endurskrifa söguna - almenningur man betur,“ skrifar Vigdís Hauksdóttir formaður fjárlaganefndar á Facebooksíðu sína og vísar í yfirlýsingar sem Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, hafði áður látið falla á Facebooksíðu sinni. Jóhanna er óhress með alhæfingar Vigdísar þess efnis að ríkisstjórn hafi „holað heilbrigðiskerfið að innan,“ en þau ummæli lét Vigdís meðal annars falla á hinu háa Alþingi í gær. „Ómerkilegt hjá formanni fjárlaganefndar að segja að fyrrverandi ríkisstjórn hafi holað heilbrigiskerfið að innan.- ríkisstjórn sem tók við gjaldþrota búi Framsóknar- og Sjálfstæðsiflokks með á þriðja hundrað milljarða í halla. Góðærið sem sú ríkisstjórn lagði grunn að geta þeir ekki einu sinni nýtt til að endurreisa heilbrigðiskerfið. Hafi þeir skömm fyrir,“ skrifar Jóhanna á Facebooksíðu sína.Jóhönnu blöskraði málflutningur Vigdísar og lét þá skoðun sína í ljós á Facebooksíðu sinni.Mjög er nú tekist á um heilbrigðiskerfið, einkum í tengslum við undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar. Og hafa þeir eldað grátt silfur þeir Kári og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra þar um. Í gær kom á daginn að Ísland státar af 8. besta heilbrigðiskerfi í Evrópu. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Health Consumer Powerhouse (HCP). Það var Vigdísi tilefni til ummæla á Facebook, þar sem hún beinir spjótum sínum að Kára: „- jæja - hvað segja "allir Kárar" landsins nú? Við erum með heilbrigðiskerfi í heimsklassa - og forgangsröðun ríkisstjórnarinnar til heilbrigðismála hefur verið í algjörum forgangi.“ Nokkrar umræður eru um málið á Facebook-síðu Vigdísar og meðal annarra stingur niður penna Anna Sigrún Baldursdóttir, fyrrverandi aðstoðarmaður Guðbjarts Hannessonar heitins, fyrrverandi heilbrigðisráðherra og bendir á að það sé áhyggjuefni að Ísland hafi fallið úr því 3. samkvæmt sambærilegri könnun ársins 2013. Tengdar fréttir Kári Stefánsson setur af stað undirskriftasöfnun fyrir endurreisn heilbrigðiskerfisins Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur hafið undirskriftasöfnun til stuðnings kröfunni um endurreisn heilbrigðiskerfisins. 22. janúar 2016 09:47 Sigmundur Davíð kallar Kára mannvin og miskunnsaman samfélagsrýni Ritdeilum forsætisráðherra og Kára Stefánssonar er hvergi nærri lokið. 27. janúar 2016 12:06 Kári segir Sigmund fýldan út í allt og alla: „Þá sérstaklega þjóðina sem hann á að stjórna“ Segir forsætisráðherra eiga að taka fátækari þjóðir sér til fyrirmyndar í stað þess að lítilsvirða þær. 26. janúar 2016 15:07 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira
„Halló Jóhanna - Samfylkingin var í ríkisstjórn í 6 ár - frá 2007 - 2013 Samfylking tók við búi sjáfrar sín eftir kosningarnar 2013 - sífellt er verið að endurskrifa söguna - almenningur man betur,“ skrifar Vigdís Hauksdóttir formaður fjárlaganefndar á Facebooksíðu sína og vísar í yfirlýsingar sem Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, hafði áður látið falla á Facebooksíðu sinni. Jóhanna er óhress með alhæfingar Vigdísar þess efnis að ríkisstjórn hafi „holað heilbrigðiskerfið að innan,“ en þau ummæli lét Vigdís meðal annars falla á hinu háa Alþingi í gær. „Ómerkilegt hjá formanni fjárlaganefndar að segja að fyrrverandi ríkisstjórn hafi holað heilbrigiskerfið að innan.- ríkisstjórn sem tók við gjaldþrota búi Framsóknar- og Sjálfstæðsiflokks með á þriðja hundrað milljarða í halla. Góðærið sem sú ríkisstjórn lagði grunn að geta þeir ekki einu sinni nýtt til að endurreisa heilbrigðiskerfið. Hafi þeir skömm fyrir,“ skrifar Jóhanna á Facebooksíðu sína.Jóhönnu blöskraði málflutningur Vigdísar og lét þá skoðun sína í ljós á Facebooksíðu sinni.Mjög er nú tekist á um heilbrigðiskerfið, einkum í tengslum við undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar. Og hafa þeir eldað grátt silfur þeir Kári og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra þar um. Í gær kom á daginn að Ísland státar af 8. besta heilbrigðiskerfi í Evrópu. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Health Consumer Powerhouse (HCP). Það var Vigdísi tilefni til ummæla á Facebook, þar sem hún beinir spjótum sínum að Kára: „- jæja - hvað segja "allir Kárar" landsins nú? Við erum með heilbrigðiskerfi í heimsklassa - og forgangsröðun ríkisstjórnarinnar til heilbrigðismála hefur verið í algjörum forgangi.“ Nokkrar umræður eru um málið á Facebook-síðu Vigdísar og meðal annarra stingur niður penna Anna Sigrún Baldursdóttir, fyrrverandi aðstoðarmaður Guðbjarts Hannessonar heitins, fyrrverandi heilbrigðisráðherra og bendir á að það sé áhyggjuefni að Ísland hafi fallið úr því 3. samkvæmt sambærilegri könnun ársins 2013.
Tengdar fréttir Kári Stefánsson setur af stað undirskriftasöfnun fyrir endurreisn heilbrigðiskerfisins Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur hafið undirskriftasöfnun til stuðnings kröfunni um endurreisn heilbrigðiskerfisins. 22. janúar 2016 09:47 Sigmundur Davíð kallar Kára mannvin og miskunnsaman samfélagsrýni Ritdeilum forsætisráðherra og Kára Stefánssonar er hvergi nærri lokið. 27. janúar 2016 12:06 Kári segir Sigmund fýldan út í allt og alla: „Þá sérstaklega þjóðina sem hann á að stjórna“ Segir forsætisráðherra eiga að taka fátækari þjóðir sér til fyrirmyndar í stað þess að lítilsvirða þær. 26. janúar 2016 15:07 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira
Kári Stefánsson setur af stað undirskriftasöfnun fyrir endurreisn heilbrigðiskerfisins Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur hafið undirskriftasöfnun til stuðnings kröfunni um endurreisn heilbrigðiskerfisins. 22. janúar 2016 09:47
Sigmundur Davíð kallar Kára mannvin og miskunnsaman samfélagsrýni Ritdeilum forsætisráðherra og Kára Stefánssonar er hvergi nærri lokið. 27. janúar 2016 12:06
Kári segir Sigmund fýldan út í allt og alla: „Þá sérstaklega þjóðina sem hann á að stjórna“ Segir forsætisráðherra eiga að taka fátækari þjóðir sér til fyrirmyndar í stað þess að lítilsvirða þær. 26. janúar 2016 15:07