Kolbeinn rúmum þremur árum á undan Eiði Smára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2016 11:30 Eiður Smári Guðjohnen og Kolbeinn Sigþórsson. Mynd/KSÍ/Hilmar Þór Kolbeinn Sigþórsson varð í gær aðeins annar leikmaðurinn í sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem nær því að skora tuttugu mörk í íslenska landsliðsbúningnum. Eini meðlimur tuttugu marka klúbbsins var einmitt á vellinum með Kolbeini í gær en Eiður Smári kom inná í hálfleik og skoraði sitt 26. landsliðsmark. Kolbeinn er því áfram sex mörkum frá því að jafna metið hans. Kolbeinn Sigþórsson náði sínu tuttugasta landsliðsmarki í sínum 39. landsleik og þegar hann var 26 ára og næstum því 3 mánaða gamall.Sjá einnig:Aron Einar: Okkur finnst Eiður besti íslenski knattspyrnumaðurinn frá upphafi Eiður Smári Guðjohnsen skoraði sitt tuttugasta landsliðsmark í vináttulandsleik á móti Slóvakíu í Zlaté Moravce 26. mars 2008. Það var hans fimmtugasti landsleikur og hann var þá 29 ára og 6 mánaða gamall. Kolbeinn Sigþórsson var því rúmum þremur árum og ellefu landsleikjum á undan Eiði Smára að komast í tuttugu marka klúbbinn.Sjá einnig:Eiður Smári: Ef örvæntingin kemur skorar maður ekki Tveir leikmenn náðu því að vera á vellinum í bæði skiptin sem íslenskur leikmaður komst í tuttugu marka klúbbinn eða þeir Ragnar Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson. Theódór Elmar Bjarnason og Emil Hallfreðsson voru einnig með í umræddum leikjum. Emil var innþá þegar Eiður Smári skoraði en á bekknum þegar Kolbeinn skoraði. Theódór Elmar var farinn af velli þegar Eiður Smári skoraði og ekki kominn inná þegar Kolbeinn skoraði. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar: Okkur finnst Eiður besti íslenski knattspyrnumaðurinn frá upphafi Landsliðsfyrirliðinn lofaði Eið Smára Guðjohnsen í hástert eftir landsleikinn gegn Liechtenstein í kvöld. 6. júní 2016 22:05 Kolbeinn: Höfum allir beðið eftir þessu allan fótboltaferilinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði 20. landsliðsmark sitt í kvöld í síðasta leiknum fyrir Evrópumótið. 6. júní 2016 21:45 Gylfi: Getum ekki beðið eftir að komast út Gylfi Þór Sigurðsson var þreyttur en sáttur í leikslok eftir leikinn gegn Liechtenstein. 6. júní 2016 22:22 Kvaddi Eiður Smári alveg eins og pabbi sinn? Eiður Smári Guðjohnsen lék í gær mögulega sinn síðasta A-landsleik á Laugardalsvellinum þegar Ísland vann 4-0 sigur á Liechtenstein og það er við hæfi að rifja upp síðasta A-landsleik föðurs hans því þeir eiga ýmislegt sameiginlegt. 7. júní 2016 09:00 Eiður Smári: Ef örvæntingin kemur skorar maður ekki Þykir vænt um að hafa skorað á Laugardalsvelli í kvöld en leit ekki á leikinn sem kveðjustund. 6. júní 2016 22:14 Ísland í flottari búningum en England, Spánn og Brasilía Íslenska fótboltalandsliðið mætir til leiks í nýjum sérstökum búningum sem voru hannaðir með Evrópumótið í huga og kynntir fyrr á árinu. 7. júní 2016 10:00 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson varð í gær aðeins annar leikmaðurinn í sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem nær því að skora tuttugu mörk í íslenska landsliðsbúningnum. Eini meðlimur tuttugu marka klúbbsins var einmitt á vellinum með Kolbeini í gær en Eiður Smári kom inná í hálfleik og skoraði sitt 26. landsliðsmark. Kolbeinn er því áfram sex mörkum frá því að jafna metið hans. Kolbeinn Sigþórsson náði sínu tuttugasta landsliðsmarki í sínum 39. landsleik og þegar hann var 26 ára og næstum því 3 mánaða gamall.Sjá einnig:Aron Einar: Okkur finnst Eiður besti íslenski knattspyrnumaðurinn frá upphafi Eiður Smári Guðjohnsen skoraði sitt tuttugasta landsliðsmark í vináttulandsleik á móti Slóvakíu í Zlaté Moravce 26. mars 2008. Það var hans fimmtugasti landsleikur og hann var þá 29 ára og 6 mánaða gamall. Kolbeinn Sigþórsson var því rúmum þremur árum og ellefu landsleikjum á undan Eiði Smára að komast í tuttugu marka klúbbinn.Sjá einnig:Eiður Smári: Ef örvæntingin kemur skorar maður ekki Tveir leikmenn náðu því að vera á vellinum í bæði skiptin sem íslenskur leikmaður komst í tuttugu marka klúbbinn eða þeir Ragnar Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson. Theódór Elmar Bjarnason og Emil Hallfreðsson voru einnig með í umræddum leikjum. Emil var innþá þegar Eiður Smári skoraði en á bekknum þegar Kolbeinn skoraði. Theódór Elmar var farinn af velli þegar Eiður Smári skoraði og ekki kominn inná þegar Kolbeinn skoraði.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar: Okkur finnst Eiður besti íslenski knattspyrnumaðurinn frá upphafi Landsliðsfyrirliðinn lofaði Eið Smára Guðjohnsen í hástert eftir landsleikinn gegn Liechtenstein í kvöld. 6. júní 2016 22:05 Kolbeinn: Höfum allir beðið eftir þessu allan fótboltaferilinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði 20. landsliðsmark sitt í kvöld í síðasta leiknum fyrir Evrópumótið. 6. júní 2016 21:45 Gylfi: Getum ekki beðið eftir að komast út Gylfi Þór Sigurðsson var þreyttur en sáttur í leikslok eftir leikinn gegn Liechtenstein. 6. júní 2016 22:22 Kvaddi Eiður Smári alveg eins og pabbi sinn? Eiður Smári Guðjohnsen lék í gær mögulega sinn síðasta A-landsleik á Laugardalsvellinum þegar Ísland vann 4-0 sigur á Liechtenstein og það er við hæfi að rifja upp síðasta A-landsleik föðurs hans því þeir eiga ýmislegt sameiginlegt. 7. júní 2016 09:00 Eiður Smári: Ef örvæntingin kemur skorar maður ekki Þykir vænt um að hafa skorað á Laugardalsvelli í kvöld en leit ekki á leikinn sem kveðjustund. 6. júní 2016 22:14 Ísland í flottari búningum en England, Spánn og Brasilía Íslenska fótboltalandsliðið mætir til leiks í nýjum sérstökum búningum sem voru hannaðir með Evrópumótið í huga og kynntir fyrr á árinu. 7. júní 2016 10:00 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira
Aron Einar: Okkur finnst Eiður besti íslenski knattspyrnumaðurinn frá upphafi Landsliðsfyrirliðinn lofaði Eið Smára Guðjohnsen í hástert eftir landsleikinn gegn Liechtenstein í kvöld. 6. júní 2016 22:05
Kolbeinn: Höfum allir beðið eftir þessu allan fótboltaferilinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði 20. landsliðsmark sitt í kvöld í síðasta leiknum fyrir Evrópumótið. 6. júní 2016 21:45
Gylfi: Getum ekki beðið eftir að komast út Gylfi Þór Sigurðsson var þreyttur en sáttur í leikslok eftir leikinn gegn Liechtenstein. 6. júní 2016 22:22
Kvaddi Eiður Smári alveg eins og pabbi sinn? Eiður Smári Guðjohnsen lék í gær mögulega sinn síðasta A-landsleik á Laugardalsvellinum þegar Ísland vann 4-0 sigur á Liechtenstein og það er við hæfi að rifja upp síðasta A-landsleik föðurs hans því þeir eiga ýmislegt sameiginlegt. 7. júní 2016 09:00
Eiður Smári: Ef örvæntingin kemur skorar maður ekki Þykir vænt um að hafa skorað á Laugardalsvelli í kvöld en leit ekki á leikinn sem kveðjustund. 6. júní 2016 22:14
Ísland í flottari búningum en England, Spánn og Brasilía Íslenska fótboltalandsliðið mætir til leiks í nýjum sérstökum búningum sem voru hannaðir með Evrópumótið í huga og kynntir fyrr á árinu. 7. júní 2016 10:00