Elín Metta: „Erum að verða sterkari og sterkari“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. júní 2016 22:20 Elín Metta spólar framhjá einni frá Makedóníu í kvöld. vísir/eyþór Elín Metta Jensen átti stjörnuleik þegar íslenska landsliðið lagði Makedóníu að velli á Laugardalsvelli í kvöld. Elín var ein af þeim leikmönnum sem komu inn í byrjunarliðið íslenska landsliðsins frá sigurleiknum gegn Skotlandi í síðustu umferð. Átti hún frábæra innkomu og var drifkrafturinn í sóknarleiknum í fyrri hálfleik í auðveldum 8-0 sigri liðsins á Makedóníu í undankeppni EM á Laugardalsvelli í kvöld. „Það skiptir ekki máli hver kemur inn á í þessu liði. Það eru allar tilbúnar og koma inn með þvílíkan kraft. Það hefur verið að aukast hjá okkur undanfarna mánuði og við erum að verða sterkari og sterkari,“ segir Elín Metta. Elín skoraði mark, lagði upp önnur tvö og olli varnarmönnum Makedóníu sífelldum vandræðum með hlapum sínum inn fyrir vörnina. Hún segir þó að það hafi verið erfitt að halda einbeitingu gegn jafn slöku liði og mætti til leiks á Laugardalsvellinum í kvöld. „Maður þarf að klípa í sig og segja sjálfum sér að halda fókus. Það er erfitt en maður verður að geta það í svona leikjum en ég get verið nokkuð ánægð með minn leik.“ Liðið er nánast öruggt með sæti á EM í Hollandi næsta sumar en liðið hefur spilað frábærlega í undankeppninni, ekki fengið á sig mark, unnið alla leikina og er með markatöluna 29-0 í sex leikjum. Framundan eru tveir leikir í haust þar sem liðið getur endanlega tryggt sig á lokamótið. „Við erum eins nálægt því og hægt er að vera að komast þarna inn og það þarf eitthvað mikið að fara úrskeiðis til þess að það takist ekki.“ EM 2017 í Hollandi Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Sjá meira
Elín Metta Jensen átti stjörnuleik þegar íslenska landsliðið lagði Makedóníu að velli á Laugardalsvelli í kvöld. Elín var ein af þeim leikmönnum sem komu inn í byrjunarliðið íslenska landsliðsins frá sigurleiknum gegn Skotlandi í síðustu umferð. Átti hún frábæra innkomu og var drifkrafturinn í sóknarleiknum í fyrri hálfleik í auðveldum 8-0 sigri liðsins á Makedóníu í undankeppni EM á Laugardalsvelli í kvöld. „Það skiptir ekki máli hver kemur inn á í þessu liði. Það eru allar tilbúnar og koma inn með þvílíkan kraft. Það hefur verið að aukast hjá okkur undanfarna mánuði og við erum að verða sterkari og sterkari,“ segir Elín Metta. Elín skoraði mark, lagði upp önnur tvö og olli varnarmönnum Makedóníu sífelldum vandræðum með hlapum sínum inn fyrir vörnina. Hún segir þó að það hafi verið erfitt að halda einbeitingu gegn jafn slöku liði og mætti til leiks á Laugardalsvellinum í kvöld. „Maður þarf að klípa í sig og segja sjálfum sér að halda fókus. Það er erfitt en maður verður að geta það í svona leikjum en ég get verið nokkuð ánægð með minn leik.“ Liðið er nánast öruggt með sæti á EM í Hollandi næsta sumar en liðið hefur spilað frábærlega í undankeppninni, ekki fengið á sig mark, unnið alla leikina og er með markatöluna 29-0 í sex leikjum. Framundan eru tveir leikir í haust þar sem liðið getur endanlega tryggt sig á lokamótið. „Við erum eins nálægt því og hægt er að vera að komast þarna inn og það þarf eitthvað mikið að fara úrskeiðis til þess að það takist ekki.“
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Sjá meira