Suárez komið að fleirum mörkum en Messi og Ronaldo í fyrstu 100 leikjunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. september 2016 11:30 Luis Suárez hefur fagnað mikið af mörkum. vísir/getty Luis Suárez kom inn á sem varamaður hjá Barcelona þegar Spánarmeistararnir töpuðu afar óvænt fyrir nýliðum Alavés, 2-1, á laugardaginn. Hann gat ekki komið í veg fyrir þetta neyðarlega tap í sínum 100. leik fyrir Katalóníurisann. Þrátt fyrir að skora ekki í leiknum er árangur þessa ótrúlega framherja með ólíkindum í fyrstu 100 leikjunum en hann hefur í heildina komið að 131 marki. Suárez er búinn að skora 88 mörk sjálfur í fyrstu 100 leikjunum og leggja upp önnur 43. Suárez hefur aðeins tapað tólf sinnum í fyrstu 100 leikjunum en unnið 80 af þeim og unnið spænsku deildina í tvígang og Meistaradeildina einu sinni.mynd/sky sportsÚrúgvæinn hefur komið að fleiri mörkum í fyrstu 100 leikjunum en bæði Cristiano Ronaldo og Lionel Messi gerðu á Spáni. Ronaldo skoraði vissulega meira eða 95 í fyrstu 100 leikjunum en lagði upp 29 og átti þannig beinan þátt í 124 mörkum. Lionel Messi skoraði 41 mark og lagði upp 14 (55 í heildina) í fyrstu 100 leikjunum og er þar langt á eftir Suárez. „Hann er langbesta nían í heiminum í dag,“ sagði Thierry Henry, fyrrverandi leikmaður Barcelona, um Suárez á Sky Sports í gær en Frakkinn er mikill aðdáandi. „Áttatíu mörk og 43 stoðsendingar í 100 leikjum. Maðurinn er búinn að eiga þátt í 131 marki. Hvar hafið þið séð framherja gera þetta?“ „Suárez er besti mannlegi leikmaðurinn. Ég tel Messi og Ronaldo ekki með ví þeir eru frík. Það þarf ekkert að ræða þetta frekar. Suárez er besti framherji heims,“ sagði Thierry Henry. Spænski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Kókaín Coote ákærður fyrir að framleiða barnaklám Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
Luis Suárez kom inn á sem varamaður hjá Barcelona þegar Spánarmeistararnir töpuðu afar óvænt fyrir nýliðum Alavés, 2-1, á laugardaginn. Hann gat ekki komið í veg fyrir þetta neyðarlega tap í sínum 100. leik fyrir Katalóníurisann. Þrátt fyrir að skora ekki í leiknum er árangur þessa ótrúlega framherja með ólíkindum í fyrstu 100 leikjunum en hann hefur í heildina komið að 131 marki. Suárez er búinn að skora 88 mörk sjálfur í fyrstu 100 leikjunum og leggja upp önnur 43. Suárez hefur aðeins tapað tólf sinnum í fyrstu 100 leikjunum en unnið 80 af þeim og unnið spænsku deildina í tvígang og Meistaradeildina einu sinni.mynd/sky sportsÚrúgvæinn hefur komið að fleiri mörkum í fyrstu 100 leikjunum en bæði Cristiano Ronaldo og Lionel Messi gerðu á Spáni. Ronaldo skoraði vissulega meira eða 95 í fyrstu 100 leikjunum en lagði upp 29 og átti þannig beinan þátt í 124 mörkum. Lionel Messi skoraði 41 mark og lagði upp 14 (55 í heildina) í fyrstu 100 leikjunum og er þar langt á eftir Suárez. „Hann er langbesta nían í heiminum í dag,“ sagði Thierry Henry, fyrrverandi leikmaður Barcelona, um Suárez á Sky Sports í gær en Frakkinn er mikill aðdáandi. „Áttatíu mörk og 43 stoðsendingar í 100 leikjum. Maðurinn er búinn að eiga þátt í 131 marki. Hvar hafið þið séð framherja gera þetta?“ „Suárez er besti mannlegi leikmaðurinn. Ég tel Messi og Ronaldo ekki með ví þeir eru frík. Það þarf ekkert að ræða þetta frekar. Suárez er besti framherji heims,“ sagði Thierry Henry.
Spænski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Kókaín Coote ákærður fyrir að framleiða barnaklám Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira