Markalaust í Prag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2016 20:30 Þessi tilþrif skiluðu ekki marki frekar en önnur í leiknum í Prag. vísir/getty Ekkert mark var skorað þegar Tékkland og N-Írland mættust í Prag í undankeppni HM 2018 í kvöld. Gestirnir eru eflaust sáttari með stigið en þeir vörðust af krafti í leiknum. Tékkar sóttu meira en fundu ekki leiðir í gegnum n-írsku vörnina. Raunar áttu heimamenn aðeins eitt skot á markið í öllum leiknum. Liðin eru bæði með eitt stig í C-riðli. Tveir aðrir leikir fóru fram í þessum riðli í dag; Þjóðverjar unnu 0-3 sigur á Norðmönnum og Aserbaídsjan bar sigurorð af San Marinó með einu marki gegn engu. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfari Kósovó veit ekki hvaða leikmenn hann má nota Albert Bunjaki, þjálfari Kósovó, er í erfiðri stöðu. Hann veit nefnilega ekki hvaða leikmenn hann getur notað í leiknum gegn Finnlandi á morgun en þessi lið eru með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2018. 4. september 2016 22:15 Eriksen skoraði og brenndi af víti í sigri Dana | Myndband Sjáðu markið og vítaklúðrið hjá Christian Eriksen í sigri Dana gegn Armenum. 4. september 2016 17:45 Pólverjar misstu niður 2-0 forskot gegn Kasakstan á sjö mínútum Afar óvænt úrslit litu dagsins ljós í E-riðli undankeppni HM 2018 þar sem Kasakstan hirti stig af Póllandi. 4. september 2016 17:56 Lallana tryggði Englandi sigurinn í fyrsta leik Stóra Sams | Sjáðu markið og rauða spjaldið Adam Lallana tryggði Englandi 0-1 sigur á Slóvakíu í fyrsta leik liðsins undir stjórn Sams Allardyce. 4. september 2016 18:00 Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Enski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira
Ekkert mark var skorað þegar Tékkland og N-Írland mættust í Prag í undankeppni HM 2018 í kvöld. Gestirnir eru eflaust sáttari með stigið en þeir vörðust af krafti í leiknum. Tékkar sóttu meira en fundu ekki leiðir í gegnum n-írsku vörnina. Raunar áttu heimamenn aðeins eitt skot á markið í öllum leiknum. Liðin eru bæði með eitt stig í C-riðli. Tveir aðrir leikir fóru fram í þessum riðli í dag; Þjóðverjar unnu 0-3 sigur á Norðmönnum og Aserbaídsjan bar sigurorð af San Marinó með einu marki gegn engu.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfari Kósovó veit ekki hvaða leikmenn hann má nota Albert Bunjaki, þjálfari Kósovó, er í erfiðri stöðu. Hann veit nefnilega ekki hvaða leikmenn hann getur notað í leiknum gegn Finnlandi á morgun en þessi lið eru með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2018. 4. september 2016 22:15 Eriksen skoraði og brenndi af víti í sigri Dana | Myndband Sjáðu markið og vítaklúðrið hjá Christian Eriksen í sigri Dana gegn Armenum. 4. september 2016 17:45 Pólverjar misstu niður 2-0 forskot gegn Kasakstan á sjö mínútum Afar óvænt úrslit litu dagsins ljós í E-riðli undankeppni HM 2018 þar sem Kasakstan hirti stig af Póllandi. 4. september 2016 17:56 Lallana tryggði Englandi sigurinn í fyrsta leik Stóra Sams | Sjáðu markið og rauða spjaldið Adam Lallana tryggði Englandi 0-1 sigur á Slóvakíu í fyrsta leik liðsins undir stjórn Sams Allardyce. 4. september 2016 18:00 Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Enski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira
Þjálfari Kósovó veit ekki hvaða leikmenn hann má nota Albert Bunjaki, þjálfari Kósovó, er í erfiðri stöðu. Hann veit nefnilega ekki hvaða leikmenn hann getur notað í leiknum gegn Finnlandi á morgun en þessi lið eru með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2018. 4. september 2016 22:15
Eriksen skoraði og brenndi af víti í sigri Dana | Myndband Sjáðu markið og vítaklúðrið hjá Christian Eriksen í sigri Dana gegn Armenum. 4. september 2016 17:45
Pólverjar misstu niður 2-0 forskot gegn Kasakstan á sjö mínútum Afar óvænt úrslit litu dagsins ljós í E-riðli undankeppni HM 2018 þar sem Kasakstan hirti stig af Póllandi. 4. september 2016 17:56
Lallana tryggði Englandi sigurinn í fyrsta leik Stóra Sams | Sjáðu markið og rauða spjaldið Adam Lallana tryggði Englandi 0-1 sigur á Slóvakíu í fyrsta leik liðsins undir stjórn Sams Allardyce. 4. september 2016 18:00