Jesus valdi City vegna Pep en ekki peninga Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. desember 2016 23:00 Gabriel Jesus hefur átt gott ár og byrjar nýtt í Manchester. vísir/getty Brasilíska ungstirnið Gabriel Jesus flaug til Manchester í dag þar sem næsti kafli í hans ferli hefst eftir áramót þegar hann hefur leik með Manchester City. Jesus er einn allra efnilegasti leikmaður heims, en þessi 19 ára gamli framherji varð meistari með Palmeiras á tímabilinu. Hann var kjörinn besti leikmaður brasilísku úrvalsdeildarinnar og þá varð hann Ólympíumeistari með Brasilíu í sumar. Hann játar því að áhuginn á sér var mikill í sumar en í viðtali við fótboltaritið Four Four Two segir Jesus frá því hvers vegna hann valdi Manchester City frekar en önnur lið. „Það var mikill áhugi á mér. Það er rétt, en ég vil ekki nefna nein félög á nafn,“ segir Jesus. „Ég, fjölskyldan mín og umboðsmaðurinn minn fórum yfir þetta og tókum ákvörðun um að ég færi til City. Þessi ákvörðun var ekki tekin með peninga í huga. Við íhuguðum marga hluti en ég er hrifinn af þessu verkefni hjá City og er ánægður með ákvörðunina.“ „Ég get ekki neitað því að vinna með Guardiola hjálpaði mér með ákvörðunina. Hann er frábær stjóri, einn sá besti í heimi. Ég veit ekki lýst því hversu stoltur ég er vegna hlutanna sem hann hefur sagt um mig. Ég er líklega stoltastur af því hvernig hann talar um minn leikstíl,“ segir Gabriel Jesus. Manchester aí vou eu ! #javolto #domingoestoudevolta A photo posted by Gabriel Jesus Oficial (@dejesusoficial) on Nov 30, 2016 at 4:06pm PST Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjá meira
Brasilíska ungstirnið Gabriel Jesus flaug til Manchester í dag þar sem næsti kafli í hans ferli hefst eftir áramót þegar hann hefur leik með Manchester City. Jesus er einn allra efnilegasti leikmaður heims, en þessi 19 ára gamli framherji varð meistari með Palmeiras á tímabilinu. Hann var kjörinn besti leikmaður brasilísku úrvalsdeildarinnar og þá varð hann Ólympíumeistari með Brasilíu í sumar. Hann játar því að áhuginn á sér var mikill í sumar en í viðtali við fótboltaritið Four Four Two segir Jesus frá því hvers vegna hann valdi Manchester City frekar en önnur lið. „Það var mikill áhugi á mér. Það er rétt, en ég vil ekki nefna nein félög á nafn,“ segir Jesus. „Ég, fjölskyldan mín og umboðsmaðurinn minn fórum yfir þetta og tókum ákvörðun um að ég færi til City. Þessi ákvörðun var ekki tekin með peninga í huga. Við íhuguðum marga hluti en ég er hrifinn af þessu verkefni hjá City og er ánægður með ákvörðunina.“ „Ég get ekki neitað því að vinna með Guardiola hjálpaði mér með ákvörðunina. Hann er frábær stjóri, einn sá besti í heimi. Ég veit ekki lýst því hversu stoltur ég er vegna hlutanna sem hann hefur sagt um mig. Ég er líklega stoltastur af því hvernig hann talar um minn leikstíl,“ segir Gabriel Jesus. Manchester aí vou eu ! #javolto #domingoestoudevolta A photo posted by Gabriel Jesus Oficial (@dejesusoficial) on Nov 30, 2016 at 4:06pm PST
Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjá meira