Mannleg mistök sögð hafa valdið brotlendingu þotunnar sem flutti brasilíska knattspyrnuliðið Birgir Olgeirsson skrifar 20. desember 2016 22:45 Meðlimir kólumbíska flughersins flytja hér lík eins þeirra sem fórust í flugslysinu. Vísir/EPA Yfirvöld í Bólivíu hafa gefið út að mannleg mistök ollu flugslysinu 28. nóvember síðastliðinn þar sem 71 fórst, þar á meðal meðlimir brasilíska knattspyrnuliðsins Chapecoense. Um var að ræða farþegaþotu frá bólivíska flugfélaginu LaMia sem var á leið frá Santa Cruz í Bolivíu til Medellin í Kólumbíu. Þotan brotlenti í fjallshlíð nærri Medellin. Ráðherra opinberra framkvæmda í Bólivíu, Milton Claros, sagði á blaðamannafundi að rannsókn yfirvalda hefði leitt í ljós að flugmaður farþegaþotunnar bæri ábyrgð á slysinu. Hann boðaði jafnframt að bólivíska ríkið muni stefna flugfélaginu og opinberum starfsmönnum vegna málsins.Greint er frá því á vef CNN að forsvarsmenn LaMia hafi ekki viljað tjá sig um málið að svo stöddu. Niðurstaða rannsóknarinnar liggur fyrir tæpum mánuði eftir slysið en flestar flugslysarannsóknir taka að jafnaði ár eða lengur. Meðlimir Chapecoense voru á leið til Kólumbíu til að taka þátt í Copa Sudamerica-keppninni. Sex af farþegum þotunnar lifðu af, þar á meðal varnarmaður liðsins, Alan Luciano Ruschel. Skömmu áður en vélin hrapaði barst tilkynning frá einum úr áhöfn vélarinnar til flugumferðarstjórnar að rafmagnsbilun hefði orðið í þotunni og að hún væri eldsneytislaus. Tengdar fréttir Lík leikmanna Chapecoense flutt til heimaborgarinnar Búist er við að meira en 100 þúsund manns sæki minningarathöfn um hina látnu sem fram fer á heimavelli Chapecoense í borginni Chapeco í Brasilíu í dag. 3. desember 2016 11:54 Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30 Segir sætaskipti hafa bjargað lífi sínu Alan Ruschel er einn af fáum sem lifðu af þegar nánast heilt fótboltalið lést í flugslysi í Brasilíu. 17. desember 2016 22:29 Flugmaður Chapecoense hafði verið varaður við bensínleysi 71 dó í slysinu, þar á meðal liðsmenn brasilíska fótboltaliðsins Chapecoense Real. 2. desember 2016 08:01 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
Yfirvöld í Bólivíu hafa gefið út að mannleg mistök ollu flugslysinu 28. nóvember síðastliðinn þar sem 71 fórst, þar á meðal meðlimir brasilíska knattspyrnuliðsins Chapecoense. Um var að ræða farþegaþotu frá bólivíska flugfélaginu LaMia sem var á leið frá Santa Cruz í Bolivíu til Medellin í Kólumbíu. Þotan brotlenti í fjallshlíð nærri Medellin. Ráðherra opinberra framkvæmda í Bólivíu, Milton Claros, sagði á blaðamannafundi að rannsókn yfirvalda hefði leitt í ljós að flugmaður farþegaþotunnar bæri ábyrgð á slysinu. Hann boðaði jafnframt að bólivíska ríkið muni stefna flugfélaginu og opinberum starfsmönnum vegna málsins.Greint er frá því á vef CNN að forsvarsmenn LaMia hafi ekki viljað tjá sig um málið að svo stöddu. Niðurstaða rannsóknarinnar liggur fyrir tæpum mánuði eftir slysið en flestar flugslysarannsóknir taka að jafnaði ár eða lengur. Meðlimir Chapecoense voru á leið til Kólumbíu til að taka þátt í Copa Sudamerica-keppninni. Sex af farþegum þotunnar lifðu af, þar á meðal varnarmaður liðsins, Alan Luciano Ruschel. Skömmu áður en vélin hrapaði barst tilkynning frá einum úr áhöfn vélarinnar til flugumferðarstjórnar að rafmagnsbilun hefði orðið í þotunni og að hún væri eldsneytislaus.
Tengdar fréttir Lík leikmanna Chapecoense flutt til heimaborgarinnar Búist er við að meira en 100 þúsund manns sæki minningarathöfn um hina látnu sem fram fer á heimavelli Chapecoense í borginni Chapeco í Brasilíu í dag. 3. desember 2016 11:54 Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30 Segir sætaskipti hafa bjargað lífi sínu Alan Ruschel er einn af fáum sem lifðu af þegar nánast heilt fótboltalið lést í flugslysi í Brasilíu. 17. desember 2016 22:29 Flugmaður Chapecoense hafði verið varaður við bensínleysi 71 dó í slysinu, þar á meðal liðsmenn brasilíska fótboltaliðsins Chapecoense Real. 2. desember 2016 08:01 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
Lík leikmanna Chapecoense flutt til heimaborgarinnar Búist er við að meira en 100 þúsund manns sæki minningarathöfn um hina látnu sem fram fer á heimavelli Chapecoense í borginni Chapeco í Brasilíu í dag. 3. desember 2016 11:54
Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30
Segir sætaskipti hafa bjargað lífi sínu Alan Ruschel er einn af fáum sem lifðu af þegar nánast heilt fótboltalið lést í flugslysi í Brasilíu. 17. desember 2016 22:29
Flugmaður Chapecoense hafði verið varaður við bensínleysi 71 dó í slysinu, þar á meðal liðsmenn brasilíska fótboltaliðsins Chapecoense Real. 2. desember 2016 08:01