Brottflutningur almennra borgara frá Aleppo hafinn á ný Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 18. desember 2016 22:16 Brottflutningi almennra borgara var frestað eftir að uppreisnarmenn kveiktu í rútum sem áttu að flytja fólk í skjól. Vísir/Getty Brottflutningur almennra borgara frá Aleppo er hafinn á ný og er nú unnið að því að koma fólki úr borginni með rútum og sjúkrabílum. BBC greinir frá. Brottflutningi almennra borgara var frestað eftir að uppreisnarmenn kveiktu í rútum sem áttu að flytja fólk í skjól. Sýrlensk mannréttindasamtök töldu að ráðist hefði verið á sex rútur og eldur lagður að þeim með þeim afleiðingum að þær brunnu. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag málamiðlun um eftirlit með brottflutningi frá borginni, en þúsundir almennra borgara bíða þess að komast úr borginni og í öruggt skjól. Tengdar fréttir Brottflutningur frá Aleppo stöðvaður Rauði krossinn segir engan vita hve margir séu enn eftir í Aleppo. Þar eru þó enn að minnsta kosti 50 þúsund manns, samkvæmt mati Sameinuðu þjóðanna. 17. desember 2016 07:00 Öryggisráðið ákveður í dag hvort eftirlit verði með brottflutningi saklausra frá Aleppo Öryggisráð SÞ kýs í dag um hvort að eftirlitsmenn SÞ muni fylgjast með brottflutningi frá borginni. 18. desember 2016 09:57 Nýtt samkomulag í Aleppo Tugir þúsunda íbúa bíða brottflutnings frá umsátrinu við hræðilegar aðstæður. 17. desember 2016 21:11 Íbúar fluttir frá Aleppo í sjúkrabílum og strætisvögnum Rúmlega þúsund manns fóru með fyrstu bílalestinni yfir til svæða á valdi uppreisnarmanna vestur af Aleppo. Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna segir alla aðila borgarastyrjaldarinnar hafa framið voðaverk. 16. desember 2016 07:00 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu Sjá meira
Brottflutningur almennra borgara frá Aleppo er hafinn á ný og er nú unnið að því að koma fólki úr borginni með rútum og sjúkrabílum. BBC greinir frá. Brottflutningi almennra borgara var frestað eftir að uppreisnarmenn kveiktu í rútum sem áttu að flytja fólk í skjól. Sýrlensk mannréttindasamtök töldu að ráðist hefði verið á sex rútur og eldur lagður að þeim með þeim afleiðingum að þær brunnu. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag málamiðlun um eftirlit með brottflutningi frá borginni, en þúsundir almennra borgara bíða þess að komast úr borginni og í öruggt skjól.
Tengdar fréttir Brottflutningur frá Aleppo stöðvaður Rauði krossinn segir engan vita hve margir séu enn eftir í Aleppo. Þar eru þó enn að minnsta kosti 50 þúsund manns, samkvæmt mati Sameinuðu þjóðanna. 17. desember 2016 07:00 Öryggisráðið ákveður í dag hvort eftirlit verði með brottflutningi saklausra frá Aleppo Öryggisráð SÞ kýs í dag um hvort að eftirlitsmenn SÞ muni fylgjast með brottflutningi frá borginni. 18. desember 2016 09:57 Nýtt samkomulag í Aleppo Tugir þúsunda íbúa bíða brottflutnings frá umsátrinu við hræðilegar aðstæður. 17. desember 2016 21:11 Íbúar fluttir frá Aleppo í sjúkrabílum og strætisvögnum Rúmlega þúsund manns fóru með fyrstu bílalestinni yfir til svæða á valdi uppreisnarmanna vestur af Aleppo. Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna segir alla aðila borgarastyrjaldarinnar hafa framið voðaverk. 16. desember 2016 07:00 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu Sjá meira
Brottflutningur frá Aleppo stöðvaður Rauði krossinn segir engan vita hve margir séu enn eftir í Aleppo. Þar eru þó enn að minnsta kosti 50 þúsund manns, samkvæmt mati Sameinuðu þjóðanna. 17. desember 2016 07:00
Öryggisráðið ákveður í dag hvort eftirlit verði með brottflutningi saklausra frá Aleppo Öryggisráð SÞ kýs í dag um hvort að eftirlitsmenn SÞ muni fylgjast með brottflutningi frá borginni. 18. desember 2016 09:57
Nýtt samkomulag í Aleppo Tugir þúsunda íbúa bíða brottflutnings frá umsátrinu við hræðilegar aðstæður. 17. desember 2016 21:11
Íbúar fluttir frá Aleppo í sjúkrabílum og strætisvögnum Rúmlega þúsund manns fóru með fyrstu bílalestinni yfir til svæða á valdi uppreisnarmanna vestur af Aleppo. Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna segir alla aðila borgarastyrjaldarinnar hafa framið voðaverk. 16. desember 2016 07:00