Brottflutningur almennra borgara frá Aleppo hafinn á ný Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 18. desember 2016 22:16 Brottflutningi almennra borgara var frestað eftir að uppreisnarmenn kveiktu í rútum sem áttu að flytja fólk í skjól. Vísir/Getty Brottflutningur almennra borgara frá Aleppo er hafinn á ný og er nú unnið að því að koma fólki úr borginni með rútum og sjúkrabílum. BBC greinir frá. Brottflutningi almennra borgara var frestað eftir að uppreisnarmenn kveiktu í rútum sem áttu að flytja fólk í skjól. Sýrlensk mannréttindasamtök töldu að ráðist hefði verið á sex rútur og eldur lagður að þeim með þeim afleiðingum að þær brunnu. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag málamiðlun um eftirlit með brottflutningi frá borginni, en þúsundir almennra borgara bíða þess að komast úr borginni og í öruggt skjól. Tengdar fréttir Brottflutningur frá Aleppo stöðvaður Rauði krossinn segir engan vita hve margir séu enn eftir í Aleppo. Þar eru þó enn að minnsta kosti 50 þúsund manns, samkvæmt mati Sameinuðu þjóðanna. 17. desember 2016 07:00 Öryggisráðið ákveður í dag hvort eftirlit verði með brottflutningi saklausra frá Aleppo Öryggisráð SÞ kýs í dag um hvort að eftirlitsmenn SÞ muni fylgjast með brottflutningi frá borginni. 18. desember 2016 09:57 Nýtt samkomulag í Aleppo Tugir þúsunda íbúa bíða brottflutnings frá umsátrinu við hræðilegar aðstæður. 17. desember 2016 21:11 Íbúar fluttir frá Aleppo í sjúkrabílum og strætisvögnum Rúmlega þúsund manns fóru með fyrstu bílalestinni yfir til svæða á valdi uppreisnarmanna vestur af Aleppo. Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna segir alla aðila borgarastyrjaldarinnar hafa framið voðaverk. 16. desember 2016 07:00 Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Fleiri fréttir Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Sjá meira
Brottflutningur almennra borgara frá Aleppo er hafinn á ný og er nú unnið að því að koma fólki úr borginni með rútum og sjúkrabílum. BBC greinir frá. Brottflutningi almennra borgara var frestað eftir að uppreisnarmenn kveiktu í rútum sem áttu að flytja fólk í skjól. Sýrlensk mannréttindasamtök töldu að ráðist hefði verið á sex rútur og eldur lagður að þeim með þeim afleiðingum að þær brunnu. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag málamiðlun um eftirlit með brottflutningi frá borginni, en þúsundir almennra borgara bíða þess að komast úr borginni og í öruggt skjól.
Tengdar fréttir Brottflutningur frá Aleppo stöðvaður Rauði krossinn segir engan vita hve margir séu enn eftir í Aleppo. Þar eru þó enn að minnsta kosti 50 þúsund manns, samkvæmt mati Sameinuðu þjóðanna. 17. desember 2016 07:00 Öryggisráðið ákveður í dag hvort eftirlit verði með brottflutningi saklausra frá Aleppo Öryggisráð SÞ kýs í dag um hvort að eftirlitsmenn SÞ muni fylgjast með brottflutningi frá borginni. 18. desember 2016 09:57 Nýtt samkomulag í Aleppo Tugir þúsunda íbúa bíða brottflutnings frá umsátrinu við hræðilegar aðstæður. 17. desember 2016 21:11 Íbúar fluttir frá Aleppo í sjúkrabílum og strætisvögnum Rúmlega þúsund manns fóru með fyrstu bílalestinni yfir til svæða á valdi uppreisnarmanna vestur af Aleppo. Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna segir alla aðila borgarastyrjaldarinnar hafa framið voðaverk. 16. desember 2016 07:00 Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Fleiri fréttir Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Sjá meira
Brottflutningur frá Aleppo stöðvaður Rauði krossinn segir engan vita hve margir séu enn eftir í Aleppo. Þar eru þó enn að minnsta kosti 50 þúsund manns, samkvæmt mati Sameinuðu þjóðanna. 17. desember 2016 07:00
Öryggisráðið ákveður í dag hvort eftirlit verði með brottflutningi saklausra frá Aleppo Öryggisráð SÞ kýs í dag um hvort að eftirlitsmenn SÞ muni fylgjast með brottflutningi frá borginni. 18. desember 2016 09:57
Nýtt samkomulag í Aleppo Tugir þúsunda íbúa bíða brottflutnings frá umsátrinu við hræðilegar aðstæður. 17. desember 2016 21:11
Íbúar fluttir frá Aleppo í sjúkrabílum og strætisvögnum Rúmlega þúsund manns fóru með fyrstu bílalestinni yfir til svæða á valdi uppreisnarmanna vestur af Aleppo. Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna segir alla aðila borgarastyrjaldarinnar hafa framið voðaverk. 16. desember 2016 07:00