Masuluke um markið sitt sem fór á flug á netinu: Ég er enn í sjokki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2016 12:30 Suður-afríski markvörðurinn Oscarine Masuluke skoraði á dögunum eitt flottasta mark ársins þegar hann bjargaði stigi fyrir lið sitt í á sjöttu mínútu í uppbótartíma. Markið kemur of seint til að koma til greina sem eitt af mörkum ársins hjá FIFA verður örugglega tilnefnt til Puskas-verðlaunanna á næsta ári. Baroka, lið Oscarine Masuluke, var að spila á heimavelli á móti risunum og nágrönnunum í Orlando Pirates. Fimm mínútum var bætt við og þær voru svo gott sem liðnar þegar Baroka fékk horn. Hornið var það síðasta sem gerðist í leiknum og hinn 23 ára gamli Oscarine Masuluke hljóp fram til að reyna að ná í stigið. Leikmenn Orlando Pirates náðu að skalla boltann frá og var að skoppa út úr teignum þegar Oscarine Masuluke hljóp hann uppi og skoraði með stórkostlegi hjólahestaspyrnu. Markið var frábært og ekki voru fagnaðarlætin síðri hjá Oscarine Masuluke sem var tilbúinn með sinn dans. Oscarine Masuluke spilaði sem framherji þangað til að hann var sextán ára gamall og var greinilega ekki búinn að gleyma því hvernig á að afgreiða boltann í markið. „Ég er enn í sjokki,“ sagði Oscarine Masuluke við The Independent. „Þegar ég vaknaði daginn eftir þá var ég enn hissa og ég trúi því ekki enn að þetta hafi gerst,“ sagði Masuluke. „Þetta er ekki eitthvað sem ég æfi. Þetta var bara ákvörðun sem ég tók á þessari stundu. Sem betur fer gekk þetta upp. Þetta var frábært,“ sagði Oscarine Masuluke. Hörður Magnússon sýndi markið í kvöldfréttum Stöðvar tvö í gær og það má sjá þetta ótrúlega jöfnunarmark í spilaranum hér fyrir ofan. Fótbolti Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira
Suður-afríski markvörðurinn Oscarine Masuluke skoraði á dögunum eitt flottasta mark ársins þegar hann bjargaði stigi fyrir lið sitt í á sjöttu mínútu í uppbótartíma. Markið kemur of seint til að koma til greina sem eitt af mörkum ársins hjá FIFA verður örugglega tilnefnt til Puskas-verðlaunanna á næsta ári. Baroka, lið Oscarine Masuluke, var að spila á heimavelli á móti risunum og nágrönnunum í Orlando Pirates. Fimm mínútum var bætt við og þær voru svo gott sem liðnar þegar Baroka fékk horn. Hornið var það síðasta sem gerðist í leiknum og hinn 23 ára gamli Oscarine Masuluke hljóp fram til að reyna að ná í stigið. Leikmenn Orlando Pirates náðu að skalla boltann frá og var að skoppa út úr teignum þegar Oscarine Masuluke hljóp hann uppi og skoraði með stórkostlegi hjólahestaspyrnu. Markið var frábært og ekki voru fagnaðarlætin síðri hjá Oscarine Masuluke sem var tilbúinn með sinn dans. Oscarine Masuluke spilaði sem framherji þangað til að hann var sextán ára gamall og var greinilega ekki búinn að gleyma því hvernig á að afgreiða boltann í markið. „Ég er enn í sjokki,“ sagði Oscarine Masuluke við The Independent. „Þegar ég vaknaði daginn eftir þá var ég enn hissa og ég trúi því ekki enn að þetta hafi gerst,“ sagði Masuluke. „Þetta er ekki eitthvað sem ég æfi. Þetta var bara ákvörðun sem ég tók á þessari stundu. Sem betur fer gekk þetta upp. Þetta var frábært,“ sagði Oscarine Masuluke. Hörður Magnússon sýndi markið í kvöldfréttum Stöðvar tvö í gær og það má sjá þetta ótrúlega jöfnunarmark í spilaranum hér fyrir ofan.
Fótbolti Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira