Bjarni vill reyna aftur við Viðreisn og Bjarta framtíð Birgir Olgeirsson skrifar 5. desember 2016 11:15 Formenn flokkanna á fundi í stjórnarráðinu. Vísir/Vilhelm. Formenn þingflokkanna mættu til fundar í stjórnarráðinu klukkan 11 í dag. Á fundinum verða störf þingsins sem er fram undan rædd en Alþingi verður kallað saman á morgun klukkan hálft tvö þar sem fjárlagafrumvarpið verður tekið fyrir. Það var Sigurður Ingi Jóhannsson, starfandi forsætisráðherra, sem boðaði formenn flokkanna á fundinn. Þegar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gekk inn á fund sagði hann við fjölmiðla að hann hefði komið þeim skilaboðum á framfæri við Viðreisn að hann vildi aftur láta reyna á stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Það eru Píratar sem hafa formlegt umboð til myndun ríkisstjórnarinnar en Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti Birgittu Jónsdóttur, þingflokksformanni Pírata, umboðið á Bessastöðum síðastliðinn föstudag. Píratar hafa lagt á ráðin yfir helgina og hittist þingflokkur þeirra á fundi í Alþingishúsinu klukkan 10 í morgun til að fara yfir ríkisfjármálin. Birgitta mætti í Bítið á Bylgjunni í morgun þar sem hún sagðist vera með efnivið í frábæra ríkisstjórn. Þegar hún gekk inn á fund í stjórnarráðinu á áðan sagðist hún vilja nýta komandi þing til að snúa ákvörðun kjararáðs um launahækkun æðstu embættismanna landsins.Bjarni Benediktsson ræðir við fjölmiðla í stjórnarráðinu.Vísir/Vilhelm Kosningar 2016 Tengdar fréttir Birgitta ekki boðað formenn hinna flokkanna formlega til fundar Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, sem nú er með umboðið til að mynda nýja ríkisstjórn hefur ekki boðað formenn Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar til formlegs fundar við sig á morgun. 4. desember 2016 21:30 Birgitta: Með efnivið í „frábæra ríkisstjórn“ Viðræður um fimm flokka ríkisstjórn hefjast í dag. 5. desember 2016 09:08 Hyggst skila umboðinu náist ekki lending strax Katrín Jakobsdóttir telur tímabært að myndun þjóðstjórnar sé rædd. Benedikt Jóhannesson segist virða ákvörðun forsetans um að láta Birgittu Jónsdóttur fá umboðið en hann hafi lagt til við forsetann að menn slöppuðu af um helgi 3. desember 2016 07:00 Píratar stefna á að endurvekja viðræður um fimm flokka stjórn Píratar stefna á að endurvekja viðræður á milli Pírata, VG, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar sem sigldu í strand í síðustu viku. 2. desember 2016 16:46 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Lína Langsokkur - Uppselt er á 50 sýningar Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Sjá meira
Formenn þingflokkanna mættu til fundar í stjórnarráðinu klukkan 11 í dag. Á fundinum verða störf þingsins sem er fram undan rædd en Alþingi verður kallað saman á morgun klukkan hálft tvö þar sem fjárlagafrumvarpið verður tekið fyrir. Það var Sigurður Ingi Jóhannsson, starfandi forsætisráðherra, sem boðaði formenn flokkanna á fundinn. Þegar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gekk inn á fund sagði hann við fjölmiðla að hann hefði komið þeim skilaboðum á framfæri við Viðreisn að hann vildi aftur láta reyna á stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Það eru Píratar sem hafa formlegt umboð til myndun ríkisstjórnarinnar en Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti Birgittu Jónsdóttur, þingflokksformanni Pírata, umboðið á Bessastöðum síðastliðinn föstudag. Píratar hafa lagt á ráðin yfir helgina og hittist þingflokkur þeirra á fundi í Alþingishúsinu klukkan 10 í morgun til að fara yfir ríkisfjármálin. Birgitta mætti í Bítið á Bylgjunni í morgun þar sem hún sagðist vera með efnivið í frábæra ríkisstjórn. Þegar hún gekk inn á fund í stjórnarráðinu á áðan sagðist hún vilja nýta komandi þing til að snúa ákvörðun kjararáðs um launahækkun æðstu embættismanna landsins.Bjarni Benediktsson ræðir við fjölmiðla í stjórnarráðinu.Vísir/Vilhelm
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Birgitta ekki boðað formenn hinna flokkanna formlega til fundar Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, sem nú er með umboðið til að mynda nýja ríkisstjórn hefur ekki boðað formenn Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar til formlegs fundar við sig á morgun. 4. desember 2016 21:30 Birgitta: Með efnivið í „frábæra ríkisstjórn“ Viðræður um fimm flokka ríkisstjórn hefjast í dag. 5. desember 2016 09:08 Hyggst skila umboðinu náist ekki lending strax Katrín Jakobsdóttir telur tímabært að myndun þjóðstjórnar sé rædd. Benedikt Jóhannesson segist virða ákvörðun forsetans um að láta Birgittu Jónsdóttur fá umboðið en hann hafi lagt til við forsetann að menn slöppuðu af um helgi 3. desember 2016 07:00 Píratar stefna á að endurvekja viðræður um fimm flokka stjórn Píratar stefna á að endurvekja viðræður á milli Pírata, VG, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar sem sigldu í strand í síðustu viku. 2. desember 2016 16:46 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Lína Langsokkur - Uppselt er á 50 sýningar Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Sjá meira
Birgitta ekki boðað formenn hinna flokkanna formlega til fundar Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, sem nú er með umboðið til að mynda nýja ríkisstjórn hefur ekki boðað formenn Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar til formlegs fundar við sig á morgun. 4. desember 2016 21:30
Birgitta: Með efnivið í „frábæra ríkisstjórn“ Viðræður um fimm flokka ríkisstjórn hefjast í dag. 5. desember 2016 09:08
Hyggst skila umboðinu náist ekki lending strax Katrín Jakobsdóttir telur tímabært að myndun þjóðstjórnar sé rædd. Benedikt Jóhannesson segist virða ákvörðun forsetans um að láta Birgittu Jónsdóttur fá umboðið en hann hafi lagt til við forsetann að menn slöppuðu af um helgi 3. desember 2016 07:00
Píratar stefna á að endurvekja viðræður um fimm flokka stjórn Píratar stefna á að endurvekja viðræður á milli Pírata, VG, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar sem sigldu í strand í síðustu viku. 2. desember 2016 16:46