Bjarni ekki spenntur fyrir því að snúa ákvörðun kjararáðs Birgir Olgeirsson skrifar 5. desember 2016 13:22 Bjarni Benediktsson ræðir við fjölmiðla í stjórnarráðinu. Vísir/Vilhelm Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, sagði fyrir fund formanna þeirra flokka sem eiga sæti á þingi í stjórnarráðinu í morgun að hún vildi að komandi þing í desember yrði nýtt til að snúa ákvörðun kjararáðs um hækkun launa þingmanna, ráðherra og forseta Íslands. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagðist fyrir sama fund ekki vera jafn spenntur fyrir þeirri hugmynd. Hann sagði kjararáð vera hálfgerðan dómstól og vildi síður að Alþingi væri að skipta sér af þeim úrskurði með beinum hætti.Fjallað var um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar en þar var haft eftir Bjarna að hann sæi aðrar leiðir færar og að hann vilji að Alþingi taki til umræðu frumvarp sem hann lagði fram í haust sem felur í sér að fækka þeim sem heyra undir kjararáð. Þá lagði Bjarni ríka áherslu á að Alþingi myndi klára frumvarp um jöfnun lífeyrisréttinda, það væri stórt hagsmunamál fyrir íslenska þjóð að klára það á þinginu nú í desember. Í nóvember síðastliðnum fór Bjarni á fund forseta Íslands á Bessastöðum þar sem Guðni Th. Jóhannesson veitti honum formlegt umboð til myndun ríkisstjórnar. Þá sagði Bjarni að endurskoða þurfi hlutverk kjararáðs og að hann hafi beitt sér fyrir því að lögum um kjararáð verði breytt með róttækum hætti. „Þar var ég fyrst og fremst að vísa til þess að það væri óþarflega margir undir kjararáði. Það þarf að setja lög um það til hvers kjararáð eigi að líta til þegar kjör þeirra eru ákveðin,“ sagði Bjarni við það tilefni. Tengdar fréttir Bjarni vill reyna aftur við Viðreisn og Bjarta framtíð Birgitta Jónsdóttir vill nýta komandi þing til að snúa ákvörðun kjararáðs. 5. desember 2016 11:15 Slá varnagla við inngripi í nýja launahækkun sína Talsmenn flokkanna sem sæti eiga á Alþingi eru ekki allir afdráttarlausir varðandi þá spurningu hvort þingið eigi að hnekkja ákvörðun kjararáðs um mikla launahækkun þingmanna og ráðherra. Það verði ekki gert nema samhliða breytingu á fyrirkomulaginu við ákvörðun launanna. 3. nóvember 2016 07:00 32 þingmenn fá greidd tvöföld laun í dag Alþingismenn fá nú greidd laun eftir nýjum úrskurði kjararáðs. Þingmenn sem taka sæti í fyrsta sinn, um helmingur þingmanna, fá greitt fyrir tvo mánuði. Þingmaður Bjartrar framtíðar hefur fundið fyrir kvíða yfir útborgunardeginum. 1. desember 2016 07:00 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Fleiri fréttir Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, sagði fyrir fund formanna þeirra flokka sem eiga sæti á þingi í stjórnarráðinu í morgun að hún vildi að komandi þing í desember yrði nýtt til að snúa ákvörðun kjararáðs um hækkun launa þingmanna, ráðherra og forseta Íslands. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagðist fyrir sama fund ekki vera jafn spenntur fyrir þeirri hugmynd. Hann sagði kjararáð vera hálfgerðan dómstól og vildi síður að Alþingi væri að skipta sér af þeim úrskurði með beinum hætti.Fjallað var um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar en þar var haft eftir Bjarna að hann sæi aðrar leiðir færar og að hann vilji að Alþingi taki til umræðu frumvarp sem hann lagði fram í haust sem felur í sér að fækka þeim sem heyra undir kjararáð. Þá lagði Bjarni ríka áherslu á að Alþingi myndi klára frumvarp um jöfnun lífeyrisréttinda, það væri stórt hagsmunamál fyrir íslenska þjóð að klára það á þinginu nú í desember. Í nóvember síðastliðnum fór Bjarni á fund forseta Íslands á Bessastöðum þar sem Guðni Th. Jóhannesson veitti honum formlegt umboð til myndun ríkisstjórnar. Þá sagði Bjarni að endurskoða þurfi hlutverk kjararáðs og að hann hafi beitt sér fyrir því að lögum um kjararáð verði breytt með róttækum hætti. „Þar var ég fyrst og fremst að vísa til þess að það væri óþarflega margir undir kjararáði. Það þarf að setja lög um það til hvers kjararáð eigi að líta til þegar kjör þeirra eru ákveðin,“ sagði Bjarni við það tilefni.
Tengdar fréttir Bjarni vill reyna aftur við Viðreisn og Bjarta framtíð Birgitta Jónsdóttir vill nýta komandi þing til að snúa ákvörðun kjararáðs. 5. desember 2016 11:15 Slá varnagla við inngripi í nýja launahækkun sína Talsmenn flokkanna sem sæti eiga á Alþingi eru ekki allir afdráttarlausir varðandi þá spurningu hvort þingið eigi að hnekkja ákvörðun kjararáðs um mikla launahækkun þingmanna og ráðherra. Það verði ekki gert nema samhliða breytingu á fyrirkomulaginu við ákvörðun launanna. 3. nóvember 2016 07:00 32 þingmenn fá greidd tvöföld laun í dag Alþingismenn fá nú greidd laun eftir nýjum úrskurði kjararáðs. Þingmenn sem taka sæti í fyrsta sinn, um helmingur þingmanna, fá greitt fyrir tvo mánuði. Þingmaður Bjartrar framtíðar hefur fundið fyrir kvíða yfir útborgunardeginum. 1. desember 2016 07:00 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Fleiri fréttir Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Sjá meira
Bjarni vill reyna aftur við Viðreisn og Bjarta framtíð Birgitta Jónsdóttir vill nýta komandi þing til að snúa ákvörðun kjararáðs. 5. desember 2016 11:15
Slá varnagla við inngripi í nýja launahækkun sína Talsmenn flokkanna sem sæti eiga á Alþingi eru ekki allir afdráttarlausir varðandi þá spurningu hvort þingið eigi að hnekkja ákvörðun kjararáðs um mikla launahækkun þingmanna og ráðherra. Það verði ekki gert nema samhliða breytingu á fyrirkomulaginu við ákvörðun launanna. 3. nóvember 2016 07:00
32 þingmenn fá greidd tvöföld laun í dag Alþingismenn fá nú greidd laun eftir nýjum úrskurði kjararáðs. Þingmenn sem taka sæti í fyrsta sinn, um helmingur þingmanna, fá greitt fyrir tvo mánuði. Þingmaður Bjartrar framtíðar hefur fundið fyrir kvíða yfir útborgunardeginum. 1. desember 2016 07:00